Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 3 < - jg GR45.Tæknilegt aírek hjá JVC. Ótruleg fjölhæíni. Fisíétt og handhæg vél með atvinnueiginleikum. Ummæli um nýju VideoMövie vélína frá JVC eru öll á einn veg: Fyrri Video- Movie vélar hafa vissulega markað tímamót, en GR45 er vél sem veldur straumhvörfurm Övi^afiwíilegwýndf--;'x1. Skýringuna á frábærri mynd GR-45 er að finna í nýrri og byltingarkenndri myndflögu, sem er myndskynjarinn í vélinni. Nýja flagan hefur 420 þúsund myndeiningar, sem samsvara 400 línu upplausn, en það er hæsti línufjöldi sem náðst hefur í neyt- endavél. Myndin sem flagan gefur, hefur ótrúlega góða áferð og eðlilega liti. í annan stað hefur upptökuhluti GR-45 8 mynd- hausa núna, helmingi fleiri en áður, 4 fyrir i legan hraða og 4 fyrir hægan. Þetta stuðlar enn frekar að upptökugæðum GR-45. I þriðja lagi er einkenni sem beiniínis ógnát atvinnuvélúnum, en það eru 4 misrnunandi lok- • - - ; ‘: Vbraðar (1/50, 1/250, 1/500, 1/1000 úr sek.). Aukinn : í lokhraði kemur sér vel fyrir íþróttamenn, sem vilja spila hröð atriði hægt með fullri skerpu. Aldrei oins fjölhaéf Meðal fjölmargra eiginleika GR-45 eru 3 afspilunarmöguleikar: Með vélinni sjálfri í skoðar- anum, með vélinni beint í sjónvarpið og með spóluhylki sem gengur í myndbandstæki. Aðrir eiginleikar eru m.a.: Stór skuggastafasýnir. Mynd og hljóð- deyfir. Sexfalt súm með tveim hröðum. Klukka og dagsetning, sem hægt er að setja inn á mýnd. Klipph tölva. Einn hnappur fyrir sjálfvirka litastillingu, ljós- op og skerpu. Næmur hljóðnemi. Tveir upptöku- hnappar. Afritunarrofi. Skyndiskoðun. Skeiðklukka í skoðara. 3 orkugjafar. 10 lúxa Ijósnæmi. HQ mynd- bætirásir-Núllramma .. mikið'úrvaí af VidéoMovie fylgihlutum. l>ó að GR-45 sé fjölhæf er hún einföld i notkun og afspilunarvél hefur aldrei verið jafn lítil og létt. Flatarmálið sam- svarar venjulegri videóspólu og þyngdin er 1.2 kg. Hún fer mjög vel í j hendi og hönn- unin er full- komnuð með raf- hlöðu sem notast sem handfang vél- arinnar. Með GR-45 breytast venjur og við söfnum lifandi myndum með tali og tónum í „albúm" sem við skoðum í sjónvarpi, aftur og hvenær sem er. GR-45 VideoMovie. Vél fyrir þá sem gera ýtrustu kröfur. Vandaður leiðbeiningabæklingur á íslensku fylgir. JVC Wö(ÉM)Movie VHSH Fæst í Keykjavík hjá Faco Laugavegi, Nesco Kringlumii, Kaupstað Mjódd, Leysi Nóatúni og hjá öðrum viðurkenndum JVC endursöluaðilum úti á landi. Gangið í JVC VideoMovie klúbbinn et þið cigið JVC VideoMovie vél.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.