Morgunblaðið - 13.12.1988, Side 54

Morgunblaðið - 13.12.1988, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 * 'TnV'* n rrJh&zzK&aíis!^‘ i-j 990.. ‘ 5s«.-. teas^--rStes^ luMGUNSf^W^^rJf^lSsO.- hælastilUngu fraKr. SPORTLEIGA VIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA S. 1 98 00 LEIGA - SALA - VIÐGERÐAÞJÓNUSTA TÖKUM NOTAÐ UPP í NÝTT HVERVANN? 5.301.823 kr. Vinningsröðin 10. desember: X12-1X1 -1X1 -X1X MetsöluUað á hverjum degi! 12 réttir = 4.413.379 kr. Enn varenginn með 12 rétta-og því er fjórfaldur pottur núna! 11 rétlir = 888.444 kr. 33 voru með 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 26.913,- - ekki bara heppni Stefan má ekki gleymast eftir Pétur Behrens Behrens BOKÖFORLflGSBÓK/ Verð kr. 1.250,00. HAMINGJU- BLÓMIN eftir Guðjón Sveinsson Þetta litla ævintýrl er fullt af lífi, lit og söng islenskrar náttúru. Þar segir frá lítilli stúlku, sem er á ferð með undarlegan blómavönd, við- brögð fólks við heimsókn hennar og óvæntum endi. Bókin er prýdd litmyndum eftir Pétur RICHARDT RYEl Hammgju blómin um ef hann tæki við ráðherraemb- ætti, en að öðrum kosti stæði til boða formennska í sjóðnum nýja. Eg stóð frammi fyrir því að þurfa að velja um hvort ég vildi ráðherra- stólinn eða hvort ég vildi heldur nýta þá aðstöðu sem ég er að tala um.“ Blaðamannaviðtal Stefáns. Daginn eftir þessa yfirlýsingu Stefáns birti Ólafur Sigurðsson fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu sundurliðið laun Stefáns Valgeirs- sonar, þingfararkaup hans ásamt öllum bitlingunum, sem nam um 300 þúsund krónum á mánuði og var þar ekki innifalið kaup hans fyrir formennsku í væntanlegum úthlutunarsjóði. Það mun hafa sett hroll að for- sætisráðherranum, Steingrími Her- mannssyni, þegar laun og bitlingar Stefáns voru svo áþreifanlega birt alþjóð. Steingrímur kom í sjón- varpið daginn eftir og sagði þetta einhvern misskilning hjá honum Stefáni því það ættu eingöngu að vera utanþingsmenn í stjórn úthlut- unarsjóðsins. Þarna kemur bert fram að Steingrímur vildi ekki Stef- án í ráðherrastól. Hann gengur á fund Stefáns og tilkynnir honum að haldi hann fast við að fá ráð- herrastólinn missi hann bitlingana. *— Hótun. Um leið býður hann Stef- áni formennsku í nýja sjóðnum, eftir því sem Stefán segir sjálfur. — Mútur. Auðvitað sá Stefán að með þessu var hann að tapa umtalsverðum fjárhæðum og valdi þar af leiðandi þann kostinn að kyssa á vöndinn. Ég læt alþjóð um að dæma hvor þeirra Stefán eða Steingrímur segir bersýnilega ósatt um þessi atriði. Endir málsins varð sá að náskyld- ur ættingi Stefáns og kosninga- smali hans var settur yfir sjóðinn. Þannig skipti engu máli hvort sá hinn sami heitir Stefán Valgeirsson eða Gunnar Hilmarsson. Það þarf ekki frekar vitnanna við um það í hvaða jámgreipum og Cudión Sveinsson Snæbjörg eftirÞórð Halldórsson Aðdragandinn að síðustu stjórn- armyndun á íslandi, óheiðarleikinn og bolabrögðin sem þar voru notuð, gefa tilefni til að minna þjóðina á þau stöðugt, því Islendingar eru furðu fljótir að gleyma. Eins og flestum er kunnugt, hangir stjómarsamstarfið saman á einum manni, Stefáni Valgeirssyni, sem nægir þó ekki til meirihluta á Alþingi, nema í annarri deild þess. Hann einn hefur líf stjómarinnar í hendi sér og getur þar með sett hvaða afarkosti sem honum sýnist eftir eigin duttlungum. Það er kaldhæðni örlaganna að eftir að Framsóknarflokkurinn neit- aði Stefáni um fyrsta sæti á fram- boðslista flokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra við kosningar til Alþingis 1987 hljóp Stefán útundan sér, neitaði að styðja Framsóknar- flokkinn, bauð sig fram utan flokka og náði kosningu sem fulltrúi sam- taka um jafnrétti og félags- hyggju. Eftir brotthlaup Stefáns úr Framsóknarflokknum er greinilegt að tilraunir hafa verið gerðar til að ná honum inní flokkinn aftur með því að raða á hann hveijum bitlingn- um á fætur öðrum, formennsku í bankaráði Búnaðarbankans, Stofn- lánadeild landbúnaðarins og stjóm- arsetu í byggðasjóði. Á 25. síðu Morgunblaðsins 28. september 1988, í miðjum fæðing- arhríðum stjómarinnar, birtist eftir- farandi frétt af fundi með frétta- mönnum frá deginum áður: „Stef- án Valgeirsson aðili að nýju ríkis- stjórninni: Valdi formennsku í sjóðnum fram yfir ráðherraemb- ætti.“ „Stefán Valgeirsson tilkynnti í gær að Samtök um jafnrétti og félagshyggju hefðu tekið for- mennsku í nýjum sjóði, Trygginga- sjóði atvinnuveganna, framyfir Þórður Halldórsson „Við megnm svo ekki gleyma því að stjórnin hans Steingríms kýs að nefixa sig í höfuðið á skrautQöðrinni hans Stefáns: „Stjórn jafii- réttis og félags- hy&8Du““ embætti samgönguráðherra í nýju ríkisstjórninni, en ráðherraembætt- ið hefði verð háð því skilyrði að Stefán segði af sér formennsku í bankaráði Búnaðarbankans, Stofn- lánadeild landbúnaðarins og stjóm- setu í byggðasjóði. Stefán segir að nýi sjóðurinn fái 4—5 milljarða á næstu tveimur árum til ráðstöfun- ar. Talið er að Gunnar Hilmarsson sveitarstjóri á Raufarhöfn verði formaður sjóðsins. Stefán Valgeirsson sagði á fréttafundi í gær að samtökin hefðu gert kröfu til þess að fá samgöngu- ráðuneytið ef þau ættu að vera aðili að ríkisstjóminni. I gærmorg- un hefði Steingrímur Hermannsson komið til sín og tilkynnt sér að Stefán yrði að láta af öðmm störf-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.