Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 45 Leiðsögubók um New York LEIÐSÖGURIT Fjölva um New York er komið út og er það fimmta bókin í flokki leiðsögu- rita. Hinar voru um Kaupmanna- höfii, Amsterdam, París og Lon- don. Jónas Kristjánsson ritstjóri semur bækurnar en kona hans, Kristín Halidórsdóttir alþingis- maður, tekur litmyndir sem birt- ast með. í kynningu útgefanda segir m.a.: „New York — nafli alheimsins nefn- ist nýja bókin. Hún er 94 blaðsíður með um 150 litljósmyndum. Fyrir- komulag er líkt og á fyrri bókunum, hún skiptist niður í kafla um hótel, veitingahús, skemmtanir, sönghall- ir, listasöfn og verslanir. Þá koma lýsingar ákveðinna hverfa (t.d. listamannahverfið Greenwich) og loks er farið í 8 gönguferðir (þyrlu- ferðir og bátsferðir) hingað og þangað um borgina og nágrennið, t.d. út í frelsisstyttuna, en annars Krístín Halldórsdóttir og Jónas Kristjánsson. lýst öllum merkisstöðum og fræg- um byggingum. í bókinni er einnig að finna margvíslegar almennar upplýsingar og borgarkort, þar sem merktir eru inn allir merkisstaðir og fyrirtæki, sem koma við sögu.“ í fréttatilkynningu segir að tvö af leiðsöguritunum — um London og Kaupmannahöfn — hafi verið með öllu uppseld um skeið. Ný Lundúnabók er komin út og Kaup- mannahafnarbók er væntanleg, endurbætt og stækkuð. Nýjar teikni- myndasögur IÐUNN hefur gefið út teikni- myndasöguna Ógnir í undirdjúp- um eftir Renaud, Vernal og Duf- aux. Þetta er fyrsta bókin í nýj- um flokki um Háskaþrennuna. í kynningu forlagsins á bókinni segir meðal annars: „Fólskuleg árás er gerð á aðsetur fiskimanna á smáey í Karabíska hafinu. Þar kemst innfædd stúlka með naum- indum undan erlendum hryðju- verkamönnum. Þeir sækjast eftir Fer inn á lang flest heimili landsins! korti sem hún hefur undir höndum, svo að hún er áfram í mikilli hættu. Hvaða leyndardóm geymir kortið og hverjir eiga þama hagsmuna að gæta?“ Bjami Fr. Karlsson þýddi bókina. ÞAÐ ER ALVEG SAMA HVE OFT ÞÚ OPNAR OSBY KÆLISKÁPANA FRÁ JOHAN RÖNNING, NO FROST TURBO KERFIÐ SVIPTIR ÞEIM Á RÉTT KULDASTIG Á SVIPSTUNDÚ! Osby Turbo kælikerfin eru með því besta sem fyrirfinnst á markaðinum enda eru sænsku Osby frysti- og kæliskáparnir þekktir fyrir hina svo- kölluðu NO FROST TURBO kælingu sem á sér fáa líka. Þegar hurðin hefur verið opin á kæli- skápnum eru venjulegir skápar lengi að ná réttu stigi aftur. Þetta ervandamál þarsem kæliskápur- 'inn er opnaður oft á dag t.d. hjá barnmörgum fjöl- skyldum. NO FROST TURBO kælikerfið í Osby skápunum sér við þessum vanda. Viftan efst í frysti- eða kæliskápnum sér um að halda jöfnu kælistigi í skápnum. Þar að auki stendur sjálfvirkur affrysti- búnaður í vegi fyrir klakamyndun. Ef hurð á Osby kæli- eða frystiskáp hefur staðið opin, tekur aðeins þriðjung þess tíma sem áður tók að ná upp réttu kælistigi. Þrátt fyrir allt þetta helst rafmagns- eyðsla í lágmarki. sby Turbo KNF 305-170 I. elirými og 135 I. frystirými. Osby Turbo NF 305-305 I. frystirými. Osby Turbo FNF 2101-211 I. frystirými, en aðeins 140 cm. hár. /M* RONNING heimilistæki KRINGLUNNI8-12/103 REYKJAVlK/SlMI (91)685868 Nú er tækifærið til að eignast gott telefaxtæki á góðu verði. TELI telefaxbúnaðurinn er hágæða tæki sem býður alla þá eiginleika sem gott telefaxtæki þarf að hafa. Það má nota það sem Ijósritunarvél, það númerar allar blaðsíður, það er með sjálfvirkan móttaka, það er hægt að tengja við það laser prentara, það er með tónvalssímsvara, prentgæðin eru í hámarki, það er með aðgerðar- möguleika á skjá, hægt er að tengja það við venjulega PC tölvu, tækjun- um fylgir góð viðhaldsþjónusta. Auk þessa bjóða Teli telefaxtækin upp á aðra möguleika sem eru þess virði að kynna sér nánar. Verð frá: 85.000. Dugguvogi 2, sími 687570.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.