Morgunblaðið - 17.11.1988, Page 71

Morgunblaðið - 17.11.1988, Page 71
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 71 ínéim FOLK ■ EYJAMENN tóku enga áhættu á að ná ekki í leikinn gegn KR í gærkvöldi. Þeir komu á fasta- landið í fyrradag. I VALSMENN hafa ekki tapað leik í rúma 19 mánuði, hvorki í bik- arkeppninni né íslandsmótinu. Val- ur varð íslands- og bikar meistari í fyrra, tapaði ekki leik og gerði aðeins tvö jafntefli. Liðið hefu*-_ heldur ekki tapað í vetur. Síðasti leikurinn sem Valur tapaði var f næst síðustu umferð íslandsmótsins 1986-87, í lok mars í fyrra. Þá tap- aði Valur fyrir Breiðabliki, 24:25. ■ EINAR Þorvarðarson, mark- vörður Vals stóð sig mjög vel í gær er Valur sigraði KA. Hann lék þó aðeins í fyrri hálfleik en kom inn á í þeim síðari til að reyna að veija vítakast. Það tókst en boltinn fór í andlit hans. „í Vestur-Þýskalandi fá menn rautt spjald fyrir að skjóta í andlitið á markverði ef hann stend- ur kyrr og markvörður verður að fá einhveija vemd,“ sagði Einar Þorvarðarson eftir leikinn. „Ég er alls ekki að segja að þetta haii verið viljandi, en ef reglur sem þess- ar yrðu settar þá kæmi þetta ekki fyrir svo oft,“ sagði Einar. I FRWRIK Þorbjörnsson er hættur að leika með 1. deildarliði KR. ■ EINVARÐUR Jóhannsson, KR, sem lék áður í neðri deildunum með ÍBK, lék sin fyrsta leik í 1. deild í gærkvöldi og komst vel frá sínu. ■ DANSKA blaðið PolitikeWtr sagði frá því f vikunni að Fram hafí viljað frá 5,6 millj. fsl. króna fyrir Arnljót Davíðsson. Bröndby er ekki tilbúið að borga svo hátt verð fyrir Amljót. Þegar forráða- menn Bröndby heyrðu hvað Fram- arar vildu fá fyrir Arnljót, sagði einn þeirra: „Þeir halda greinilega að þeir séu að selja leikmann til Ítalíu,“ eftir því sem Politiken sagði. ■ BRÖNDBY bauð Fram 300 þúsund danskar krónur fyrir Arn- ljót, skv. heimildum Morgunblaðs- ins. Því neituðu Framarar — fannst það of lágt, en upphæðin er andvirði 1,8 milljónar islenskra ^ króna. Þess ber að geta að Framar- ar hafa neitað því að þeir hafí far- ið ftam á svo háa fjárhæð fyrir Arnljót sem Politiken greindi frá. Segjast reyndar enn ekki hafa nefnt neina upphæð f þessu sambandi. Markvarsla Berasveins réð úrslitum O kkur vantar meiri reynslu. FH-ingar voru á heimavelli og það réði fyrst og fremst úrslitum. Við fengum okkar tækifæri en vor- 4m °f bráðir," sagði Hörður Ámi Indriðason, Magnússon þjálfari Gróttu, eftir skrífar ag hafa horft á sína menn tapa í gær. Grótta, sem hafði unnið tvo leiki í röð, mætti ofjörlum sfnum í þetta skiptið, og það þrátt fyrir að lið FH hafí verið langt frá sínu besta í leiknum. Það var aðallega stór- snjöll markvarsla Bergsveins Berg- sveinssonar í marki FH sem skildi liðin að. Framganga FH-inga í leiknum var ekki nógu góð og virtust leik- menn liðsins þreyttir og á köflum kærulausir. „Þetta var þvælu- kenndur leikur. Við vorum alltaf sterkari og með meiri einbeitingu áttum við að vinna stærri sigur,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH. „Það er alltof mikið álag á leik- mönnum og mótafyrirkomulagið slæmt. Því ákvað ég að hvíla Héðin Gilsson í fyrri hálfleik," sagði Viggó, en Héðinn kom ekkert inn á fyrr en í lok fyrri hálfleiksins. Beigsveinn átti stórleik í markinu og það eru gieðitíðindi fyrir FH- inga, því markvarslan hefur oft verið höfuðverkurinn hjá liðinu. Þá átti Guðjón Ámason glimrandi leik í fyrri hálfleik en var rólegri í þeim seinni. Aðrir höfðu sig litið í frammi. Grótta er með jafht iið, og liðsheildin er sterk. Segja má að leikur liðsins líkist leikstíl Áma Ind- riðasonar hér á árum áður og hlýt- ur það að vera jákvætt. Enginn skaraði fram úr en þó var Sverrir Sverrisson einna sprækastur. Leikur hinna mörgu mistaka Víkingar voru mun skárri aðilinn í viðureigninni við Breiðablik f gærkvöldi og verðskulduðu því sigur. Þeir léku alls ekki vel en þó kannaðist maður á köflum við vel smurðar sóknaraðgerðir Víkinganna, eins og þeir þær gerast bestar. Skúli Þegar þijár mínútur voru til ieiksloka Unnar höfðu Víkingar sjö marka forskot, þannig Sæinsson gjgm- þeirra var mun öruggari en þriggja marka munur í lokin gefur til kynna. Blikamir vom einstakir klaufar að þessu sinni. Sem dæmi má nefna að þegar þeir vora tveimur leikmönnum fleiri um tíma í byijun síðari hálfleiks náðu Víkingar að skora í tvígang, án þess að Blikum tækist að svara fyrir sig. Þetta má telja dæmigert fyrir frammistöðu liðsins að þessu sinni. Áhugaleysi allra leikmanna var áberandi, nema Andrésar Magnússonar á línunni, sem barðist vonlítilli baráttu. Sókn Víkinga var á köflum góð, en vömin var slök og sérstaklega sein að átta sig á stundum — einkum í fyrri hálfleik. Þá skoraði Hans m.a. flögur mörk með langskot- um án þess að vömin vissi af því! Valur- KA.............................31:15 KR- ÍBV...............................27:21 UBK- Víkingur.........................28:31 FH- Grótta............................27:22 Morgunblaöiö/Bjami Stefán Amarson, markvörður KR í knattspymu, er einn besti maður Gróttuliðsins í handknattleik. Hér er hann kominn framhjá Þorgils Óttari Mathiesen, og í ákjósanlegt skotfæri, í leiknum í gærkvöldi. IÞROTTAMANNVIRKI / MOSFELLSBÆR Gerviefni á frjáls- íþróttabrautir fyr- ir 25 milljónir kr. BÆJARSTJÓRN Mosfells- bæjar samþykkti á fundi sínum f gær að lagt yrði gervi- efni á frjálsíþróttabrautir á nýjum íþróttavelli bæjarins við Varmá. Gerð brautanna mun kosta um 25 milljónir króna, en heildarkostnaður við völlinn verður um 100 milljónir. i| egar við ákváðum að ráðast “ í gerð íþróttavallar fyrir tveimur áram var afráðið að standa myndarlega að hlutunum,“ sagði Magnús Sigsteinsson, for- seti bæjarstjómar Mosfellsbæjar. „Til þess að aðstaðan yrði sem allra best var yóst að ieggja þyrfti gerviefni á fijáls- íþróttabrautir, en hér á landi er slíkt gervieftii ekki á völlum, nema f Laugardal, en brautin þar er mikið skemmd. Gerð vallarins er liður í undirbúningi fyrir landsmót UMFÍ, sem verður haldið í Mos- fellsbæ árið 1990 og völlurinn verður tilbúinn þá.“ Magnús sagði að íþróttasjóður ríkisins hefði fallist á að kostnað- ur við lagningu gerviefnis á braut- ir yrði inni í heildarkostnaði við gerð íþróttavallarms og þar með tekur sjóðurinn þátt í kostnaðin- um. „Á næstunni munum við leita tilboða í gerð brautanna, en þar er um tvo möguleika að ræða. Það er hægt að leggja þessar brautir í eins konar mottum, eða þá að notað er fljótandi efni. Heildarkostnaður við gerð brau- tanna, með uppbyggingu þeirra og upphitun, verður líklega um 25 milljónir. Um er að ræða sex brauta hringvöll og átta beinar brautir, en heildarkostnaður við völlinn allan verður að öllum líkindum um 100 milljónir króna. Aðstaðan verður mjög glæsileg og við vonum að frjálsiþrótta- hreyfingin og íþróttafólk okkar styðji við bakið á okkur," sagði Magnús Sigsteinsson, forseti bæj- arstjórnar Mosfellsbæjar. FH-Grótta 27 : 22 íþróttahúsið í Hafnarfoði, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, miðvikudaginn 16. nóvember 1988. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 4:2, 5:4, 9:4, 9:7, 12:8, 16:10, 17:12, 19:14, 20:17, 21:18, 23:19, 25:20, 26:21, 27:22. FH: Guðjón Árnason 8, Óskar Helgason 4, Óskar Armannsson 4/3, Gunnar Beinteinsson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Héðinn Gilsson 2, Knútur Sigurðsson 2, Einar Hjaltason 1, Hálfdán Þórðarson, Stefán Stefensen, Bergsveinn Bergsveinsson, Magnús Ámason. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 17/1. Utan vallar: 4 mínútur. Grótta: Sverrir Sverrisson 5, Wilium Þór Þórsson 5/1, Stefán Amarson 4, Davfð Gísla- son 3, Halldór Ingólfsson 2/2, Svafar Magnússon 1, Friðleifúr Friðleifeson 1, Páll Bjöms- son 1, Gunnar Gíslason, Ólafor Sveinsson, Sigtryggur Albertsson, Stefán Öm Stefánsson. Varin skot Sigtryggur Albertsson 6/1, StefénOm Stefánsson 1. Utan vallar: 12 mínútur. Áhorfendur: 556. Dómarar: Kristján Sveinsson og Magnús Pálsson og dæmdu ágætlega. Voru þó á stund- um óákveðnir en eiga framtiðina fýrir sér með meiri reynslu. UBK-Vikingur 28 : 31 íþréttahúsið Digranes, íslandsmótið f handknattleUc, 1. deild, miðvikudaginn 16. névember 1988. Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 4:9, 7:10, 7:14, 10:14, 13:17, 16:20, 19:25, 21:28, 23:30, 28:31. Breiðablik: Hans Guðmundsson 9/3, Jón Þórir Jónsson 6/5, Andrés Magnússon 4, Þórður Davfðsson 4, Magnús Magnússon 3, Sveinn Bragason 1, Kristján HaUdórsson 1, Haukur Magnússon, Ólafor Bjömsson, Pétur Amarson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 13/1, Þórir Sigur- geirsson 4. Utan vallar: 10 mfnútur. Vfldngun Bjarki Sigurðsson 8, Guðmundur Guðmundsson 3, Siggeir Magnússon 5/2, Karl Þráinsson 4, Einar Jóhann- esson 4, Ámi Friðleifsson 2, Sigurður Ragnarsson 2, J6- hann Samúelsson 1, Eirfkur Benónýson, Brynjar Stefáns- son. Varín skot: Sigurður Jensson 15, Kristján Sigmundsson. Utan vallar: 10 mfnútur. Áhorfendur: 162. Dómarar: Rögnvald Eriingsson og Gunnar Kjartansson. PP Valdimar Grímsson og Geir Sveinsson Val. Bergsveinn Beigsveinsson, FH.Alfreð Gíslason, KR. m Einar Þorvarðarson, Sigurður Sveinsson, Þorbjöm Jensson, Júlíus Jónasson og Jón Krislj- ánsson Val. Andrés Magnús- son UBK. Bjarki Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson og Sigurður Jensson, Víkingi. Guðjón Ámason, FH. Sverrir Sverrisson, Gróttu. Þorsteinn Guðjónsson og Stefán Kristj- ánsson, KR. Sigurður Gunn- arsson, ÍBV. Fj. laikja u J T Mörk Stig Valur 4 4 0 0 113: 74 8 KR 4 4 0 0 100: 80 8 FH 4 3 0 1 99:88 6 Vikingur 4 2 0 2 101:104 4 Grótta 4 2 0 2 87:90 4 KA 4 2 0 2 88:94 4 UBK 4 1 0 3 92: 101 2 ÍBV 4 1 0 3 84: 99 2 Stjarnan 3 0 0 3 61:67 0 Fram 3 0 0 3 61: 89 0 HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.