Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988
17
GRAFÍK.
GALLERI
í AUSTURSTRÆH10
Nú höfum við opnað nýtt og spennandi grafíkgallerí.
Það er til húsa í Austurstræti 10 (Penninn) í rúmgóðum
og björtum húsakynnum.
Áhugi fyrir íslenskri grafík hefur stóraukist á síðustu árum,
enda eru íslenskir grafíklistamenn í fremstu röð. Því fer vel
á nýrri og stórbættri aðstöðu til skoðunar myndverka.
Ótrúlegt úrval, fleiri hundruð myndir, eftir mikinn fjölda
listamanna. íslensk grafík til gjafa eða í eigin þágu.
Gjörið svo vel, komið, skoðið list í hjarta borgarinnar,
-gallerí á tveimur stöðum. Opið á venjulegum verslunartíma
Sigrid Valtingojer: Landslag II. Æting. 26 x 80 cm. Dúkrista. 30 x 26 cm.
Sigrún Eldjárn: Með svuntur. Mcssotinta. 34)t40cm.
Arngunnur r'r: „Awaiting Muse".
Æting. 6x 5 cm.
Myndir eftir fjölda listamanna, þar á
meðal eru eftirtaldir:
Anna Líndal
Arngunnur Ýr
Ásdís Sigurþórsdóttir
Ásrún Tryggvadóttir
Baltasar
Björg Atladóttir
Björg Þorsteinsdóttir
Bragi Ásgeirsson
Daði Guðbjörnsson
Dieter Roth
Edda Jónsdóttir
Einar Hákonarson
Elías B. Halldórsson
Grétar Reynisson
Guðjón Ketilsson
Guðmundur Thoroddsen
GunnlaugurS. Gíslason
Hafdís Ólafsdóttir
Halldóra Gísladóttir
Harpa Björnsdóttir
Haukur Friðþjófsson
póstsendum
wrtsemet^
Gallerí á tveimur
BORG
Austurstræti 10
Sími 24211
Helgi Þorgils Friðjónsson
Ingiberg Magnússon
Ingunn Eydal
Jón Reykdal
Jónína Lára Einarsdóttir
Karólína Lárusdóttir
Kristbergur Pétursson
Kristján Davíðsson
Lísa K. Guðjónsdóttir
Magdalena M. Kjartansdóttir
Magnús Kjartansson
Maja Spasova
Margrét Jóelsdóttir
Ríkharður Valtingojer
Rut Rebekka
Rúna Þorkelsdóttir
Sigrid Valtingojer
Sigrún Eldjárn
Sigrún Harðardóttir
Steingrímur Þorvaldsson
Tryggvi Ólafsson
Valgerður Hauksdóttir
Þórður Hall
Ólíkar myndir.
mismunan*^”;
GreiösIusUijmalao
‘Athugið að myndir birtast hér aðeins í svart/hvítu,
en grafíkniyndir okkar eru að sjálfsögðu einnig í litum
V|S / NViSntKXdVÐNISAIOnV ŒD