Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988 í DAG er fimmtudagur 28. janúar, sem er tuttugasti og áttundi dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.52 og síödegisflófi kl. 14.30. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.22 og sólarlag kl. 17.00. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungl- ið er í suðri kl. 21.43. (Almanak Háskóla íslands.) Ekkert brást af öllum fyr- irheitum þeim, er Drott- inn hafði gefifi húsl ísrael. Þau rœttust öll. (Jós. 21, 45.) ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmœli. í dag, 28. ÖUjanúar, er áttræð frú Pálína Þorsteinsdóttír, Jað arsbraut 9, Akranesi. Ætlar hún að taka á móti gestum í tilefni afmælisins nk. laugar- dag, 30. þ.m. á heimili sonar sfns og tengdadóttur er búa að Grenigrund 39 þar í bæn um. rj J5 ára afmæli. í dag, 28. I O janúar, er 75 ára frú Sesseija Sigvaldadóttir frá Gilsbakka í Öxarfirði, Krummahólum 6 í Breið- holtshverfi. Eiginmaður hennar var Björgvin Jónsson sjómaður frá Borgarfirði eystri og eignuðust þau fjögur börn. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti géstum í sal að Ármúla 40 milli kl. 19 og 22 í kvöld. /*/\ ára afmæli. Á morg- OU un, fóstudag 29. þ.m., er sextugur Guðmundur Eggertsson, bóndi og lög- reglumaður í Tungu, Gaulverjabæjarhreppi, Árnes- sýslu. Eiginkona hans er dönsk frú Ida Elvira Eggerts- son. Þeim varð 6 barna auðið. Eru fimm þeirra á lífi. FRÉTTIR ÞÁ ER frostakaflinn liðinn iijá að þessu sinni. í spár- inngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi hlýnandi á landinu. Lítíð hafði slaknað á frost- inu uppí á hálendinu o; austur á Egilsstöðum. þessum veðurathugunar- stöðvum var 14 stíga frost f fyrrinótt. Hér í bænum var frostíð tvö stíg og snjó- aði Utílsháttar. Hafði reyndar hvergi snjóað telj- andi um nóttína. Hér í bænum hafði sólskinsmælir Veðurstofunnar mælt sól í 5 mín. i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur mældist 2ja stíga frost hér f bænum, eftír nokkurn lilý- viðriskafla. Þá nótt var kaldast á láglendinu, mínus 4 stig á Eyrarbakka. VERKAKVENNAPÉLAG- H) Framsókn ætlar að veita félagsmönnum sínum aðstoð í sambandi við skattaframtal- ið. Geta félagsmenn haft samband við skrifstofuna Skipholti 50a, símleiðis, sími 688930.__________________ HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Félagsvist verður spiluð nk. laugardag í félagsheimil- inu Skeifunni 17 og verður byrjað að spila kl. 14. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimar, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14. Verður þá frjáls spilamennska. Kl. 19.30 spiluð félagsvist — hálfkort og dansað kl. 21. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur spilafund í kvöld, fimmtudag, að Hall- veigarstöðum. Félagsvist verður spiluð og byrjað að spila kl. 20.30. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Þá kom sænskt 15.000 tonna olíuskip Oktaví- us með gasolíufarm. Þá kom norskt flutningaskip Nord- vest Trader með áburðar- farm og fór að bryggju Áburðarverksmiðjunnar. I gær hélt togarinn Viðey aftur til veiða. Arfell var væntan- legt að utan og Dísarfell átti að leggja af stað til útlanda. I nótt er leið voru væntanleg Arnarf ell að utan og togar- arnir Ásgeir og Hjörleifur voru væntanlegir til löndunar. Togarinn Ásþór hélt til veiða. Þá fór Esperanza á strönd- ina. Fjármálaráðherra boðar hert skatteftirlit: Skatteftírlitssveitir sendar í verslanir BfEÐAL ráðstafuu, lem fjirmálaráöuncytið mun gn'pa tfl & mest- unní til mð heröm akmtUftírUt, er að senda ef tirliLisveitir út I versUnir til að fylgjmst með sðliukmttainnheimtu og uppgjöri. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Víðir til veiða. Þá kom bíla- skipið Katarine. Voru settir 100 bflar á land. Skipið fór í gær til Keflavíkur og þar átti svipuð tala bíla að setjast í land. í gærkvöldi fór Selfoss áleiðis til útlanda — frá Straumsvíkurhöfn og Urr- iðafoss var væntanlegur. Kemur að utan en hafði við- komu á ströndinni. PLÁNETURIMAR TUNGL er í tvíburamerki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fiskum; Mars í bogmanni; Júpíter í hrút; Satúrnus í bog- manni; Úranus í bogmanni; Neptúnus í geit og Plútó í sporðdrekamerkinu. Kaupmenn eiga ekki von á góðu ef sveitirnar beita ísraelsku aðferðinni Kvöld-, nntur- og helgarþ|ónusta apótekonna 1 Roykjavlk dagana 22. janúar tll 28. janúar aö béðum dögum meðtöldum er I Borgar Apótekl. Auk þess er Reykjavlkur Apótsk oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknaetofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Laeknavakt fyrlr Raykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog I Heilsuverndar8töð Reykjavfkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgldaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða naar ekki til hans simi 696600). Siysa- og •Júkravakt allan sólarhringinn sami slmi. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. I simsvara 18888. Ónœmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndarstöé Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafl með sér ónœmissklrteini. Ónssmlsnering: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tasríngu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lœknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Vifttalstimar miftvikudag kl. 18-19. Þess i milli er símsvari tengdur vlð númerlð. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - slmsvarí á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðulstlma é miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Kr abbamelnsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á möti vifttals- beiðnum I sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lœkna og apótek 22444 og 23718. SartJarnarnes: Heilsugœslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapðtek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabasr: Heilaugœslustðð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Vfrka daga W. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarf Jarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apotek Norðurbaejar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, fðstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfme 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidage og almenna frfdaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínglnn, s. 4000. Setfosa: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um laaknavakt I slmsvara 2358. - Apotek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjslparstöð RKf, TJarnsrg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erflðra heimilisað- stæðna. Samsklptaerfiðleike, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus aska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fil. uppfysingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sölarhrínginn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbefdi f hefmahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrffstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag falanda: Dagvist og skrífstofa Alandi 13, simi 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráoojöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvarí. SJálfshJálpar- hópar þeirra sem pröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengfsvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. SJúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282: - AA-samtökin. Eigir þú við éfenglsvandamél að strlða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Salírssðlstöðin: Sálfræftileg ráðgjöf s. 623075. Frattasendlngar rfklsútvarpslns i stuttbylgju eru nú í oftirtöldum tímum og tlðnum: Tll Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu dagloga kl.-l 2.16 tll 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til au8turhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 é 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Leueardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 é 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit llðlnner viku. Allt fslenskur tímf; sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landipftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvcnnedeildln. kl. 19.30-20. Smngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaaprtall Hringalns: Kl. 13-19 ella dega. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ¦II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl.' 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Grensés- : Mánudaga tíl föstudaga kf. 16-19.30 -Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kopavogahasllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartfmf daglega kf. 15-16 og fcl. 19.30-20. - St. Josefsspftoli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill i Kópavogi: Helmsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusts er allan sólarhrínginn ó Heilsugaaslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Hoimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjiikrahúiið: Heimsóknsrtími ella daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slyssverðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana i veftukerfi vatns og hfta- vaftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi i helgldögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Lsndsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallostrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn rriánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aðalsafni, sfmi 699300. (Athugið breytt 8ímanúmer.) ÞJóðmlnJasafnlö: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlð Akuroyrl og Héraðsskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókassfnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nittúrugrlpasafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aoalaafn, Þlngholtsstrœti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergí 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sofhelmasafn, Sólhefmum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—flmmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, Isugerd. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið ménud.—föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlð f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miftvikud. kl. 11-12. Norrnna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajaraafn: Opið oftir semkomulagi. Aagrfmaaafn Bergstaðestrœti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars lón—onmr. Lokað dosombor og Jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóna Slgurosaonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJoðmlnJasafns, Einholti 4: Opfð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtail s. 20500. Níttúrugrlpasafnlð, oýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. flmmtud. og leugerd. 13.30—16. Nittúrufrssolstofa Kópavogs: Opið i miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnJaaafn fslanda Hafnarfirðl: Opið um helgor 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyrí sfmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Minud.—fostud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslsug: Mánud.— föstud. frí kl. 7.00-20. Laugard. frí kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fri kl. 8.00—15.30. Vesturbssjarlaug: Mínud.-föstud. frí kl. 7.00-20. Laugard. frí kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fri kl. 8.O0—15.30. Sundlaug Fb. Breiðhoftl: Mínud.-föstud. fri kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- erd. frí 7.30-17.30. Sunnud. fri kl. 8.00-15.30. Varmirtaug f Mosfellssvelt: Opin minudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Leugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln minudege - fimmtudege. 7-9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kopavoga: Opin minudaga - föstudago kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Lougardoga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennetimer eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin minud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fri kl. 8-16 og sunnud. fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akuroyrar er opln minudega - föstudage kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug SeHJarnamess: Opin minud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.