Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANUAR 1988
Einbýlishús í Austurbæ
Til sölu fallegt einbýlishús við Litlagerði. Húsið er kjall-
ari, hæð og ris auk rúmgóðs bílskúrs. Ræktaður garður.
Húsið gæti hentað fyrir tvær fjólskyldur. Ekkert áhv.
Gæti verið laust í maí. Allar upplýsingar veittar á skrif-
stofunni.
SKEIFAM ^ 685556
FAST^JCMAMIDLXJIN f77VVl \J\J\J\J \J\J
MAGNUS HILMARSSON JON G SANDHQLT
3 LINUR
LOGMENN: JON MAGNUSSON HDL.
26277 HIBYLI & SKIP 26277
Seljendur - seljendur
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb.,
sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum í
Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.
Ath.: Skipti koma til greina á öðrum íbúðum.
Háar útborganir í boði.
2ja herb.
Engihjalli
Mjög góð 2ja herb. íb. á 7.
hæð. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Gamli bærinn
2ja herb. íb. á jarðh. Nýir
gluggar, nýtt bað, ný teppi og
ný málað. Verð 2,6 millj.
Samtún
Góð 2ja herb. íb. í kj. Sérinng.
3ia herb. íb.
Hef kaupendur að 3ja herb. íb.
í Breiðholti og Vesturborginni.
4ra herb. íb.
Hef kaupanda að 4ra-5 herb. íb.
Sérhæðir
Kleppsholt
4ra herb. sérh. á 1. hæð. Tvær
stofur, tvö svefnh., eldh., bað.
Skipti á íb. m. 3 svefnh. koma
til greina.
Einbhús raðhús
Árbæjarhverfi
Einbhús, 142 fm auk bílsk. í
skiptum fyrir stærri eign.
Vogahverfi
Raðhús, 1. hæð, 2. stofur, eld-
hús, salerni, 2. hæð, 3 svefnh.,
bað, kj., tvö stór herb. salerni,
geymsla, þvhús. (Mögul. að
hafa litla íb. í kj.).
Gisll Ólafsúon,
simi 689778,
Gylfi Þ. Gislason,
HIBYLI&SKIP
HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ
Jón Ólafsson hrl.,
Skúli Pálsson hrl.
26277 ALLIRÞURFA HIBYLI 26277
6S-77-68
FÁSTEIGLMAMIÐl-IJIM
m
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL?
0
RL. ^
FASTEIGN ER FRAMTÍD
LAUFÁSVEGUR
Til sölu steinhús. Aðalhæð 114 fm ásamt kj. og útigeymslu. Horn-
loft. Húsið er í dag notað sem samkomuhús. Hentung fyrir
ýmsikonar félagasamtök, teiknist., heildversl. o.fl. o.fl.
KÓPAVOGUR - AUSTURBÆR
Til sölu nýtt að miklu leyti fullgert einbýli eða tvíbýlishús ásamt
ca 40 fm bílskúr. Efri hæð er ca 150 fm svo til fullgerð með mjög
vönduðu tréverki frá JP. bæði í eldhúsi, baði, loftum og hurðum.
Á hæðinni er skáli, stofa (arinn), borðstofa, 4 svefnherb., eldhús
og bað. Niðri er 2ja-3ja herb. séríbúð og geymslur tæpl. tilb. u.
trév. Mjög góður staöur. Æskileg skipti á góðri sérhæð eða rað-
húsi míosvæðis. Einkasala.
FORNASTRÖND - SELTJARNARNES
Til sölu ca 300 fm einb./tvib. ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Húsið stend-
ur efst í götu á hornlóð. Friðsæll staður. Mikið útsýni. Húsið er
laust. Til greina kemur að taka uppí 1-2 minni eignir.
MARKARFLÖT - EINBÝLI - TVÍB.
GUesil. og vandað hús 340 fm. Aðalhæð 220 fm, með 5 herb. og
stórum stofum. Arinn. Á jarðh. 120 fm íb. m. stórum stofum og arni.
Tvöf. innb. bílsk. Útsýni. Ákv. sala.
PARHÚS í FANNAFOLD í SMÍÐUM 3JA OG 4RA
Fallegt vel skipulagt parhús á einni hæð
Stærri íb. ca 115 fm + bílsk.
Minni íb. ca 65 fm + bílsk.
Húsio er afh. fokh., fullfrág. utan, grófjöfnuð lóð.
ÁLFATÚN í KÓP. - í SMÍÐUM
Ca 150 fm parh. ásamt bílsk. Húsið afh. fokh. innan, fullb. utan
eftir ca 4 mán. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
FISKAKVÍSL - TOPPÍBÚÐ
Ca 206 fm á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Arinn. íb. er að
mestu fullg. Innb. bílsk. Ákv. sala.
VESTURBÆR - BOÐAGRANDI
Ca 90 fm á 3. hæð í mjög góðu standi. Suðursv. Ákv. sala. Laus
í feb. nk.
ÁLFTAHÓLAR + BÍLSK.
Góð 3ja herb. 90 fm ib. á 3. hæð. Bílsk. Útsýni.
TÍSKUVÖRUVERSLUN VIÐ LAUGAVEG
Til sölu mjög góð tískuwersl. Ársvelta 30 millj.
• VANTAR í GARÐABÆ •
Raðhús eða lítið einb. fyrir fjárst. aðila.
• VANTAR í GRAFARVOGI •
Raöh. eða lítið einb. helst á byggstigi en íbhæft.
• VANTAR í MOSFELLSBÆ •
Lítið raðhús eða 4ra herbergja íbúð.
Fáskrúðsfjörður:
Fengu réttindi til að stjorna
30 rúmlesta fiskiskipi
Fáskrúðsfirði.
NÁMSKEIÐI er veitir þátttak-
endum réttindi til að stjóma 30
rúmlesta fiskiskipi Iauk á Iaugar-
dag á Fáskrúðsfirði. Þátttakend-
ur á námskeiðinu voru 14 úr 3
hreppum.
Námskeiðið sem hófst um miðjan
desember var haldið á kvöldin og
laugardögum. Námskeiðið var hald-
ið í Verkalýðshúsinu á Fáskrúðs-
firði. Forstöðumaður var Skafti
Skúlason og voru leiðbeinendur og
prófdómari allir frá Fáskrúðsfirði.
Þátttakendum voru afhent
skírteini á laugardagskvöldinu á
Hótel Snekkjunni og snæddu nem-
endur þorramat á eftir. Við af-
hendingu skírteinanna voru afhent
Morgunblaðið/Albert Kemp
Þátttakendurnir á námskeiðinu ásamt forstöðumanni og próf dómara.
bókaverðlaun. Þau fengu Friðrik
Steinsson fyrir bestan árangur og
Jón Úlfarsson en hann var aðal-
hvatamaður að námskeiðinu og
Lögfræðiskrifstofa
Ég hef opnað lögfræðiskrifstofu í Skipholti 5.
(Fasteignasalan Garður), sími 621200.
AXELKRISTJÁNSSON,
hæstaréttarlögmaður.
Glæsilegar íbúðir á
einum eftirsóttasta
stað íVesturborginni
Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
þessari fallegu blokk við Álagranda 6, en framkvatmdir
hefjast innan skamms. *
íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu.
Sameign að utan og innan verður frágengin. Bílastæði
í bílageymslu fylgja flestum íbúðunum.
Afhending fyrstu íbúðanna fer fram í árslok 1988.
1. Greiðslukjör: Hagstæð greiðslukjör, m.a. beðið
éftir láni frá Húsnæðismálastjórn. Útborgun við
samning 400-500 þús., mánaðar greiðslur (og
húsnæðislán).
2. Teikning: Arkitektar, Laufásvegi 19.
3. Byggingaraðili: Hagvirki hf.
Einkasala.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
EIGNAMIÐIIMN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
.3
jafnframt elsti þátttakandinn eða
67 ára gamall. Verðlaunin voru gjöf
frá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga.
- Albert
<*Halls
VELAPAKKNINGAR
AMC Mercedes Benz
Au'di Mitsubishi
BMW Nissan
Buick Oldsmobile
Chevrolet Opel
Chrysler Perkins
Citroén Peugot
Daihatsu Renault
Datsun Range Rover
Dodge Saab
Fiat Scania
Ford Subaru
Honda Suzuki
International Toyota
Isuzu Volkswagen
Lada Volvo
Landrover Willys
M. Ferguson Zetor
Mazda
Þ. JÓNSSON & CO
SKEIFAN17 S. 84515-84516
685009
685988
Miðvangur Hf. ;¦),-¦ herb. 65
fm íb. í lyftuh. (kaupfblokk). Fallogt úts.
yfir bæinn. Suðursv. Laus strax. Verö
3 millj.
Laugateigur. 2ja herb. 70 fm
kjíb. í góðu ástandi. Sérhiti. Frábær
staðsetn. Verð 3,1-3,2 millj.
MÍðtÚn. 2ja herb. 65 fm kjíb. i
mjög góðu ástandi. Ákv. sala. Sér hiti.
Verð 3 millj.
ÁStÚn KÓp. Rúmgóð 3ja herb.
endaib. á 3. hæð. Stórar vestursv. Frá-
bært útsýni. Góðar innr. Ákv. sala. Laus
í mai. Verð 4,5 millj.
DalSel. 80 fm 3ja herb. endaíb. á
3. hæð. Aukaherb. í kj. Bílskýli. Eign i
góöu ástandi. VerA 3850 þús.
Baldursgata. 3ja-4ra herb. ib.
á tveimur hæðum í eldra húsi. Laus
strax. Mögul. aö yfirt. áhv. veðsk. ca 2
millj. Verð 3 millj.
Meðalholt. 75 fm 3ja herb. íb.
á efri hæö. Nýtt gler. Ibherb. i kj. Til
afh. strax. Verð 3,9-4,0 millj.
Dvergabakki. ca 110 tm 4ra
herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. herb. i kj.
Verð 4,4 millj.
Neðstaleiti. 5 herb. íb. á mið-
hæð. Br. stærð 130 fm. Vandað parket
á gólfum. Vandaöar innr. Sérþvhús i ib.
Stórar suðursv. Fullfrág. bilskýli. Verð
7,5 millj.
Kópavogsbraut. 130 fm sér-
hæð á 1. hæð. Sórinng. Sérþvhús á
hæðinni. 4 svefnh. Gott fyrirkomul. Góð
staðs. Bilskréttur. Verð 6,7 millj.
Skeiðarvogur. iet> tm raðtr
Velumgengið hús. Hægt að hafa séríb.
í kj. Ekkert áhv.
I Smíðum. Stórfallegar 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. fb. í nýju húsi f vestur-
borginni. Bilskyli fylgir hvorri ib. Alls sex
ib. I húsinu. Ib. afh. tilb. u. trév. og
máln. en sameign fullfrág. Teikn. og
uppl. á skrifst.
KjöreignYf
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfrœftlngur,
Ólafur Guðinuiidsson, solustjóri.
M