Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 Ást er... ... að hlaupa til hennar á mettíma. TM Req, U.S. Pat. Oft.—all rtahts reserved c1984 Los Angeles Times Syndicate Ég hélt hann væri orðinn blankur en þá dregur hann upp visakortið. Með morgimkafftnu Hvað er að? Ég er í giuggaþvottinum. — Það er þriðjudagur ... ? HÖGNI HREKKVÍSI í>essir hringdu . . . Tryggingar - bótaskylda Sigmar Ármannsson hjá Sam- bandi íslenskra tryggingafélaga hringdi: „I fyrirspum í Velvakanda þriðjudaginn 24. nóvember gætir nokkurs misskilnings og tel ég ví rétt að eftirfarandi komi fram. skilmálum um heimilistrygging- ar og húseigandatryggingar eru yfirleitt samhljóða ákvæði varð- andi gáleysi og ásetning. Vá- tryggður á ekki kröfu á hendur tryggingafélagi ef um stórfellt gáleysi eða ásetning er að ræða. Bótaskylda tryggingafélags getur hins vegar orðið vegna svonefnds einfalds gáleysis af hálfu vá- tryggðs. Mismunurinn á heimilis- tryggingu og húseigandatrygg- ingu er í grófum dráttunm sá að húseigendatrygging tekur til tjóns á húsinu sjálfu en heimilistrygg- ing tekur til tjóns á innbúi." BMX hjól Krómað BMX hjól með bláum dekkjum og bláum fylgihlutum var tekið við Dalasel 1 fyrir skömmu. Þeir sem geta gefið upplýsingar eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 74564. Ósæmilega vegið að trillukörlum Sjómaður hringdi: „Lengi hefur staðið til að sauma að trillukörlum en nú virð- ist stefnt að því að útiýma þeim. Þetta er mjög einkennilegt þegar það er haft í huga að nýting afla er hvergi betri en á handfærum. Þar er hver tittur hirtur og yfir- leitt landað samdægurs. Eg hef sjálfur verið á togara og veit vel hvemig er farið með smáfísk og ýmsar fiskitegundir þar, best að hafa sem fæst orð um það. Ég tel þessa aðför að trillukörlum í alla staði ósæmilega og hvet menn að láta þetta ekki yfir sig ganga orðalaust." AUSTURRÍKI vetrarfrí í fjöllum Austurríkis Enn eru í boði frábæru, ódýru og eftirsóttu skíðaferðirnar til Austurríkis. Áfangastaðina þekkja margir af góðri reynslu: skíðabæina Zell am See, Mayrhofen og Kitzbiihel. Flugleiðir fljúga beint til Salzburg einu sinni í viku og þaðan er ekið til skíðcisvæðanna. Þið munið góðu brekkurnar, sólina, snjóinn, náttúrufegurðina, notalegu veitingastaðina, þægilegu gistihúsin, fjörið og allt hitt. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða ferðaskrifstofur og fáið nánari upplýsingar. Upplýsingasími: 25 100 FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Slök vinnu- brögð hjá Ríkis- sjónvarpinu Til Velvakanda Við erum nokkrir nemendur í Fjölbrautarskóla Suðurlands á Sel- fossi sem viljum lýsa yfír óánægju okkar með vinnubrögð sjónvarpsins við tökur á þætti okkar, Annir og appelsínur. Þáttur okkur var byggð- ur upp að miklum hluta á tónlist eins óg sjónvarpsmenn vissu vel áður en þeir gerðu sér ferð yfir heiðina. Við teljum okkur geta stát- að af góðum kór og tónlistarfólki og þótti okkur því sjálfsagt að nota það í þættinum. Eftir upptöku kórs- ins vorum við mjög ánægð með hljóminn en í sjónvarpinu varð þetta eins og kallað er á máli fagmanna „komflexpakka sound“. Sem sagt algert klúður. Þama var rúmlega fjörutíu manna kór sem kom út eins og kraftlaus tíu manna kór. Þótti okkur sárt að heyra hversu augljós munur var á hljómgæðum í þáttum Reykjavíkurskólanna og okkar úti á landi. Við viljum fá skýringu hjá sjónvarpsmönnum á þessu klúðri. Fyrir hönd nokkurra nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands. Kristín Gunnarsdóttir Lóa Hrönn Harðardóttir Helena Káradóttir rEIKNNÉVA^ m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.