Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988 DM NK í DAG er fimmtudagur 28. janúar, sem er tuttugasti og áttundi dagur ársins 1988. Árdegisflóð í. Reykjavík kl. 1.52 og síðdegisflóð kl. 14.30. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.22 og sólarlag kl. 17.00. Sólin er í hádegisstað í Reykjavíkkl. 13.41 ogtungl- ið er í suðri kl. 21.43. (Almanak Háskóla fslands.) Ekkert brást af öllum fyr- irheitum þeim, er Drott- inn haföi gefið húsi ísrael. Þau rættust öll. (Jós. 21, 45.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 28. Ov/janúar, er áttræð frú Pálína Þorsteinsdóttir, Jað- arsbraut 9, Akranesi. Ætlar hún að taka á móti gestum í tilefni afmælisins nk. laugar- dag, 30. þ.m. á heimili sonar síns og tengdadóttur er búa að Grenigrund 39 þar í bæn- um. n p ára afmæli. í dag, 28. I tJ janúar, er 75 ára frú Sesselja Sigvaldadóttir frá Gilsbakka í Öxarfirði, Krummahólum 6 ( Breið- holtshverfí. Eiginmaður hennar var Björgvin Jónsson sjómaður frá Borgarfírði eystri og eignuðust þau fjögur böm. Afmælisbamið ætlar að taka á móti géstum í sal að Armúla 40 milli kl. 19 og 22 í kvöld. ára afmæli. Á morg- un, föstudag 29. þ.m., er sextugur Guðmundur Eggertsson, bóndi og lög- reglumaður í Tungu, Gaulveijabæjarhreppi, Ames- sýslu. Eiginkona hans er dönsk frú Ida Elvira Eggerts- son. Þeim varð 6 bama auðið. Era fímm þeirra á lífí. FRÉTTIR_______________ ÞÁ ER frostakaflinn liðinn hjá að þessu sinni. í spár- inngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi hlýnandi á landinu. Lítið hafði slaknað á frost- inu uppi á hálendinu og austur á Egilsstöðum. Á þessum veðurathugunar- stöðvum var 14 stiga frost í fyrrinótt. Hér í bænum var frostið tvö stig og spjó- aði litilsháttar. Hafði reyndar hvergi snjóað tetf- andi um nóttina. Hér í bænum hafði sólskinsmælir Veðurstofunnar mælt sól i 5 mín. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur mældist 2ja stiga frost hér í bænum, eftir nokkurn hlý- viðriskafla. Þá nótt var kaldast á láglendinu, minus 4 stig á Eyrarbakka. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn ætlar að veita félagsmönnum sínum aðstoð í sambandi við skattaframtal- ið. Geta félagsmenn haft samband við skrifstofuna Skipholti 50a, símleiðis, sími 688930. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Félagsvist verður spiluð nk. laugardag í félagsheimil- inu Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimar, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14. Verður þá frjáls spilamennska. Kl. 19.30 spiluð félagsvist — hálfkort og dansað kl. 21. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur spilafund í kvöld, fímmtudag, að Hall- veigarstöðum. Félagsvist verður spiluð og byijað að spila kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Þá kom sænskt 15.000 tonna olfuskip Oktaví- us með gasolíufarm. Þá kom norskt flutningaskip Nord- vest Trader með áburðar- farm og fór að bryggju Áburðarverksmiðjunnar. í gær hélt togarinn Viðey aftur til veiða. Árfell var væntan- legt að utan og Dísarfell átti að leggja af stað til útlanda. í nótt er leið vora væntanleg Arnarfell að utan og togar- amir Ásgeir og Hjörleifur vora væntanlegir til löndunar. Togarinn Ásþór hélt til veiða. Þá fór Esperanza á strönd- ina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Víðir til veiða. Þá kom bíla- skipið Katarine. Vora settir 100 bílar á land. Skipið fór í gær til Keflavíkur og þar átti svipuð tala bfla að setjast í land. í gærkvöldi fór Selfoss áleiðis til útlanda — frá Straumsvíkurhöfn og Urr- iðafoss var væntanlegur. Kemur að utan en hafði við- komu á ströndinni. PLÁNETURNAR TUNGL er í tvíburamerki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fískum; Mars í bogmanni; Júpíter í hrút; Satúmus í bog- manni; Úranus í bogmanni; Neptúnus í geit og Plútó í sporðdrekamerkinu. Fjármálaráðherra boðar hert skatteftirlit: Skatteftírlitssveitir sendar í verslanir éígjií)11 MEÐAL ráðstafana, sem fjármálaráðuneytið mun gripa til á næst- unni til að herða skatteftiriit, er að senda eftirlitssveitir út Í verslanir til að fylgj&st með sðluskattsinnheimtu og uppgjöri. I // Kaupmenn eiga ekki von á góðu ef sveitirnar beita ísraelsku aðferðinni... Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekánna ! Reykjavík dagana 22. janúar til 28. janúar að bððum dögum meðtöidum er ! Borgar Apötakl. Auk þess er Reykjavlkur Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknaatofur eru lokeöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavik, Sehjarnamee og Kópavog I Heil8uvemdarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgldaga. Ninari uppl. I sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sam ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sfmi 696600). 8lysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og laaknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Haliauverndarstöð Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með aér ónœmissklrteini. Ónæmlatæríng: Uþplýsingar veittar varðandl ónæmis- tæringu (alnæmi) í slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess i milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og riðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - slmsvari i öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og riðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa vlðtalatfma i miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagslns Skógarhllð 8. Tekið i móti viótals- beiðnum 1 sima 621414. Akurayrí: Uppl. um lækna og spótek 22444 og 23718. Saltjamamoa: Hellsugæaluatöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabser: Heilsugæslustöð: Læknsvakt sfmi 51100. Apðtekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapðtak: Oplövirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtak Noröurbæjar: Opiö minudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir þæinn og Álftanes slmi 51100. Ksflavlk: Apðtekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sölar- hringinn, s. 4000. Salfosa: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opió vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samsklptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamila. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreidraaamtökin Vfmulaua æska Síöumúla 4 s. 62260 voitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimehúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, almi 23720. MS-fáíag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðlaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Sfmar 16111 eða 15111/22723. Kvannaráögföfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem prðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Semtök ihugafólks um ifengisvandamilið, Sfðu- múla 3-5. síml 82399 kl. 9-17. Siluhjilp í viðlögum 681515 (aim8vari) Kynningarfundir f Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. . AA-aamtökln. Eigir þú viö ifengisvandamil aö striða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáffraaðlatööln: Silfræðilag ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar ríkiaútvarpslna á stuttbytgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tiönum: Til Norðurianda, Betlanda og moginlands Evrópudaglegakl.-12.16tll 12.45 i 13775 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.35 i 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll au8turhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og aunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hidegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayflriit liðinnar viku. Allt fslanskur timi; sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alia daga. öldrunariæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16-17. - Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-16. Hafnarfaúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmaóknartlmi frjála alla daga. Qransám- delld: Minudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhaimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgídögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jðsefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavlkur- læknishðraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn i Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavik - ajúkrahúalö: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slyaavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veitukerfi vatna og hfta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími i helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn falanda Safnahúslnu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl.9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlinasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskölabókasafn: Aðalbygglngu Hiakóla Islands. Opiö minudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýslngar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, simi 699300. (Athugið breytt simanúmer.) ÞJóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayran Opió sunnudaga kl. 13-16. Borgarfaókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbökaaafnM I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sðlhalmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—flmmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, 8. 36270. Viö- komustaöir vfðsvagar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningaraalir: 14-19/22. Arbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónaaonan Lokaö desembor og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóna Siguröaaonar I Kaupmannahöfn er oplð mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41677. Myntsafn Seðlabanka/Þjððmlnjaaafnt, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Köpavoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnjaaafn falands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Uugard. fri kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðhottl: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmártaug f MosfallssvsK: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Lauger- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur ar opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugerdaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.