Morgunblaðið - 17.11.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NOVEMBER 1988
Þórir Jónsson og Eyjólfiur Torfi Geirsson fundarstjórar (talið frá
vinstri), Gunnar Már Kristófersson fráfarandi formaður og Guðjón
Ingvi Stefánsson framkvæmdastjóri.
var áhersla á að verkið yrði fjár-
magnað utan vegaáætlunar.
Skorað var á vegamálastjóra að
hraða uppsetningu biðskyldumerkja
á vegum sem tengjast þjóðvegi nr.
1 og öðrum stofnbrautum þar sem
umferð er mikil.
Fundurinn lýsti yfir þungum
áhyggjum af erfiðri stöðu fyrirtækja
á Vesturlandi og skoraði á stjórn-
völd að grípa til þeirra efnahagsað-
gerða sem dugi til að eðlilegur
rekstrargrundvöllur verði tryggður
til frambúðar, svo ekki þurfi að
grípa til síendurtekinna bráða-
birgðalausna eins og nú síðast er
áformað með atvinnutryggingar-
sjóði. Varað var við stöðugum flutn-
ingi stofnana og starfa af lands-
byggðinni til höfuðborgarsvæðisins
og stjórn samtakanna falið að leita
eftir mögulegum flutningi atvinnu-
fyrirtækja í kjördæmið. Fundurinn
telur nauðsynlegt að fullkannað sé
hvort áhugi er fyrir stofnun fjárfest-
ingarfélags í íjórðungnum með aðild
Iðnþróunarsjóðs Vesturlands og
sveitarfélaganna. Ef ekki er grund-
völlur fyrir því verti Iðnþróunarsjóð-
urinn lagður niður og eignum hans
skipt á milli eigenda.
Samþykkt var að beina þeirri
áskorun til Alþingis og félagsmála-
ráðherra að hraða sem kostur er
undirbúningi og framkvæmd verka-
skiptingar og uppgjöri þar að lút-
andi, milli ríkis og sveitarfélaga.
Jafnframt var skorað á sömu aðila
að tryggja sveitarfélögunum tekjur
til að standa undir þeim verkefnum
sem þeim verður ætlað að sinna og
ekki síst að sveitarfélögunum verði
tryggt fullt forræði á þeim tekju-
stofnum, bæði álagningu þeirra og
innheimtu.
- Tkþ.
MEÐGONGUBELTI
MEÐGÖNGUBRJÓSTAHÖLD
BRJÓSTGJAFABRJÓSTAHÖLD
ivmpí
Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300
SPENNIÐ
LOSIÐ
FRANSKUR
RENNILÁS
Nýja ULTRA LOTUS bleyjan er
með frönskum rennilás, sem gerir
hana einstaklega meðfærilega.
Þú getur fest hana og losað aftur
og aftur án nokkurra vandræða.
ULTRA LOTUS bleyjan er dún-
mjúk, þunn og fyrirferðarlítil,
með hámarks rakadrægni og að
sjálfsögðu ofnæmisprófuð.
ULTRA LOTUS - ný og fullkomin
bleyja - auðvitað frá LOTUS.
"»*NI
WffHf
^SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 SI'MAR 6879/0-68 /266
^BaukiiEclxt
JÓLATILBOÐ
Þvottavél,
WA 8310 WS
Kr. 47.405 stgr.
Uppþvottavél,
GSF 1142 WS
Kr. 43.985 stgr.
Eldhúsvifta,
DFG 1360 WS
Kr. 9.215 stgr.
Eldavél,
DFG 1360 WS
Kr. 37.810 stgr.
Kæli-/frystiskápur, xvc 2411
H: 140 cm B: 55 cm D: 59 cm
Kr. 35.720 stgr.