Morgunblaðið - 17.11.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 17.11.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÖVEMBER 1988 9 þínir undir SKAMM TÍMABRÉF Þ ú ert ef til vill meöal þeirra, sevi bónar bílinn þinn reglulega og heldur húsnœðinu þínu vel við. A það sarna við um peningana þína ? Kannski tilheyrir þú þeim hópi sern er í biðstöðu á fasteignamarkaðnum og hefur yfir fjármagni að ráða eða ált von á greiðslu. Heldur því að þér höndum, vilt ekki binda féð en geymir það ofan í skúffu eða bara á tékkheftinu. A þennan hátt er því ekki vel við haldið. Skammtímabréf Kauþþings eru bæði hagkvcem og örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í tilfellum sem þessum. Þau fást í einingum sem henta jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum með mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000 króna. Þau má innleysa svo til fyrir~varalaust og án alls innlausnarkostnaðar. Bréfvn eru fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í Skammtímabréf Kaupþings er eingöngu ávaxtað í bönkurn, sþarisjóðum og hjá opinberum aðilurn. Ávóxtun Skarnmtírnabréfa er áætluð 8—9% umfram verðbólgu, eða allt að fjórfalt heerri raunvextir en fengjust á venjulegum bankareikningi. Haltu peningunurn þínurn vel við, rneð Skammtímabréfum. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA PANN 17: NÓV. 1988 EININGABRÉF 1 3.367,- EININGABRÉF 2 1.917,- EININGABRÉF 3 2.184,- LlFEYRISBRÉF 1.693,- SKAMMTlMABRÉF 1.178,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, síwi 91-686988 og Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700 Stóriöja Vinnubrögðum mótmælt Þingflokkur Alþýðubandalagsins tortryggir skipun nefndaá vegum iÖnaðarráðherra. Svavar Gestsson: Gerðiríkisstjórninnigreinfyrir afstöðu Alþýðubandalagsins Deilan um álverið Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, hefur farið sínu fram varðandi skipun einskonar viðræðunefndar við þau fyrirtæki sem eru að athuga hagkvæmni þess að reisa nýtt álver í landinu. í Staksteinum á þriðjudag voru rakin skrif Þjóðviljans um þetta mál frá því fyrir helgina. Þar kemur fram að Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra Alþýðubandalagsins, taldi að iðnaðarráðherra hefði ekki staðið rétt að því að kynna ríkisstjórninni tillögur um skipun nefnda í álmál- inu. Væri málið „alveg órætt“ í ríkisstjórninni. Er rætt um fram- hald þess í Staksteinum í dag. Svavar einn á fimdi RQásstjórnin kom sam- an til fundar á þriðjudag. Þá bar svo við að hvorki Steingrímur J. Sigtusson né Ólafur R. Grímsson sátu fundinn, þannig að af hálfu AJþýðubanda- lagsins var Svavar Gests- son þar einn. í samræmi við það sem Steingrímur J. Sigfússon óskaði eftir fyrir helgi var álmálið á dagskrá fimdarins. Frá- sögn Þjóðviljans af gangi málsins er þannig á for- síðu blaðsins í gæn „„Ég gerði grein fyrir mótmælum þingflokks Alþýðubandalagsins við vinnubrögðum iðnaðar- ráðherra í álmálinu," sagði Svavar Gestsson þegar hann var inntur eftir umræðum á ríkis- stjómarfundi i gærmorg- un um þá gjörð Jóns Sig- urðssonar iðnaðarráð- herra að skipa tvær nefndir til að Qalla um byggingu nýrrar stóriðju hér á landi. Ónnur nefiidin á að vera einskonar viðræðu- nefiid við Atlantal-hóp- inn sem skipaður er full- trúum fjögutTa erlendra stórfyrirtælga og lætur nú fára fram hagkvæmn- isathugun á þvi að reisa og starfrækja nýtt álver við hlið þess sem fyrir er í Straumsvík. Hinni nefhdinni er ætlað að athuga áhrif nýrrar stór- iðju á byggðaþróun. Fram hefúr komið að þingmenn Alþýðubanda- lagsins telja að skipan þessara nefiida geti á engan hátt verið tíma- bær. „Á þessu stigi vil ég ekki rekja einstök atriði í umræðum innan ríkis- stjómarinnar um þetta mál,“ sagði Svavar. „En við teljum tortryggilegt að í slíka nefiid skuli skipaður formaður efiia- hagsmálanefiidar Sjálf- stæðisflokksins, Ólafúr Davíðsson. Ég mun ræða þessi mál við aðra Al- þýðubandalagsráðherra, þá Ólaf Ragnar Grfmsson og Steingrim J. Sigfús- son, þegar þeir koma heim af þingi Norður- landaráðs sem nú stend- ur yfir í Danmörku. Við leggjum áherslu á að hér sé og verði aðeins um að ræða atliugun á þvi hvort þessi atvinnu- kostur geti verið hag- kvæmur fyrir íslendinga. Ljóst er að slík athugun hlýtur að taka langan tíma.“ En er ekki reiknað með að í mars n.k. hafi Atlantal-hópurinn lokið við að kanna arðsemi á nýju álveri í Straumsvík út frá sjónarhóli er- lendra stóriðjufyrir- tækja? „Jú, en þeirra tíma- setningar geta ekki ráðið ferðinni á könnun á þjóð- hagslegri hagkvæmni fyrir íslendinga.““ Af þessum orðum Svavars Gestssonar má það eitt ráða, að hann hefúr ekki haldið uppi neinum vörnum í álmál- inu innan ríkisstjómar- innar, enda er viðræðu- nefiidin þegar farin til útlanda til að ræða við fúlltrúa hinna erlendu fyrirtælqa. Er rétt þjá iðnaðarráðherra að láta Alþýðubandalagið ekki komast upp með að tefja fyrir gangi þessa máls, enda fúll ástæða til að efast um að þar fylgi hugur máli. Mannvalið gagnrýnt Á sinum tíma var vinstrisinnum tfðrætt um þýska orðið „berufsver- bot“, sem var _ notað í umræðum f Þyskalandi og þær reglur sem þar giltu og gilda kannski enn, að kommúnistar og aðrir öfjgamenn fengju ekki opinberar trúnaðar- stöður. Þótti það til marks um hina örgustu hægrimennsku að halda á loft skoðunum af þessu tagi. Hér hjá okkur hefúr Svavar Gestsson verið sá stjómmálamaður sem er ávallt tilbúinn til að gagnrýna að mönnum séu fidin opinber störf, ef þeir fylgja Sjálfstæðis- flokknum að málum. Ár- ás hans á Ólaf Davfðsson f fyrrgreindu samtali við Þjóðviljann er enn til marks um það. Svavar lætur þess auðvitað ekki getið að Ólafur er fram- kvæmdastjóri Félags ísl. iðnrekenda með mikla reynslu f alþjóðlegum samskiptum og verður formaður ráðgjafa- nefndar EFTA á næsta ári, þegar mikið reynir á f samstarfi EFTA og Evrópubandalagsins. Allt slíkt er aukaatriði með hliðsjón af því að Ólafúr er yfirlýstur sjálfetæðis- maður og hefúr verið sýndur trúnaður af flokki sfnum. Lúaleg ár- ás Svavars á Ólaf f Þjóð- viljanum segir auðvitað mest um hugarfar menntamálaráðherra f þessum efiium og er lær- dómsrfk fyrir alla, sem starfa fyrir eða á vegum islenska rfkisins. En hvað skyldi Svavar Gestsson segja um það, að Baldur Óskarsson, einkavinur Ólafe R. Grímssonar, formanns Alþýðubandalagsins og fjármálaráðherra, á sæti f þeirri nefiid, sem Jón Sigurðsson skipaði til að ræða um álmálið? Þeir sem fylgst hafa með skrautlegu ferðalagi Ólafe um fslenska flokka- kerfíð vita, að þar hefúr Baldur Óskarsson alltaf verið á hæla honum og þeir hafa um árabil starf- að náið saman. Enginn sem til þekkir getur efest um, að Baldur hafi rætt við formann Alþýðu- bandalagsins áður en hann tók skipun iðnaðar- ráðherra f þessa álnefnd. Áður en þeir alþýðu- bandalagsmenn taka að ræða álmálið meira f ríkisstjórn eða á opin- berum vettvangi ættu þeir kannslá að ræða það betur f sinn hóp? Hvort ætli Hjörleifúr Guttorms- son haldi með Svavari eða Ólafi? Situr Baldur Óskarsson þarna f um- boði Steingríms J. Sig- fússonar? ... Nú er rétti tíminn til að kanna stöðu spariskírteina ríkissjóðs. Að öðmm kosti gætirðu misst af góðum ávöxtunarmöguleikum. Láttu Útvegsbankann aðstoða þig við innlausn og endurnýjun þeirra...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.