Morgunblaðið - 17.11.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988
UT Y ARP/S J ONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.00 ► Hoifta(21).Teiknimynda-
flokkur.
18.25 ► Stundin okkar. Endur-
sýning.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00 ► Kan-
dfs (Brown
Sugar).
<8(16.20 ► Afsama meifti (Twoof a Kind). Synda-
flóð vofiryfirjarðarbúum. Fjórirenglargeta bjargað
þeim en þeirsetja einkennileg skilyrði. Aðalhlutverk:
JohnTravolta og Olivia Newton-John.
<8(17.45 ►
Blómasögur.
Teiknimynd.
<8(18.00 ►
Selurinn
Snorri.
18.15 ► Þrumufuglarnir (Thunderbirds).
Teiknimynd.
18.40 ► Handbolti. Fylgst með 1. deild
karla.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.60 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► f pokahorninu. Sýnd kvikmynd Maríu Kristjánsdóttur „Ferðalag Fríðu". Frumflutt tónlist Ríkharðs Pálssonar. 20.55 ► Matlock. Bandarískur mynda- flokkur. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 21.45 ► íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.20 ► Tókkóslóv- akía í brennidepli. Lokaþáttur um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með tilvís- unífyrritíma.
19.19 ► 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.15 ► Forskot. Kynning á þættinum Pepsí popp. <9(20.30 ► Ungfrú Heimur (Miss World). Kjör Ungfrú Alheims í beinni útsendingu frá Royal Albert Hall í London. Fulltrúi (slands Linda Péturs- dóttir. 22.10 ► Bjargvætturinn (Equaliser). Spennumynda- flokkur með Edward Wood- ward í aðalhlutverki.
23.00 ► Seinni fréttir.
23.10 ► Dagskrárlok.
<8(23.00 ► Dómarinn (Night Court). Gamanmynda-
flokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á naetur-
vöktum.
<8(23.25 ► Endurfundir Jeckyll og Hyde (Jeckyll and
HydeTogether Again). Gamansöm mynd.
1.20 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/83,6
6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Rúnar Þór
Egilsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.05 i morgunsárið með Ingveldr Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.. Lesiö
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00. 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrflin"
eftir Iði
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthiasson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 (dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög I Síberíu"
eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn-
laugsson þýddi. Elisabet Brekkan les (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars-
sonar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um eyðingu regnskóg-
anna. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
15.46. Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er
islenskuspjall Eyvindar Eiríkssonar við
nokkur börn um merkingu orðtaka. Um-
sjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Carl Loewe og
Camille Saint-Saéns.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur.
20.00 Litli barnatiminn.
20.16 Úr tónkverinu — Annar þáttur, píanó-
tónlist. Þýddir og endursagöir þættir frá
þýska útvarpinu í Köln. Umsjón: Jón örn
Marinósson.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Islands i Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórn-
andi: Murry Sidlin. Einleikari: Þorsteinn
Gauti Sigurðsson. a. „Ruy Blas", forleikur
op. 95 eftir Felix Mendelssohn.
b. Píanókonsert nr. 2 eftir Ludwig van
Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
21.20 Á alþjóöadegi stúdenta. .
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð
um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá
Soffíu Auðar Birgisdóttur. Sjöundi þáttur:
„Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og
Charlotte Bronté. Fyrri hiuti.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
islands í Háskólabíói. Síðari hluti. Stjórn-
andi: Murry Sidlin. Sinfónía nr. 5 eftir
Dimitri Sjostakovits. Kynnir: Hanna G.
Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir. Naeturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl.
7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda laust fyrir kl.
13.00 i hlustendaþjónustu dægurmálaút-
varpsins og í framhaldi af því kvikmynda-
gagnrýni. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá.'Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Meinhorniö kl. 17.30. Fréttir kl.
17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram (sland. íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og
kjarnakonur. Þættir úr (slendingasögun-
um fyrir unga hlustendur. Vernharður
og hin bankaráðin er veita milljörð-
um út um allar trissur ár og síð.
Er hægt að hengja einstakling án
dóms og laga þótt hann lendi í klóm
brögðótts einstaklings og óábyrgs
bitlingakerfis? Hallur Hallsson
mætti gjaman íhuga þessa spurn-
ingu! Og gæti hugsast að málið
væri miklu víðfemara, kæri Hallur?
Hvemig væri til dæmis að skoða
lán ríkisbankanna til fyrirtækja í
borg og bæ? Eru menn ekki sýknt
og heilagt að tönglast á því að óeðli-
leg pólitísk greiðasemi og jafnvel
ættartengsl ráði stundum lánveit-
ingum hinna pólitísku bankaráða
fremur en arðsemissjónarmið?
Rannsóknarblaðamennska beinist
jú að því að skoða málin frá sem
víðustum sjónarhól — ekki satt?
í gærdag mættu þeir Hallur og
Halldór Halldórsson í Dagskrá rás-
ar 2 og svömðu spumingum Ævars
um Hafskipsmálið. Fannst mér
fróðlegt að heyra svör fréttamann-
anna er hafa fylgst grannt með
Hafskipsmálinu frá því það skaut
Linnet bjó til flutnings i útvarp. Sjöundi
þáttur: Úr Njálu, brennan að Bergþórs-
hvoli. (Endurtekiðfrá sunnudegi á Rás 1.)
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Fjórtándi
þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð-
ar Björgvinsson.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum.
1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl.
2.00 verður endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra
Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr
dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall.
Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15.00 og
17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.05 Meiri mússík — minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur-
vakt.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með
Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu
' Stjörnunnar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón: Gyða D. Tryggvadóttir og Bjarni
H. Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00,
14.00, 16.00.
fyrst upp kollinum í Helgarpóstin-
um sáluga. En Halldór Halldórsson
þáverandi ritstjóri var fyrstur
manna til að vekja athygli á Haf-
skipsóreiðunni. Benti Hallur rétti-
lega á í spjallinu við Ævar að i
rauninni hefðu fá gjaldþrotamál
haft jafn víðtækar afleiðingar og
Hafskipsmálið sem klauf stærsta
stjórnmálaflokk landsins, leiddi
bankaráðsmenn fyrir rétt og svipti
þingmann þinghelgi svo fátt eitt sé
talið. (Þú gleymdir því, Hallur, að
samkeppnisstaða „óskabams þjóð-
arinnar" styrktist mjög við fall
Hafskips en sú staðreynd var þér
ef til vill ekki ofarlega í huga þegar
Finnbogi Kjeld var króaður af við
dyr dómssalarins??) Nú, og svo voru
þeir Hallur og Halldór sammála um
að Hafskipsstrandið hefði haft þær
jákvæðu afleiðingar að þjóðinni
væri nú fullljóst að sumir pólitíkus-
ar litu á setu í bankaráðum fyrst
og fremst sem bitling!
Olafur M.
Jóhannesson
18.00 Bæjarins besta. Tónlisl. Fréttir kl.
18.00.
21.00 í seinna lagi. SiguröurHlöðversson.
1.00 Næturstjörnur.
RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögurnar.
13.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam-
-nefnds trúfélags.
14.00 Hanagal, E.
15.00 Borgaraflokkurinn. E.
15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um
umhverfismál. E.
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. Maria Þor-
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsam-
band fatlaöra.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Islendingasögur. E.
22.00 Útvarpsþáttur. Afrakstur námshóps
í dagskrárgerð hjá Arnþrúði Karlsdóttur.
23.30 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. E.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt-
ur.
20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð-
mundsson.
21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Miracle.
22.16 .Ábending — framhald.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 104.8
16.00 ÍR.
18.00 MS. Jörundur Matthiasson og Stein-
ar Höskuldsson.
19.00 Þór Melsted.
20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evald
og Heimis.
21.00 FÁ. Síðkvöld í Ármúlanum.
22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein-
arsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin,
færir hlustendum fréttir af veðri og færð.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. kl.
17.30—17.45 er tími tækifæranna þar
sem hlustendum gefst til að selja eða
óska eftir einhverju til kaups.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Ókynnt tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
S VÆDISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
I 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Hallur og Hafskip
Rannsóknir benda til þess að
sjálfsvíg séu hvað algengust á
þeim landssvæðum jarðarinnar þar
sem minnstrar birtu nýtur. Nú
gengur í garð dimmasti árstíminn
hér á landi og ber þjóðmálaumræð-
an nokkurn keim af skammdegis-
myrkrinu. Fréttamenn eltast við þá
ógæfusömu einstaklinga er festust
í köngulóarvef Hafskipsmálsins. Og
ekki er síður mænt á gjaldþrotin.
Þannig hófst einn fréttatími Stjöm-
unnar á þvf að fréttamaður til-
kynnti alþjóð að kaupmaður hér í
bæ sem hefir í áratugi rekið eina
myndarlegustu kjötbúð landsins
hefði loksins misst einbýlishúsið í
Amamesi á nauðungaruppboði.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar,
kæru fréttamenn! Reynið að setja
ykkur í spor bamanna sem eru
borin út úr húsinu sem pabbi og
mamma byggðu með svita og tár-
um? Og svo birtist kannski mynd
af pabba á skjánum og börnin í
skólanum hvísla eða hrópa . . .Af
hveiju var mynd af pabba þínum í
sjónvarpinu, er hann glæpamaður?
Og dag eftir dag eru birtar myndir
í ríkissjónvarpinu af óbreyttum
þingmanni sem hefir setið líkt og
tugir ef ekki hundmð annarra þing-
manna í misvitrum bankaráðum.
Samt hamast fréttamaðurinn á
þessum eina manni líkt og hann sé
eftirlýstur af Interpol og það áður
en opinber ákæra var birt!
Er ekki skammdegismyrkið nógu
erfítt viðfangs, kæru samlandar,
þótt þar æði ekki um fréttamenn —
gersamlega lausbeislaðir — er hafa
að engu friðhelgi einkalífsins! Menn
deila um hvort birta eigi myndir
af margdæmdum kynferðisglæpa-
mönnum sem sannanlega eru stór-
hættulegir umhverfi sínu. En síðan
birtast kvöld eftir kvöld myndir af
ósköp venjulegum mönnum er sitja
í pólitískum ráðum og haga sér þar
nánast eftir gamalkunnugum siða-
reglum fjórflokkanna. Hugsum
okkur að Hafskip hefði lafað ofan-
sjávar. Þá rúllaði bankaráð Útvegs-
bankans áfram af gömlum vana líkt