Morgunblaðið - 14.04.1988, Side 3

Morgunblaðið - 14.04.1988, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 3 < - jg GR45.Tæknilegt aírek hjá JVC. Ótruleg fjölhæíni. Fisíétt og handhæg vél með atvinnueiginleikum. Ummæli um nýju VideoMövie vélína frá JVC eru öll á einn veg: Fyrri Video- Movie vélar hafa vissulega markað tímamót, en GR45 er vél sem veldur straumhvörfurm Övi^afiwíilegwýndf--;'x1. Skýringuna á frábærri mynd GR-45 er að finna í nýrri og byltingarkenndri myndflögu, sem er myndskynjarinn í vélinni. Nýja flagan hefur 420 þúsund myndeiningar, sem samsvara 400 línu upplausn, en það er hæsti línufjöldi sem náðst hefur í neyt- endavél. Myndin sem flagan gefur, hefur ótrúlega góða áferð og eðlilega liti. í annan stað hefur upptökuhluti GR-45 8 mynd- hausa núna, helmingi fleiri en áður, 4 fyrir i legan hraða og 4 fyrir hægan. Þetta stuðlar enn frekar að upptökugæðum GR-45. I þriðja lagi er einkenni sem beiniínis ógnát atvinnuvélúnum, en það eru 4 misrnunandi lok- • - - ; ‘: Vbraðar (1/50, 1/250, 1/500, 1/1000 úr sek.). Aukinn : í lokhraði kemur sér vel fyrir íþróttamenn, sem vilja spila hröð atriði hægt með fullri skerpu. Aldrei oins fjölhaéf Meðal fjölmargra eiginleika GR-45 eru 3 afspilunarmöguleikar: Með vélinni sjálfri í skoðar- anum, með vélinni beint í sjónvarpið og með spóluhylki sem gengur í myndbandstæki. Aðrir eiginleikar eru m.a.: Stór skuggastafasýnir. Mynd og hljóð- deyfir. Sexfalt súm með tveim hröðum. Klukka og dagsetning, sem hægt er að setja inn á mýnd. Klipph tölva. Einn hnappur fyrir sjálfvirka litastillingu, ljós- op og skerpu. Næmur hljóðnemi. Tveir upptöku- hnappar. Afritunarrofi. Skyndiskoðun. Skeiðklukka í skoðara. 3 orkugjafar. 10 lúxa Ijósnæmi. HQ mynd- bætirásir-Núllramma .. mikið'úrvaí af VidéoMovie fylgihlutum. l>ó að GR-45 sé fjölhæf er hún einföld i notkun og afspilunarvél hefur aldrei verið jafn lítil og létt. Flatarmálið sam- svarar venjulegri videóspólu og þyngdin er 1.2 kg. Hún fer mjög vel í j hendi og hönn- unin er full- komnuð með raf- hlöðu sem notast sem handfang vél- arinnar. Með GR-45 breytast venjur og við söfnum lifandi myndum með tali og tónum í „albúm" sem við skoðum í sjónvarpi, aftur og hvenær sem er. GR-45 VideoMovie. Vél fyrir þá sem gera ýtrustu kröfur. Vandaður leiðbeiningabæklingur á íslensku fylgir. JVC Wö(ÉM)Movie VHSH Fæst í Keykjavík hjá Faco Laugavegi, Nesco Kringlumii, Kaupstað Mjódd, Leysi Nóatúni og hjá öðrum viðurkenndum JVC endursöluaðilum úti á landi. Gangið í JVC VideoMovie klúbbinn et þið cigið JVC VideoMovie vél.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.