Morgunblaðið - 17.11.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.11.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 . 23 Fjöruarfaflekkur í sandiorpnu hrauni eyjarinnar. Litlu risarnir, þvottavél og þurrkari, fyrir fjölbýlishús og vinnustaði uð yfir 10 tonn af lífrænum plöntu- vef miðað við þurrefni. Aðstæður á Surtsey eru óblíðar, og lífverur eiga þar erfitt uppdrátt- ar. Eitt er að geta borist lifandi til eyjarinnar, en annað að ná að þrauka við erfíð kjör og vegna vel sem landnema. Aðeins þeim allra harðgerðustu og hæfustu tekst að hjara. Fyrir plöntur er þar að vísu nóg landrými og lítil innbyrðis bar- átta um vaxtarstæði, en á eynni er bagalegur vatnsskortur endaþótt mikið rigni. Regnvatnið hripar ört niður í gegnum hraunið, og sandinn og móbergshelluna. Ekkert ferskt vatn er að fá á Surtsey nema í ör- litlum hraunskálum eftir rigningar. Þá var vaxtarsvæðið heldur nær- ingarsnautt frá upphafi. Að vísu hafa nú sjófuglar borið drit á viss svæði þannig að plöntum er þar séð fyrir köfnunarefni en á vikurkeilun- um er yfirborðið svo óhagstætt að þar vex engin planta. Víða er brennisteinn til óþæginda og salt- löðrið drífur yfír svæðið öðru hvoru. Vindur feykir ertandi sandi til og frá og öldurótið brýtur af berginu. Ekki er því heiglum hent að búa á Surtsey. Þeir frumheijar, sem þrátt fyrir slæmar aðstæður hafa náð að þroskast, gera landið lífvænlegra og aðrar tegundir eiga smám saman eftir að nema land í kjölfar þeirra. Að lokum myndast þama væntan- lega blómlegt gróðursamfélag. Fuglar Þegar hafa fímm tegundir fugla sest að á Surtsey og verpa þar nú að staðaldri. Fýll, rita og teista hafa tekið sér bólfestu í bjarginu en svartbakur og silfurmávur gera sér hreiður uppi á hraunflákunum. Fjöldi annarra fugla hafa viðkomu í Surtsey. Spörfuglar em jafnvel famir að finna sér þar æti og em þar stundum langdvölum, svo sem steindeplar. Þessir fuglar hafa haft veruleg áhrif á umhverfíð og aðrar lífvemr á eynni. Þeir hafa stuðlað að flutningi plantna til eyjarinnar Loftljósmynd af Surtsey. og aukið fijósemi jarðvegs með driti og fiskúrgangi, sem þeir bera upp í varpstöðvar en þeir hafa einn- ig tekið sinn toll af framleiðslunni, reitt upp plöntur og jafnvel eyðilagt landnámstilraun plöntutegunda. Hinsvegar hafa þessir fuglar nú þegar nokkum hag af gróðri eyjar- innar, velja sér þar hreiðurstæði og njóta skjóls af gróðrinum. Með rannsóknum á Surtsey hefur verið unnt að fylgjast með fyrstu þáttum í uppbyggingu lífríkis, sem enn er mjög frumstætt og stutt á veg komið í þróun. Á þessum tíma hefur eyjan mót- ast mikið af vindi og vatni. Þar má segja, að æskublærinn sé að hverfa af Surtsey og eyjan sé að verða myndugur þegn í Vestmanna- eyjahópnum. Höfundur er náttúrufræðingur við Rannsóknastofh un landbúnað- arins. SUNDABORG 1 S. 6885 88 -6885 89 ORBYLGJUOFNAR 7GERÐIR Eigum fyrirliggjandi örbylgjuofna í úrvali, bæði frá SANYO OG HUSQVARNA 8.500. Q\ stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 680780. JIÍtrgMmMfiffoifo Metsölublað á hverjum degi! BRIMBORG HF. SKEIFUNNI 15 SÍMI: 685870
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.