Morgunblaðið - 13.12.1988, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUR 13. DESEMBER 1988
Breyting á bólusetningu við tveggja ára aldur:
Ein sprauta gegn rauðum hund-
um, mislingum og hettusótt
Mikil afturför, segir Margrét Guðnadóttir, prófessor
LANDLÆKNIR hefur ákveðið
að frá og með árinu 1989 verði
öll börn bólusett við hettusótt,
mislingum og rauðum hundum í
einni sprautu við tveggja ára ald-
ur. Síðastliðin tiu ár hafa mót-
efiiamælingar gegn rauðum
hundum verið gerðar á öllum
tólf ára stúlkum í grunnskólum
landsins, og þær bólusettar sem
ekki hafa mótefhi. Margrét
Guðnadóttir prófessor segist
álíta að þessi nýja bólusetningar-
aðferð sé mikil aíturför þar sem
mun varanlegri og sterkari mót-
efni myndist við eðlilega sýkingu
en bólusetningu gegn rauðum
hundum og hætta sé á að þegar
VEÐUR
börnin eru sprautuð svona ung
verði töluverður hópur kvenna á
barneignaaldri í sýkingarhættu
eftir nokkur ár vegna lélegrar
mótefiiamyndunar.
0
Margrét sagði f samtali við Morg-
unblaðið að hún sæi ekki að þörf
væri á neinum breytingum á bólu-
setningum gegn rauðum hundum,
þessi' nýja aðferð skapaði meiri
hættu á fósturskemmdum í framtíð-
inni en sú aðferð sem nú er notuð
hér á landi í tólf ára árgöngunum.
Það væri ekki ástæða til að leggja
niður aðferðir sem gefíst hefðu
mjög vel eingöngu vegna þess að
einhveijar aðrar aðferðir væru not-
aðar hjá öðrum þjóðum við allt aðr-
ar aðstæður. Við nytum þeirrar
sérstöðu hér að vera fá og auðvelt
að halda utan um slíkar aðgerðir.
Þær aðferðir sem milljónaþjóðir
gripu til væru ekki endilega hentug-
ar hér. Nú þyrfti aðeins að bólu-
setja um 30% tólf ára stúlkna, hin-
ar fengju rauða hunda með eðli-
legri sýkingu og með því að mót-
efnamæla allar stúlkur áður en þær
komast á bameignaraldur lægju
allar upplýsingar fyrir þegar þær
kæmu til mæðraskoðunar í fyrsta
sinn. Það Iétti áf bæði vinnu og
áhyggjum við eftirlit með ófidskum
konum.
„Þetta er bein afturför" sagði
VEÐURHORFUR / DA G, 13. DESEMBER
YFIRLTT ( GÆR: Yfir Grænlandssundi er 995 mb lægð, sem hreyf-
ist aust-norft-austur. Um 500 km aust-suð-austur af Nýfundnalandi
er vaxandi 995 mb lægð, sem hreyfist norður. Heldur kólnar í nótt
en aftur hlýnar á morgun, fyrst á Suðvesturlandi.
SPÁ: Suðvestan-lands þykknar upp með vaxandi suð-austan-átt,
allhvasst og rigning síðdegis. Norðaustantil verður hæg suðlæg
átt og víðast þurrt. Hiti 0—5°.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Sunnanátt um allt land og hlýtt í veðrí.
Þurrt sums staðar norðaustan-lands en rigning í öðrum lands-
hlutum.
HORFUR Á FIMMTUDAG: Vestan- og suðvestan-átt og hiti ná-
lægt frostmarki. Slydduél um vestanvert landið en annars þurrt
að mestu.
Heiðskírt
TÁKN:
0
a Léttskýjað
a Hátfskýjað
ZM. Skýjeð
Alskýjað
s, Norðan, 4 vindstig:
" Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrimar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
/ * / * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
1(y Hitastig:
10 gráður á Celsíus
V Skúrir
$ «
= Þoka
= Þokumóða
’ Súld
OO Mistur
—J- Skafrenningur
j > Þrumuveður
m VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hlti veður Akureyri 5 skúr RAUirifluiV k ftkúr
Bergen 4 urkoma
Helsinki +14 léttskyjað
Kaupmannah. 3 rigning
Narssarssuag +4 snjókoma
Nuuk +5 skafrenningur
Osló +2 skýjaó
Stokkhólmur +6 ióttskýjað
2
Algarve i 18 heiöskírt
Amsterdam 9 skúr
Barcelona 12 skýjað
Bertin 6 rigning
Chicago +11 heiðskírt
Feneyjar 5 þokumóða
Frankfurt 7 skýjað
Glasgow 10 skýjað
Hamborg 7 Mttskýjað
Las Palmat 20 hálfskýjað
London 10 léttskýjað
Los Angeles 14 hefðskfrt
Lúxsmborg B skýjað
Madríd 9 heiðakfrt
Mslaga 17 helðskírt
Mallorca 1« *km
Montreal +24 Mttakýjað
New York 13 þoka
Ortando 14 túld
Parit 8 skýjað
Róm 15 natraicyiaa
San Diego 10 heiðskfrt
Vín 7 tkúr
Washington +10 léttskýjað
Winnipeg +5 skafrenningur
Margrét „Eftir nokkur ár situr hver
einasta kona uppi með léleg mót-
efni gegn rauðum hundum sem
þýðir það að um 10% hafa örugg-
lega enga vöm og þvi mun koma
upp aftur virk hætta á fóstur-
skemmdum í hópi kvenna á bam-
eignaskeiði, hætta sem verður tals-
vert meiri en nú er. Ófrískar konur
em eini áhættuhópurinn sem þarf
að veija fyrir rauðum hundum. Við
höfum þegar leitað skipulega að
mótefnalausum konum í þeim hópi,
fundið þær nær allar og bólusett.
Þær hafa því enga óbeina vemd
að sækja í þessar aðgerðir, eins og
konur í Bretlandi, Bandarílq'unum
og á Norðurlöndum þar sem ekkert
hefur verið gert til að veija áhættu-
hópinn sjálfan."
Framfcersluvísitala:
0,2% hækkun
í desember
Framfærsluvfsital&n hækkaði
úr 110,5 stigum f 110,7 stig þann
1. desember sfðastliðinn. Sé sú
hækkun reiknuð til heils árs sam-
svarar hún 2,3% hækkun yfir tólf
mánaða tfmabil.
Síðustu þijá mánuði hefur fram-
færsluvísitalan hækkað um 0,6%, en
það samsvarar 2,4 prósenta árs-
hækkun. Síðustu sex mánuði er
hækkunin samsvarandi 22,5 % árs-
hækkun og undanfama tólf mánuði
hefur framfærsluvísitalan hækkað
samtals um 20,6%.
Hátt ufcaverð
MJÖG hátt verð fékkst fyrir ufsa
f Bremerhaven f gær. Birtingur
NK seldi þá meðal annars 47,2
tonn af ufsa og fékk að meðaltali
80,90 krónur fyrir hvert kíló.
Birtingur seldi alls 137,3 tonn fyr-
ir samstals 11,2 milljónir króna,
meðalverð 81,39. Fyrir karfa í aflan-
um fengust að meðaltali 81,89 krón-
ur á kíló og 80,90 fyrir ufsann.
Björgúlfur EA seldi 154 tonn í
Hull í gær. Heildarverð var 14,2
milljónir króna, meðalverð 91,82.
Meðalverð fyrir þorsk var 90,96 og
ýsu 103,44.
ISLAND
Myndefni fyrstu frímerkja
ársins 1989 verða óðinshani
á 19 krónu frímerki og sólsk-
ríkjur á 100 krónu frímerki.
Sólskríkja
og óðins-
hani á frí-
merki 1989
FYRSTU frímerki næsta árs
koma út 2. febrúar f verð-
gildunum 19 og 100 krónur
og munu hafa að myndefni
annars vegar sólskrikju og
hins vegar óðinshana.
Næstu frímerki, Norður-
landafrímerkin, verða gefin
út 20. apríl og koma þá líka
út slík frímerki í Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð.
Sameiginlegt myndefni
þeirra er þjóðbúriingar.
Evrópufrímerki verða að
vanda gefin út 5 maí. Sameig-
inlegt þema þeirra verður að
þessu sinni bamaleikir og
leikföng.
Síðar á árinu er fyrirhugað
að gefa út frímerki í tilefni
af aldarafmæli bændaskól-
ans á Hvannejrri og aldaraf-
mæli Náttúrufræðifélags ís-
lands. Ennfremur kemur út
smáörk með myndefni úr
landabréfi Olavus Magnus
af Norðurlöndum og lands-
lagsfrímerki. Þá er í undir-
búningi nýtt fímerkjahefti
með sama myndefni og áður,
landvættunum, og einnig
frímerki að verðgildi 500
krónur með sama myndefni.
Síðustu frímerki ársins
verða að vanda jólafrímerkin.
Nesskip kaupir Hval-
vík á 32 milljónir
ypt
Hvalvík af Landsbanka Islands.
Síbrotamað-
ur í gæslu
MAJÐUR hefúr verið úrskurðað-
ur f gæsluvarðhald til 22. febrúar
vegna síbrota. Hann var hand-
tekinn á laugardagsmorgun, öl-
vaður og réttindalaus á stolnum
bíl og hefúr oftsinnis komið við
sögu lögreglu.
Talið er að maðurinn hafi stolið
bflnum í innbroti, sem tilkynnt var
um svipað leyti að hefði verið fram-
ið, I húsnæði Reykj avíkurhafnar við
Hólmaslóð. Þaðan hvarf bifreiðin
og fjórar talstöðvar. Þá var um
nóttina brotist inn í Hafiiarböðin
við Grandagarð og þaðan stolið
ýmsum verðmætum.
Kaupverðið var 32 milfjónir
króna, að sögn Guðmundar Ás-
geirssonar forstjóra Nesskips.
Hvalvik var, sem kunnugt er,
slegin bankanum á nauðungar-
uppboði, en skipið var áður í eigu
skipafélagsins Vfkur.
„Þetta var bara tilfallandi,“ sagði
Guðmundur Ásgeirsson er hann var
spurður um ástæður kaupanna og
hvort félag hans sæi fram á aukin
verkefni. Hann sagði að skipið færi
utan síðar í vikunni og þá með fiski-
mjöl til Frakklands. Að öðru leyti
sagði hann ekki ljóst hvemig það
yrði nýtt. Hvalvíkin er 18 ára gam-
alt skip og er burðargeta þess 4400
tonn.
Guðmundur Ásgeirsson taldi
líkur á að skipinu yrði nú gefið
annað nafn en sagði ekkert ákveðið
í þeim efnum enn. Nesskip gerir
út flutningaskipin Akranes, Selnes,
Hvítanes og ísnes, auk Hvalvíkur-
innar.