Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla.
Vélritunarskólinn s. 28040.
I.O.O.F.5 = = 1691281872 = 9.1.
I.O.O.F 11 = 1691287 = Þb.
D St.: St.: 59881287 VIII
I.O.O.F. 11 = 1691287 = Þb.
VEGURINN
Kristið samfélag .
Þarabakka 3
Bænastund kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Vegurinn.
Almenn samkoma
Almenn lofgjörðar- og vakning-
arsamkoma verður i Grensás-
kirkju í kvöld kl. 20.30. Predikun:
Séra Friörik 0. Schram.
Allir velkomnir.
Aðaldeild KFUM
Fundur i kvöld á Amtmannsstíg
2b kl. 20.30. „Biblíulestur II" í
umsjá Sigurðar Pálssonar „Svo
segir drottinn...".
Allir karlar velkomnir.
Útivist,
Sunnudagsferðir 31. jan.
1. KÍ. 10.30 Gullfloss f klaka-
bondun - Geyslr. Verð 1.200,- kr.
2. Kl. 10.30 Miðdegisganga á
skíðum. Nýjung. Farið verður á
gönguskíði i Bláfjöllum og dvaliö
í 3 klst. Heimkqma þaöan kl.
15.00. Verð 600,- kr.
3. Kl. 13.00 Gömul verleið:
Sklpsstfgur - Grindavfk. Verð
800,- kr.
Brottför í ferðirnar frá BSf,
bensinsölu. Ferðir fyrir alla.
Þorraf erð i' Þórsmörk
5.-7. febr.
Nú er oðið fallegt og vetrarlegt
í Mörkinni. Góð gisting i Útivist-
arskálunum Básum. Gönguferöir
við allra hæfi. Uppl. og farm. á
skrifst., Grófinni 1, simar: 14606
og 23732. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræli 2
I kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma.
Föstudag kl. 20.00: Bæn og lof-
gjörð (i Mjóstræti 6).
Laugardag kl. 20.00: Fagnaðar-
hátíð i tilefni 60 ára afmælis
heimilasambandsins. Brigader-
arnir Ingibjörg og Óskar Jónsson
stjórna og tala. Góöar veitingar.
Alllr velkomnir.
75
_iiglýsinga-
síminn er22480
famhjálp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þribúöum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá með mikl-
um söng og vitnisburðum.
Orð hafa Brynjólfur Ólason og
Þórir Haraldsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
^terkurog
k_J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Wfot&mblðbib
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
s—a—
Til leigu
verslunarhæð á Rauðarárstíg, jarðhæð, 580
fm. Glæsilegt og nýtt húsnæði. Laust strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„C -4441".
kennsla
Græðsla
Harald Thiis frá Mandala Senter í Noregi
heldur byrjendanámskeið fyrir græðara H1
í Reykjavík. Námskeiðið verður haldið í
Gerðubergi 30. janúar kl. 10.00-19.00 og
31. janúar kl. 10.00-17.00.
Væntanlegir þátttakendur geta skráð sig í
síma 32389 og 641078.
Verkstjórnarfræðslan
Námskeið í Reykjavík 29.-30. janúar
Undirstaða vinnuhagræðingar 1. hi.
Námskeiðið er ætlað öllum, sem þurfa að
stjórna fólki og hagræða vinnu.
Farið verður yfir undirstöðu vinnuhagræðing-
ar á vinnustöðum, helstu hjálpartæki við
hagræðingu, tímamælingar og mat á afköst-
um við vinnu, undirbúning og framkvæmd
vinnurannsókna.
Námskeiðið er haldið hjá Iðntæknistofnun ís-
lands, Keldnaholti, frá kl. 9-17 báða dagana.
Skráið þátttöku strax hjá Verkstjórnar-
fræðslunni í síma 687000.
»-*ífev
Myndbandagerð (video)
Innritun
6 vikna námskeið í myndbandagerð hefst
1. febrúar nk. Kennt verður tvisvar sinnum
í viku, mánudaga og miðvikudaga, 4 klst.
hvert kvöld.
Megináhersla er lögð á: Kvikmyndasögu,
mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls
í kvikmyndum, handritsgerð auk æfinga í
meðferð tækjabúnaðar, ásamt upptöku,
klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis
nemenda. Kennari Ólafur Angantýsson.
Kennslustaður Miöbæjarskóli. Kennslugjald
er kr. 5.000,-.
Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13.00-
19.00 þessa viku (til föstudags 26. jan').
húsnæöi öskast
Húsnæði ímiðborginni
Óska eftir húsnæði á götuhæð með aðstöðu
til sýningahalds. Verður að vera á besta stað
í miðborginni.
Tilboð merkt: „77071" sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 5. febrúar nk.
Reykjavík
- Norræna eldfjallastöðin
Leitað er eftir húsnæði fyrir Norrænu eld-
fjallastöðina.
Helst kemur til greiría u.þ.b. 300 fermetra
sérbýli í nágrenni Háskólans sem hentaði til
skrifstofu- og rannsóknastarfa.
Tilboðum óskast komið á framfæri við eigna-
deild fjármálaráðuneytisins, Amarhvoli, 150
Reykjavík, í síðasta lagi föstudaginn 5. febr. nk.
Verslunarhúsnæði
KRON og Rúmfatalagerinn hf. leita aö hent-
ugu verslunarhúsnæði til leigu eða hugsan-
lega til kaups. Æskileg stærð er 1000 til
1500 m2. Æskileg staðsetning er í austasta
hluta Reykjavíkur. Góð bílastæði og auðveld
aðkoma nauðsynleg.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri KRON, Laugavegi 91 og í síma 22110,
milli kl. 9.00 og 12.00.
!^
mgar
II Hlll.......IIIM
/-J&A
»i
Allsherjar-
^K^ atkvæðagreiðsla
verður viðhöfð við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs fyrir næsta kjörtímabil.
Tillögur skulu verða samkvæmt b-lið 19.
greinar í lögum félagsins.
Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra
félagsmanna, skal skila á skrífstofu félagsins,
Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir
hádegi föstudaginn 5. febrúar 1988.
Stjórn Iðju, félagsverksmiðjufólks.
fundir — mannfaghaöir
Árshátíð Félags
Snæfellinga og
Hnappdæla
verður haldin íGoðheimum, Sigtúni 3, laugar-
daginn 13. febrúar nk. og hefst kl. 18.30.
Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
Hjúkrunar-
fræðingar HFÍ
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar er í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.00 á Suðurlands-
braut 22.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa.
3. Lagabreyting.
Stjómin.
Framtalsþjónusta
Almenn skattframtalsþjónusta.
Væntanleg gjöld reiknuð út.
Álagning yfirfarin og kærð ef þörf gerist.
Ráðgjöf vegna nýrra skattalaga.
K3^ Lögf rædiÞJónustan hf
Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9
108 Reykjavlk • Simi: (91)-689940
ýmislegt
]
Innkaupastjórar
Bresk heildverslun með aðsetur á íslandi,
sem verslar með fatnað o.fl., óskar eftir ver sl-
unum og umboðsmönnum um allt land til
viðskipta. Mikilir möguleikar.
Vinsamlega hafið samband í síma 92-11595
eða 91-19106.-