Morgunblaðið - 28.01.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988
37
' 6
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla.
Vélritunarskólinn s. 28040.
I.O.O.F. 11 = 1691287 = Þb.
□ St.: St.: 59881287 VIII
I.O.O.F. 11 = 1691287 = Þb.
VEGURINN
Kristiö samfélag
Þarabakka3
Bænastund kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Vegurinn.
Aðaldeild KFUM
Fundur í kvöld á Amtmannsstíg
2b kl. 20.30. „Biblíulestur 11“ i
umsjá Siguröar Pálssonar „Svo
segir drottinn...".
Allir karlar velkomnir.
Almenn samkoma
Almenn lofgjörðar- og vakning-
arsamkoma verður i Grensás-
kirkju í kvöld kl. 20.30. Predikun:
Séra Friðrik Ó. Schram.
Allir velkomnir.
m
Útivist,
Sunnudagsferðir 31. jan.
1. Kl. 10.30 Gullfloss í klaka-
böndun - Geysir. Verð 1.200,- kr.
2. Kl. 10.30 Miðdegisganga á
skfðum. Nýjung. Farið verður á
gönguskíði i Bláfjöllum og dvalið
í 3 klst. Heimkqma þaöan kl.
15.00. Verð 600,- kr.
3. Kl. 13.00 Gömul verielð:
Skipsstígur - Grindavik. Verö
800,- kr.
Brottför i ferðirnar frá BSÍ,
bensinsölu. Ferðir fyrir alla.
Þorraferð í Þórsmörk
5.-7. febr.
Nú er oöiö fallegt og vetrarlegt
í Mörkinni. Góð gisting i Otivist-
arskálunum Básum. Gönguferöir
við allra hæfi. Uppl. og farm. á
skrifst., Grófinni 1, simar: 14606
og 23732. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
§Hjálpræðis-
herinn
y Kírkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma.
Föstudag kl. 20.00: Bæn og lof-
gjörð (í Mjóstræti 6).
Laugardag kl. 20.00: Fagnaðar-
hátið í tilefni 60 ára afmælis
heimilasambandsins. Brigader-
arnir Ingibjörg og Óskar Jónsson
stjórna og tala. Góðar veitingar.
Allir velkomnir.
j^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þribúöum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá með mikl-
um söng og vitnisburðum.
Orð hafa Brynjólfur Ólason og
Þórir Haraldsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
| raöauglýsingar - — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| húsnæöi í boöi | húsnæöi óskast | fundir — mannfagnaöir \
Til leigu
verslunarhæð á Rauðarárstíg, jarðhæð, 580
fm. Glæsilegt og nýtt húsnæði. Laust strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„C - 4441“.
Græðsla
Harald Thiis frá Mandala Senter í Noregi
heldur byrjendanámskeið fyrir græðara H1
í Reykjavík. Námskeiðið verður haldið í
Gerðubergi 30. janúar kl. 10.00-19.00 og
31. janúar kl. 10.00-17.00.
Væntanlegir þátttakendur geta skráð sig í
síma 32389 og 641078.
Verkstjórnarfræðslan
Námskeið í Reykjavík 29.-30. janúar
Undirstaða vinnuhagræðingar 1. hl.
Námskeiðið er ætlað öllum, sem þurfa að
stjórna fólki og hagræða vinnu.
Farið verður yfir undirstöðu vinnuhagræðing-
ar á vinnustöðum, helstu hjálpartæki við
hagræðingu, tímamælingar og mat á afköst-
um við vinnu, undirbúning og framkvæmd
vinnurannsókna.
Námskeiðið er haldið hjá Iðntæknistofnun ís-
lands, Keldnaholti, frá kl. 9-17 báða dagana.
Skráið þátttöku strax hjá Verkstjórnar-
fræðslunni í síma 687000.
Myndbandagerð (video)
Innritun
6 vikna námskeið í myndbandagerð hefst
1. febrúar nk. Kennt verður tvisvar sinnum
í viku, mánudaga og miðvikudaga, 4 klst.
hvert kvöld.
Megináhersla er lögð á: Kvikmyndasögu,
mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls
í kvikmyndum, handritsgerð auk æfinga í
meðferð tækjabúnaðar, ásamt upptöku,
klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis
nemenda. Kennari Ólafur Angantýsson.
Kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennslugjald
er kr. 5.000,-.
Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13.00-
19.00 þessa viku (til föstudags 26. jan').
Húsnæði í miðborginni
Óska eftir húsnæði á götuhæð með aðstöðu
til sýningahalds. Verður að vera á besta stað
í miðborginni.
Tilboð merkt: „77071“ sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 5. febrúar nk.
Reykjavik
- Norræna eldfjallastöðin
Leitað er eftir húsnæði fyrir Norrænu eld-
fjallastöðina.
Helst kemur til greina u.þ.b. 300 fermetra
sérbýli í nágrenni Háskólans sem hentaði til
skrifstofu- og rannsóknastarfa.
Tilboðum óskast komið á framfæri við eigna-
deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150
Reykjavík, í síðasta iagi föstudaginn 5. febr. nk.
Verslunarhúsnæði
KRON og Rúmfatalagerinn hf. leita að hent-
ugu verslunarhúsnæði til leigu eða hugsan-
lega til kaups. Æskileg stærð er 1000 til
1500 m2. Æskileg staösetning er í austasta
hluta Reykjavíkur. Góð bílastæði og auðveld
aðkoma nauðsynleg.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri KRON, Laugavegi 91 og í síma 22110,
milli kl. 9.00 og 12.00.
,^'Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
verður viðhöfð við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs fyrir næsta kjörtímabil.
Tillögur skulu verða samkvæmt b-lið 19.
greinar í lögum félagsins.
Tillögum, ásamt meðmælum hundraðfullgildra
félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir
hádegi föstudaginn 5. febrúar 1988.
Stjórn Iðju, félagsverksmiðjufólks.
verður haldin í Goðheimum, Sigtúni 3, laugar-
daginn 13. febrúar nk. og hefst kl. 18.30.
Nánar auglýst síðar.
Skemm tinefndin.
Árshátíð Félags
Snæfellinga og
Hnappdæla
Hjúkrunar-
fræðingar HFÍ
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar er í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.00 á Suðurlands-
braut 22.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulitrúa.
3. Lagabreyting.
Stjórnin.
Framtalsþjónusta
Almenn skattframtalsþjónust?.
Væntanleg gjöld reiknuð út.
Álagning yfirfarin og kærð ef þörf gerist.
Ráðgjöf vegna nýrra skattalaga.
Lögfræöiþjónustan hf
Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9
108 Reykjavík • Simi: (91 >-689940
ýmislegt
Innkaupastjórar
Bresk heildverslun með aðsetur á íslandi,
sem verslar með fatnað o.fl., óskar eftir vetsl-
unum og umboðsmönnum um allt land til
viðskipta. Mikilir möguleikar.
Vinsamlega hafið samband í síma 92-11595
eða 91-19106. ’