Morgunblaðið - 28.01.1988, Page 8

Morgunblaðið - 28.01.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988 DM NK í DAG er fimmtudagur 28. janúar, sem er tuttugasti og áttundi dagur ársins 1988. Árdegisflóð í. Reykjavík kl. 1.52 og síðdegisflóð kl. 14.30. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.22 og sólarlag kl. 17.00. Sólin er í hádegisstað í Reykjavíkkl. 13.41 ogtungl- ið er í suðri kl. 21.43. (Almanak Háskóla fslands.) Ekkert brást af öllum fyr- irheitum þeim, er Drott- inn haföi gefið húsi ísrael. Þau rættust öll. (Jós. 21, 45.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 28. Ov/janúar, er áttræð frú Pálína Þorsteinsdóttir, Jað- arsbraut 9, Akranesi. Ætlar hún að taka á móti gestum í tilefni afmælisins nk. laugar- dag, 30. þ.m. á heimili sonar síns og tengdadóttur er búa að Grenigrund 39 þar í bæn- um. n p ára afmæli. í dag, 28. I tJ janúar, er 75 ára frú Sesselja Sigvaldadóttir frá Gilsbakka í Öxarfirði, Krummahólum 6 ( Breið- holtshverfí. Eiginmaður hennar var Björgvin Jónsson sjómaður frá Borgarfírði eystri og eignuðust þau fjögur böm. Afmælisbamið ætlar að taka á móti géstum í sal að Armúla 40 milli kl. 19 og 22 í kvöld. ára afmæli. Á morg- un, föstudag 29. þ.m., er sextugur Guðmundur Eggertsson, bóndi og lög- reglumaður í Tungu, Gaulveijabæjarhreppi, Ames- sýslu. Eiginkona hans er dönsk frú Ida Elvira Eggerts- son. Þeim varð 6 bama auðið. Era fímm þeirra á lífí. FRÉTTIR_______________ ÞÁ ER frostakaflinn liðinn hjá að þessu sinni. í spár- inngangi í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi hlýnandi á landinu. Lítið hafði slaknað á frost- inu uppi á hálendinu og austur á Egilsstöðum. Á þessum veðurathugunar- stöðvum var 14 stiga frost í fyrrinótt. Hér í bænum var frostið tvö stig og spjó- aði litilsháttar. Hafði reyndar hvergi snjóað tetf- andi um nóttina. Hér í bænum hafði sólskinsmælir Veðurstofunnar mælt sól i 5 mín. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur mældist 2ja stiga frost hér í bænum, eftir nokkurn hlý- viðriskafla. Þá nótt var kaldast á láglendinu, minus 4 stig á Eyrarbakka. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn ætlar að veita félagsmönnum sínum aðstoð í sambandi við skattaframtal- ið. Geta félagsmenn haft samband við skrifstofuna Skipholti 50a, símleiðis, sími 688930. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ: Félagsvist verður spiluð nk. laugardag í félagsheimil- inu Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimar, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14. Verður þá frjáls spilamennska. Kl. 19.30 spiluð félagsvist — hálfkort og dansað kl. 21. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur spilafund í kvöld, fímmtudag, að Hall- veigarstöðum. Félagsvist verður spiluð og byijað að spila kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Þá kom sænskt 15.000 tonna olfuskip Oktaví- us með gasolíufarm. Þá kom norskt flutningaskip Nord- vest Trader með áburðar- farm og fór að bryggju Áburðarverksmiðjunnar. í gær hélt togarinn Viðey aftur til veiða. Árfell var væntan- legt að utan og Dísarfell átti að leggja af stað til útlanda. í nótt er leið vora væntanleg Arnarfell að utan og togar- amir Ásgeir og Hjörleifur vora væntanlegir til löndunar. Togarinn Ásþór hélt til veiða. Þá fór Esperanza á strönd- ina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Víðir til veiða. Þá kom bíla- skipið Katarine. Vora settir 100 bílar á land. Skipið fór í gær til Keflavíkur og þar átti svipuð tala bfla að setjast í land. í gærkvöldi fór Selfoss áleiðis til útlanda — frá Straumsvíkurhöfn og Urr- iðafoss var væntanlegur. Kemur að utan en hafði við- komu á ströndinni. PLÁNETURNAR TUNGL er í tvíburamerki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fískum; Mars í bogmanni; Júpíter í hrút; Satúmus í bog- manni; Úranus í bogmanni; Neptúnus í geit og Plútó í sporðdrekamerkinu. Fjármálaráðherra boðar hert skatteftirlit: Skatteftírlitssveitir sendar í verslanir éígjií)11 MEÐAL ráðstafana, sem fjármálaráðuneytið mun gripa til á næst- unni til að herða skatteftiriit, er að senda eftirlitssveitir út Í verslanir til að fylgj&st með sðluskattsinnheimtu og uppgjöri. I // Kaupmenn eiga ekki von á góðu ef sveitirnar beita ísraelsku aðferðinni... Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekánna ! Reykjavík dagana 22. janúar til 28. janúar að bððum dögum meðtöidum er ! Borgar Apötakl. Auk þess er Reykjavlkur Apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknaatofur eru lokeöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavik, Sehjarnamee og Kópavog I Heil8uvemdarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgldaga. Ninari uppl. I sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sam ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sfmi 696600). 8lysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og laaknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Haliauverndarstöð Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með aér ónœmissklrteini. Ónæmlatæríng: Uþplýsingar veittar varðandl ónæmis- tæringu (alnæmi) í slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess i milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og riðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - slmsvari i öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og riðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa vlðtalatfma i miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagslns Skógarhllð 8. Tekið i móti viótals- beiðnum 1 sima 621414. Akurayrí: Uppl. um lækna og spótek 22444 og 23718. Saltjamamoa: Hellsugæaluatöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabser: Heilsugæslustöð: Læknsvakt sfmi 51100. Apðtekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapðtak: Oplövirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtak Noröurbæjar: Opiö minudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir þæinn og Álftanes slmi 51100. Ksflavlk: Apðtekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sölar- hringinn, s. 4000. Salfosa: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opió vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samsklptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamila. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreidraaamtökin Vfmulaua æska Síöumúla 4 s. 62260 voitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimehúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, almi 23720. MS-fáíag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðlaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Sfmar 16111 eða 15111/22723. Kvannaráögföfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem prðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Semtök ihugafólks um ifengisvandamilið, Sfðu- múla 3-5. síml 82399 kl. 9-17. Siluhjilp í viðlögum 681515 (aim8vari) Kynningarfundir f Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. . AA-aamtökln. Eigir þú viö ifengisvandamil aö striða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáffraaðlatööln: Silfræðilag ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar ríkiaútvarpslna á stuttbytgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tiönum: Til Norðurianda, Betlanda og moginlands Evrópudaglegakl.-12.16tll 12.45 i 13775 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.35 i 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll au8turhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og aunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hidegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayflriit liðinnar viku. Allt fslanskur timi; sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alia daga. öldrunariæknlngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16-17. - Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-16. Hafnarfaúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmaóknartlmi frjála alla daga. Qransám- delld: Minudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhaimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgídögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jðsefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavlkur- læknishðraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn i Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavik - ajúkrahúalö: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slyaavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veitukerfi vatna og hfta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími i helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn falanda Safnahúslnu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl.9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlinasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskölabókasafn: Aðalbygglngu Hiakóla Islands. Opiö minudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýslngar um opnun- artfma útibúa í aðalsafni, simi 699300. (Athugið breytt simanúmer.) ÞJóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayran Opió sunnudaga kl. 13-16. Borgarfaókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbökaaafnM I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sðlhalmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—flmmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, 8. 36270. Viö- komustaöir vfðsvagar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningaraalir: 14-19/22. Arbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónaaonan Lokaö desembor og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóna Siguröaaonar I Kaupmannahöfn er oplð mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41677. Myntsafn Seðlabanka/Þjððmlnjaaafnt, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Köpavoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnjaaafn falands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Uugard. fri kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðhottl: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmártaug f MosfallssvsK: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Lauger- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur ar opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugerdaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.