Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 9 roiabo' hf„ Reykjavík, VÍSUM TILVEGAR ÁVERÐBRÉFA MARKAÐINUM Kaup, sala og endurfjárfesting. Kaupþing. Miðstöð verðbréfaviðskiptanna. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 14. APRÍL EININGABRÉF 1 2.751,- EININGABRÉF 2 1.597,- EININGABRÉF 3 1.757,- LÍFEYRISBRÉF 1.383,- - - KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Efnahagsvandinn í umræðum um samstarfið innan ríkisstjórnarinnar hefur komið fram hjá samstarfsmönnum Framsóknarflokksins, að á fundum stjórnarinnar hafi ráðherrar framsóknar ekki lagt fram neinar tillögur um úrlausn efnahagsmála. Hefur þessum staðhæfingum í sjálfu sér ekki verið mótmælt en á hinn bóginn gera framsókn- armenn nú mikið með það, að eftir rúma viku verður efnt til fundar í miðstjórn flokks þeirra. Er helst að skilja málflutning þeirra á þann veg, að á þeim fundi verði kynnt lausn alls efna- hagsvandans og svo skuli aðrir bara sýna, hvað í þeim býr. Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknar, talar í þessum dúr í samtali við Þjóðviljann í gær, sem er vitnað til í Staksteinum í dag. Einnig er drepið á grein Ólafs Ragnars Grímssonar um efnahagsvandann hér í blaðinu í gær. Kollsteypa Framsóknarmenn hafa setíð i ríkisstjórnum svo að segja samfleytt síðan sumarið 1971. Á þeim tima hefur þjóðar- skútan sigit i gegnum mðrg óveður og fram- sóknarmenn oft haft uppi stór orð um þau fyrirfram. Þeir hafa líka reynt að komast i skjól við aðra, þegar áföllin hafa verið mest og svo leitast við að eigna sér allt sem vel hefur farið. Nú spá framsóknarmenn þvi að kollsteypa sé framundan i efnahagslif- inu, enda hefur verð á sjávarafurðum Isekkað og vertíðin verið léleg. Páll Pétursson, f ormaður þingflokks framsóknar, kveður sér hjjóðs i Þjóð- vilj.umm i gœr. Páll segir i upphafi samtalsins: - „Viðskipta- hallinn er geigvænlegur, það er talað um 10-15 miljarða. Hvor talan sem væri er algjörlega bijál- æðisleg. Það getur bara ekki gengið og við gerum ekkert annað en að sigla inn í efnahagslega koll- steypu." Síðan er PáU Péturs- son spurður um það, hvort hann te\ji gengis- fellinguna lausnarorðið og hann segir: „Það get- ur þurft að leiðrétta gengið en ég legg áherslu á að það verður að fara varlega í það.“ Á hinn bóginn fínnst Páli, að peningar á íslandi séu orðnir „aUtof dýrir“ og bætir við að þeir séu orðnir „svo dýrir að það er ómögulegt að ávaxta þá í atvinnurekstri". Og enn segir PáU: „RUds- stjómin verður að hafa áhrif á vaxtastígið." Spá- ir hann þvi að „vaxta- pólitikin komi nýög ákveðið inn i þá umræðu sem verður á miðstjóm- arfundinum" hjá fram- sókn, sem boðað er til 23. aprfl. í lok samtalsins segir hann, að framhald rfldsstjómarþátttöku Framsóknarflokksins ráðist ekki á þessum fundi miðstjómarinnar og bætír síðan við: „Það kemur til með að ráðast af viðbrögðum hinna rfldsstjómarflokkanna á [svo] því sem verður ákveðið á miðstjómar- fundinum." Af þessum orðum Páls Péturssonar má það helst I ráða að hann ætíi að styðja tíUögu um það i miðstjóra Framsóknar- flokksins, að gengið verði lækkað, vaxtafrelsi verði afnumið og rflds- stjórain taki tíl við að lækka vextí. Um fyrri til- löguna em stjómmála- menn jafnan ófáanlegir að tjá sig en það er ljóst af umræðum fyrr á þess- um vetri, að bæði þing- menn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks em andvígir afnámi vaxta- frelsis. Spumingin er þvi sú sama og áður hefur komið fram i vetun Ætla framsóknarmenn að setja afnám vaxtafrelsis sem skilyrði fyrir setu í rfldsstjóminni? Það er furðulegt ef þeim tekst að gera þetta frelsi sem komst á, þegar Steingrimur Hermanns- son fór með yfirstjóm efnahagsmála sem for- sætisráðherra að úrsUta- atriði í næstu stjóm á eftir. Þessar sveiflur i stefnu framsóknar skýra þó lfldega best, hvers vegna flokkur þeirra hefur setíð jafn lengi i stjóm og raun ber vitni. Ahyggjur Olafs Ragnars í grein hér i Morgun- blaðinu i gær undir fyrir- sögninni: Þjóðhættuleg rfldsstjóm ræðir Ólafur Ragnar Grimsson, for- maður Alþýðubandalags- ins, um það sem hann kallar „hrikalegar stað- reyndir efnahagslifsins" og er nú ekki mildð orðið eftír af góðærinu, sem forveri Olafs á for- mannsstóU, Svavar Gestsson, hefur talað mikið um og alþýðu- bandalagsmönnum þóttí rétt að hampa, þegar kjaraviðræður vom að hefjast. Ólafur Ragnar leggur út af tveimur efnahagsstærðum þegar hann ræðir um efnahags- málin: fyrirsjáanlegum viðskiptahalla og að verðbólga hér sé 8-föld miðað við það sem gerist í viðskiptalöndum okkar. Verðbólgan sé „ávisun á annaðhvort keðjuverk- andi gengisf ellingar eða stórfeUd gjaldþrot þjá miklum fjölda islenskra fyrirtælqa". Og formað- ur AlþýðuhanHalagHÍns telur stefna i það vegna viðskiptahallans að er- lendar skuldir aukist svo mjög að við kunnum að komast í „hóp þeirra ríkja sem úrskurðuð em vandræðagripir og glata sjálfsforræði sinu i hend- ur erlendra lánar- drottna". Þetta em stór orð og alvarleg en Ólafur Ragn- ar Grfmsson lítur greini- lega ekki formannshlut- verk sitt i Alþýðubanda- laginu þeim augum, að hann eigi í grein um „hrikalegar staðreyndir efnahagslífsins" að kynna lesendum Morg- unblaðsins eða öðrum, hvaða tfllögur hann hafi til úrfoóta í efnahagsmál- um. Tilgangur greinar hans er ekki sá að kynna fyrir þjóðinni leiðir út úr vandanum heldur spyrja þá flokka, sem sitja i rfldsstjóm, hvað þeir ætli að gera. Niðurstaða hans er gamalkunn, að rflds- stjómin sé „sjálf orðin orsök erfiðleikanna". Á að skilja þetta þannig að verðbólga lyaðni og við- skiptahalli minnki við það eitt að Alþýðubanda- lagið komist í stjóm? Hefur verðbólgan nokkra sinni verið meiri en einmitt, þegar Al- þýðubandalagið sat siðast í rikisstjóm? GERILSNEYTT VATN Drepur örverur í neysluvatni meó útfjólubláu Ijósi KEmifl Skipholti 7, sími 91-27036 §|§§|| PPHN mmmm j 3 AÓÍ-iSfetí-":-; . ■ tiv.tv.-.ð fi-► Í'íw'i'- ti*T , imifm IfWsjil^ PfilÉiS |§®gi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.