Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 18

Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 18
18 MORGUNBtAfílÐ, FIMMTUÐAGUR 17. NÖVEMBER 1988 be eri bls. bls. 4 FYLGJUMST AÐARLEGA EÐ HVERNIG SPARIFÉ VEX Lesum um það VIB gefur út fréttablað í hverjum mánuði undir ritstjórn dr. Sigurðar B. Stefánssonar. Mánaðar- fréttirnar eru 8 síðna blað með upplýsingum frá fyrstu hendi á skýru og greinar- góðu máli. I mánaðarfrétt- unum er fjallað um peninga- mál og efnahagsmál, vexti og verðbólgu, skattamál og annað sem sparifjáreigend- ur jxtrfa að láta sig varða. Glögg reikningsyfirlit Allir sem stofna „Verð- bréfareikning” hjá VIB fá einnig sendyfirlit reglulega. í þeim kemur fram kaup- dagur verðbréfa, tegund skuldabréfa eða hlutabréfa, næsti gjalddagi, nafnverð, gengi og uppreiknuð heild- areign ásamt heilræðumfrá ráðgjafa VIB. Helstu VIB nóveml Frettir i Þjónusta sparifjáreig- enda er dýrmæt þjóðar- búinu Ætla stjórnvöld ekki aö skattleggja tekjur aí' er- lendu sparifé á Islandj? Helstu verðbréf hjá VIB Yfirlitum innlendhluta- og skuldabréf Hlúa þarf vel að hags- munum spariíjáreig- cnda Lækkun vaxta af spari- skírteinum og banka- bréfum Verðbólgan árið 1989 Gengi krónunnar og dollarans Velgengni Hlutabréfa- sjóðsins, dæmi um góða ávöxtun bls. I bls. 2 bls. 3 bls. 6 bls. 7 bls. 7 bls. 8 Útskýringar á tölum? Verið velkomin í VIB. Hringið í 6815 30 eða komið við. Það getur komið þægi- lega á óvart. Allir píanókonsertar Beet- hovens fluttir í vetur þár sem aðalkennari hans var Hall- dór Haraldsson. Þorsteinn Gauti stundaði framhaldsnám við Juill- iard-tónlistarháskólann í New York og í Rómarborg á Italíu. Meðal kennara hans voru Sacha Gorodn- itski, Guido Augusti og Eugene List. Þorsteinn Gauti hefur haldið tónleika víða um lönd, svo sem á Norðurlöndum, í Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Frakklandi. Þá hefur hann einnig leikið í Barbican- listamiðstöðinni í Lundúnum að til- stuðlan Evrópusambands píanó- kennara. Á listahátíð sl. vor frum- flutti Þorsteinn Gauti píanókonsert- inn Styr eftir Leif Þórarinsson. Hann kennir nú við Nýja tónlistar- skólann og Tónskóla Sigursveins. Lokaverkið á tónleikunum í kvöld verður svo Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Sjostakovitsj. Þessi sinfónía var samin 1937, ári eftir, að sovésk- ir valdhafar höfðu fordæmt verk hans. Undirtitill verksins er: „Skap- andi svar sovésks listamanns við réttlátri gagnrýni“. Stjómandi á tónleikunum í kvöld er Bandaríkjamaðurinn Murry Sidl- in. Þetta er í fyrsta skipti sem hann stjómar hérlendis, en hann hefur með höndum mikil ábyrgðarstörf í tónlistarheiminum í Bandaríkjun- um, er m.a. tónlistarstjóri sinfóníu- hljómsveitanna í New Haven og Long Beach. Hann hefur víða kom- ið við sem gestastjórnandi. Hann mun einnig stjóma á næstu leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar, sem verða eftir viku, en þá verða á efnis- skránni verk úr þekktum söngleikj- um, s.s. West Side Story og Cats. Höfundur er blaðafulltrúi Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Oseyrarbrú: Mesta ura- ferðin vegna helgarinn- kaupanna Eyrarbakka. EFTIR að Óseyrarbrúin var opn- uð er rétt um 40 mínútna akstur á milli Eyrarbakka og Reykjavík- ur enda er umferð um Eyrar- bakkaveg og Óseyrarbrú þegar orðin mikil. Mælingar Vegagerð- arinnar sýna að yfirleitt er mesta umferðin á föstudögum og sunnudögum. Föstudagsumferð- in er skýrð með verslunarferðum Þorlákshafiiarbúa til Selfoss eða austanmanna til Reykjavíkur. Mikil umferð um helgar er rakin til ferðamanna. Á tímabilinu 29. september til 27. október fóru yfirleitt 300 til 600 bílar um Óseyrarbrú á dag. Laugar- daginn 8. október fóru fæstir bílar þar um, eða um 150, en þá mun slæmt veður hafa fælt ferðafólkið frá. Mesta umferðin var föstudag- inn 30. september er um 1.350 bílar fóru yfir brúna. Mjög mikil umferð var einnig sunnudaginn 23. októ- ber, tæplega 1.200 bílar, og föstu- daginn 14. október, 1.150 bílar. I sumar hefur verið unnið all mikið að gatna- og holræsagerð á Eyrarbakka. Nú hefur verið lögð klæðing á þær götur sem ekki höfðu slitlag fyrr. Síðara lag klæðingar- innar verður þó ekki lagt á fyrr en næsta vor. Hafinn er undirbúningur að byggingu fjögurra íbúða sam- kvæmt lögum um verkamannábú- staði, og einnig er í undirbúningi bygging þriggja íbúða raðhúss á vegum einkaaðila. Þijú hús eru í smíðum, á mismunandi byggingar- stigum. Óskar Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanóleikari á æfingu með Sinfóníu- hljómsveit íslands undir stjórn Murry Sidlins. eftirRafh Jónsson FJÓRÐU áskriftartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói eru í kvöld. Sljórnandi á tónleikunum verður banda- ríkjamaðurinn Murry Sidlin en einleikari Þorsteinn Gauti Sig- urðsson. Á efnisskránni verða þijú verk, Ruy Blas eftir Mend- elssohn, Píanókonsert nr. 2 i B- dúr eftir Beethoven, en allir píanókonsertar Beethovens verða fiuttir i vetur og að lokum Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Sjost- akovitsj. Þessi þijú verk eru samin á tíma- bili frá lokum 18. aldar til fjórða áratugar þessarar aldar og er hvert þeirra bam síns tíma. Mendelssohn samdi Ruy Blas fyrir þýsku uppfærsluna á sam- nefndu leikriti Victors Hugo, sem fjallar um ástir og hefndir konunga- fólks á Spáni á 17. öld. Léttar laglínur og mikil átök blandast sam- an í þessum forleik, til að undirbúa áhorfanda leikritsins undir væntan- leg átök milli persónanna í því. I vetur verða allir píanókonsertar Beethovens fluttir á tónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar af íslensk- um píanóleikurum. Þorsteinn Gauti Sigurðsson ríður á vaðið með flutn- ing Píanókonserts nr. 2. Fyrstu tveir píanókonsertar Beethovens voru mjög í anda Mozarts en síðari píanókonsertar hlutu persónulegra yfirbragð. Einleikarinn, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, er tæplega þrítugur Reykvíkingur og hóf ungur píanó- nám. Hann lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjvík 1979, LEYFUM SPAREFÉNU AÐ VAXA! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármula 7, 108 Reykjavík, Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.