Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
0 N 17.50 ► Jólin nólgast í Kærabæ. 18.00 ► Rasmus feráflakk. Annar þáttur. 18.25 ► Berta(8). 18.40 ► Á morgun sofum vlö út. 18.55 ► Táknmálsfróttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ► Ekkert sem heitir. Endurs. þátturfrá9.12.
STÖD2 4BM6.55 ► Stjömustríð (Star Wars). Þessivísindaskáldsagaflyturokkur í óþekkt sólkerfi þúsundir Ijósára frá jörðu þar sem góð og ill öfl eigast við. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Mark Hamill, Carrie Fisher, PeterCushing og Sir Alec Guinness. Leikstjóri: George Lucas. 4BM7.55 ► Jólasveina- saga Leikraddir: Róbert Arnfinnsson, Júlíus Brjáns- son o.fl. 4BM8.20 ► Drekar og dýfl- ls8ur.Teiknimynd. 18.46 ► Bdaþáttur Stöövar 2. Kynntarverða nýjungar á bílamarkaðn- um. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.60 ► Jólin nálgast f Kærabæ. 20.00 ► Fráttir og veAur. 20.35 ► Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 ► Buster Keaton — engum Ifkur. (A Hard Act to Follow: Buster Keaton). Breskur heimildarmyndaflokkur. 21.45 ► Hannay (Hannay). Breskur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.35 ► „Höfum við gengiA til góAs ..Umræðuþáttur f Sjónvarps- sal um umgengni Islendinga við Island fyrr og nú. Umræöum stjórnar Hrafn Gunnlaugsson. 23.00 ► Seinni fróttir. 23.10 ► „Höfum viA gengiA til góAs ...“ 23.45 ► Dagskrárlok.
STOÐ2 19.19 ► 19:19.Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► (þróttiró þriðjudegi. íþróttaþáttur með efni úrýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 21.50 ► Hong Kong (Noble House). Framhaldsmynd í fjórum hlutum, 2. hluti. Voldugiraðilar hafa í hyggju að náyfirráðum yfir gamalgrónu viðskiptafyrirtæki og ættarveldi í Hong Kong. En lykillinn að yfirráöum felst ekki í auöi, heldur litlu broti af smápeningi. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia Nickson. Leikstjóri: Gary Nelson. 23.30 ► Silverado. Vestri eftjr Lawrence Kasdan. Aðalhlutverk: Kevin Klein, Scott Glenn o.fl. Leik- stjórn: Lawrence Kasdan. Myndin er ekki viA hæfi yngri barna. 1.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn
Hákonarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um-
sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráð varðandi heim-
ilishald.
9.40 Landpósturinn — Frá Suðurnesjum.
Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
11.56 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum
og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalín les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Djassþáttur. Jón Múli Arnason. (End-
urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
16.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræð-
ir við áhugatónlistarfólk á Héraöi. (Frá
Egilsstöðum. Endurtekinn þátturfrá laug-
ardagskvöldi.)
16.46 Þingfréttir.
16.00 Fréttir
Síðastliðið sunnudagskveld
mætti hin heimsþekkta skáld-
kona Doris Lessing í Listamanna-
skála Stöðvar 2. Þessi undur fín-
gerða kona kemur sífellt á óvart
líkt og hún dvelji á fjarlaegri plán-
etu og sjái mannlífíð á móður jörð
með augum geimveru. í spjallinu
við spyrla Listamannaskálans kom
líka í ljós að skáldkonan býr enn
að þeirri mynd er blasti við Jienni
af verönd bemskuheimilisins í Suð-
ur-Ródesíu . . . Við sátum þama
saman bróðir minn, pabbi og ég á
kvöldin og horfðum inn í stjömu-
bjarta nóttina og það fór ekki hjá
því að við hugsuðum um allar þær
milljónir stjama er fylla himingeim-
inn og jörðin ein þeirra.
Stjörnuryk
Nú hefir sjónvarpið slökkt á
stjörnum himinsins. Við sitjum við
lítinn kassa er á vfst að birta okkur
alheiminn. Samt mæta svo fáir á
skerminn af ætt Doris Lessing.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Heilsað upp á Gilja-
gaur á Þjóðminjasafninu sem nýkominn
er i bæinn. Annar lestur sögunnar „Jólin
hans Vöggs litla" eftir Viktor Rydberg og
Haraldar Wiberg í þýðingu Agústs H.
Bjarnasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Sibelius og
Brahms.
a. „Skáldiö", sinfónískt Ijóð op. 64 eftir
Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin
leikur; Alexander Gibson stjórnar.
b. Sinfónia nr. 3 í a-moll op. 44 eftir
Sergei Rakhmaninoff. Concertgebouw-
hljómsveitin i Amsterdam leikur; Vladimir
Ashkenazy stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá — Lesiö úr nýjum bókum.
Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End-
urtekiö frá morgni.)
20.16 Kirkjutónlist.
a. Ostinato og fughetta eftir Pál (sólfs-
son. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnar-
fjarðarkirkju.
b. „Leyfið börnunum að koma til min“
eftir Jón Ásgeirsson. Kór Dómkirkjunnar
og Kór Kársness syngja; Marteinn H.
Friðriksson og Þórunn Björnsdóttir
stjórna.
c. „Requiem" (sálumessa) eftir Pál P.
Pálsson. Pólýfónkórinn syngur; Ingólfur
Guðbrandsson stjórnar.
d. Inngangur og Passacaglia i f-moll eft-
ir Pál Isólfsson. Ragnar Björnsson leikur
á orgel Dómkirkjunnar í Lundi.
21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút-
varpsins á Norðurlandi í liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar-
Flestir eru — þessa dagana að
minnsta kosti — að selja einhverja
vöru og skoða heiminn með þessum
sömu gömlu sjónvarpsaugum. Doris
Lessing er löngu heimskunn og
þarf því ekki að pota bókum sínum
á skerminn. En hvað um okkur hin
er tökum nauðug viljug þátt í kynn-
ingarleiknum mikla? Eigum við.
nokkurra kosta völ ef við viljum
ekki gleymast og hverfa á markaðs-
torginu? Við eigum þess ekki lengur
kost að sitja og horfa á stjömumar
og þótt þær vaki máski einhvers
staðar innra með okkur þá kunnum
við ekki að miðla þeirri skynjun
vegna ágengni ljósvakamiðlanna er
hella yfir okkur áróðri og auglýsing-
um í svo stríðum straumum að
kompás hugans ringlast.
Undirritaður er svo sem ekki
bamanna bestur þótt hann hafí
þann starfa að gagnrýna ljósvaka-
miðlana. Á dögunum sat greinar-
höfundur þannig í anddyri ónefnds
stórmarkaðar að skrifa á jóiabók
sem er ekki í frásögur færandi í
grét Blöndal. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir
les (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Deleríum Búbónis," söng-
leikur eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni.
Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Har-
aldur Björnsson, Þorsteinn ö. Stephen-
sen, Lárus Pálsson, Kristín Anna Þórar-
insdóttir, Emilía Jónasdóttir og Nina
Sveinsdóttir. (Leikritið var frumflutt i Út-
varpinu 1954.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaöanna að loknu fréttayfirfiti kl. 8.30.
Fréttir kl. 9.0Ó.
9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá
Akureyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lisu Páls. Sigurö-
ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd-
um og ábendingum hlustenda um kl.
13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála.
Fréttir kl. 14.00
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guö-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
jólabókaflóðinu. Þá ber þar að
Reikistjömuna — upptökubíl
Stjömunnar — og stökkva út vaskir
ljósvíkingar undir forystu hins gam-
alreynda útvarpsmanns Þorgeirs
Ástvaldssonar sem hefír að undan-
fömu sinnt ágætlega jólabókunum.
Við sitjum þama nokkrir jólabóka-
höfundar eins og hænur á priki og
erum umsvifalaust beðnir að sáldra
stjömuryki í hljóðnema Reikistjöm-
unnar. Undirritaður er að sjálf-
sögðu dauðhræddur við að gleym-
ast í öllu jólabókaflóðinu og sýður
saman einhvem bræðing líkt og
allir hinir. Mikið skammaðist ég
mín fyrir þá tölu þegar ég sat und-
ir stjömuhimni Doris Lessing.
Stjörnuhrap
Já, hvílíkt stjömuhrap verður
ekki stundum á markaðstorgi
mannanna? Og nú á undirritaður
þá ósk heitasta að það slokkni um
hátíðamar á öllum litlu sjónvarps-
kössunum og viðtækjunum svo.
og sveita og þvi sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum
plötum og Ingvi örn Kristinsson flytur
hagfræðipistil á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram Island. Islensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður
Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur á vegum
Málaskólans Mímis, nítjándi þáttur. Frétt-
ir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynn-
ir djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
veröur endurtekinn frá föstudegi þáttur-
inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak-
obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt-
ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM98.9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta-
yfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síödegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á næt-
un/akt.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Nýi tíminn. Bahá'í-samfélagið á Is-
landi. E.
14.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
15.00 Útvarp Keflavik. E.
16.30 Úmrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
menn geti gengið út í stjömubjarta
nóttina og notið þess að horfa til
algeimsins þar sem bræður og syst-
ur okkar veifa yfir djúpið mikla.
Og svo göngum við inn í stofu til
móts við kyrrðarheim bókarinnar
þar sem reynir á ímyndunaraflið
og þá á ég þá ósk allra heitasta
að menn hverfí til móts við mann-
eskjur á borð við Doris Lessing er
geta miðlað okkur hinum dýpri
sannleik um lífið og tilveruna. Fá-
tækleg eru þau jól er líða í félags-
skap athyglissjúklinga sjónvarps-
heimsins. Snakkaranna er telja sig
sjálfa skínandi reikistjömur. Og svo
vonum við hin að brot af stjörnu-
skini hinna útvöldu skíni á fátækleg
verk okkar. Það er nefnilega svo
að þótt menn álpist stundarkorn í
stjömuskinið hér heima þá em þeir
— máski til allrar hamingju — ósýni-
legir í augum heimsins.
Ólafur M.
Jóhannesson
um félagslít.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks
um franska tungu.
18.30 Laust.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Islendingasögur. E.
22.00 Við viðtækiö. Tónlistarþáttur í umsjá
Sveins Ólafssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sig. (varssonar. E.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsókn-
artiminn (tómt grín) kl. 11 og 17. Fréttir
kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00.
17.10 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og
tónlist. Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist.
21.00 I seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FG. Sófus Gústafsson.
18.00 FB. Gunni og ötvar.
20.00 IR. Guömundur Ólafsson og Haf-
steinn Halldórsson.
22.00 MH.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistar-
■ þáttur.
17.00 Úr vingarðinum. Umsjón: Hermann
Ingi Hermannsson. Þátturinn verður end-
urfluttur nk. sunnudag kl. 21.00.
19.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.30 Heimsljós. Endurflutt frá laugardegi.
22.00 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni
með fréttir úr Firðinum, tónlist og viðtöl.
19.00 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar
greinar, færir hlustendum upplýsingar frá
lögreglunni, um veður, færð og fleira.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Karl örvarsson fjallar um menningar-
mál og listir, mannlifið, veður og færð
og fleira.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.'
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Skólaþáttur.
20.00 Táp og fjör. Kristján Ingimarsson.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Táp og fjör. Framhald.
23.00 Kjöt (lifrarpylsa.) Ásta og Pétur.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Reikisljörnur