Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.12.1988, Blaðsíða 51
.SI aaS3A<roWBW .iHdAJHWUDJIOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 JÓLAFÖNDUR Mér fannst þessi jólapakka- poki svo skemmtilegnr þegar ég rakst á hann í erlendu tíma- riti að ég mátti til með að leyfa ykkur að nota hugmyndina. Myndin er búin til úr fílti, og má nota hana á svona poka undir jólagjafir, poka undir jólakortin, á jólatrésdúkinn og fleira sem ykkur kynni að detta í hug. í jólagjafa-pokann nötaði ég hessían-striga, 2 stykki 65x90 sm, filtafganga og gyllt band utan um pakkana og ég límdi filtið og bandið á strigann. Þið ráðið hvort þið límið þetta eða saumið með sig-sag spori. Svo þarf að sjálfsögðu rautt band sem dregið er í gegn að of- an. Ég vona að myndin prentist vel í blaðinu, því þá er enginn vandi að teikna upp mynstrið. Annars eru litimir þessir: Húfa og treyja: rautt. Buxur: bláar. Stígvél og belti: svart. Sleði og dúskur: hvítt. Andlit og hendi: bleikt. Jólatré: grænt. Stjömur: gular. Pakkar: rauður, grænn, bleikur. Og svo er gyllt band um pakkana eins og áður sagði. Strigastykkin em saumuð sam- an rétt móti réttu. Kantur að ofan 5 sentimetrar og svo saumfar til að draga rauða bandið í gegn. Hér k'emur svo mynstrið: (mynd nr. 2) Góða skemmtun, með kveðju, Jórunn. I MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR Hermann Pálsson MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU og frumþættir Hermann Pálsson Dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg, sýnirenn í þessu riti sínu hversu hann leggur sig fram um að sjá Hrafn- kels sögu Freysgoða í nýju Ijósi. Bókin ein- kennist af þekkingu og gerhygli. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson ólafur Ásgeirsson IÐNBYLTING HUGARFARSINS Bók um afstöðu manna til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvaldsins af henni hér á landi fyrstu áratugi 20. aldar, eftir Ólaf Ásgeirsson. Bökaúlgófa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK SÍMI 621822 /*\r~' örr\or‘ «i b\JL úf\ C~\ b 2 "OI V; MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vilhjálmur 1 Hjálmarsson MJÓFIRÐINGA SÖGIR Annarhluti Vilhjálmur Hjálmarsson ^ Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms HjálmarssonaráBrekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggðarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjarðar og í botni hans. Er greint frá bú- jörðum og landsnytjum á þeim slóðum og birt bændatöl með bólstaða- lýsingum, en inn á millí skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiðar Norðmanna í Mjóafirði og af Sveihi Ólafssyni, héraðshöfðingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaðarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. Bókaúfgöfa /VIENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SlMI 621822 oón oó!/ ' r~ r-N /*\rnr\ r— n * 1 ' - ~ O - " 0 - LJÓÐASTUND Á SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljóðaþýð- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endur- skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóðagerðar á nítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leik'rit höfundar. Sumar þessar sögur Agnars Þórðar- sonar hafa unnið til verð- launa og verið þýddar á erlend mál. Bökaúfgöfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SlMI 621822 50K E n -.oi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.