Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 55
JOHOV
kverkataki Stefán getur haldi þess-
ari aumkunarverðu rfkisstjóm
Steingríms Hermannssonar. Vafa-
laust hefur Stefán sett metnað sinn
í það að láta ekki óðalið sitt, Auð-
brekku, kafna undir nafni.
Stefán taldi Steingrími trú um
að hann gæti tryggt stjóminni
meirihluta á Alþingi, þótt hún hefði
ekki meirihluta nema í annarri
deildinni, en huldumenn Stefáns
hafa hvergi komi fram enn sem
komið er. Ef illa fer um meirihlut-
ann á Alþingi þegar á reynir er þó
alltaf bót í máli að Steingrímur
getur þá kennt Stefáni um svikin
með huldumennina, því eins og
þjóðin hefur kynnst í gegnum árin
er allt sem illa fer aldrei Steingrími
að kenna.
Ef þær aðfarir sem hér hefur
verið lýst em þær sem þjóðin legg-
ur blessun sína yfír undrar mig
ekki þótt Steingrímur verði áfram
talinn vinsælasti stjómmálamaður
Islands í skoðanakönnunum. Við
megum svo ekki gleyma því að
stjómin hans Steingríms kýs að
nefna sig í höfuðið á skrautfjöðr-
inni hans Stefáns: „Stjóm jafnréttis
og félagshyggju."
Höfundur er ellUífeyrisþegi.
Ný plata með
barnalögum
NÝ plata með bamalögum og
sögum er komin út hjá Skífúnni.
Þar syngja Egill Olafsson og
Heiga Möller 12 baraalög og
Agnes Jóhansen les fimm barna-
sögur.
Af lögum á plötunni má nefna
þuluna Tunglið tunglið taktu mig,
Fimmeyringurinn, Brúðan hénnar
Stínu og Guttavísur. Af sögunum
má nefna Nagiasúpuna, og Tösk-
una sem fékk lappir. Agnes Jó-
hansen og Stefán S. Stefánsson
sáu um gerð plötunnar og völdu
efnið.
Myndin á plötuumslaginu er
gerð af 9 ára gömlum dreng, Aðal-
steini Sigurgeirssyni frá Patreks-
firði, en hann varð hlutskarpastur
í teiknimyndasamkeppni sem fram
fór í þessu tilefni.
VÉLA-TENGI
7 t 2
Allar geröir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stál — í — stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titrlng milli
tækja.
Allar starðir fastar og frá-
tengjanlegar
^fliLaFOgQiLD^jtyjir
Vesturgötu 16, sími 13280
88eí flaaMaaaa .tn HUOAauw
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988
55
Bókaflokkur bandaríska metsöluböfundarins Jean M. Auel um Börn
Jarðar hefur fyrir löngu öðlast frægð og fádæma vinsældir um allan
heim. Mammútaþjóðin er þriðja bókin sem kemur út á íslandi.
Sögusviðið er sem fyrr Jörðin eins og hún var byggð fyrir 35.000
árum síðan. Söguhetjan Ayla tekst á við lífið sem fullþroska kona í
hörðu samfélagi Mammútaveiöimanna og enn tekst höfúndinum
einstaklega vel að skapa andrúm fortíðar og glæða forfeður okkar lífi
og tilfinningum.
Mammútaþjóðin er sjálfstætt framhald bókanna Dalur hestanna og
Þjóð bjarnarins mikla. Þar var rakin uppvaxtar- og reynslusaga Aylu,
m.a. hjá Neanderdalsmönnum og lesendum veitt óvenju næm og skýr
innsýn í þennan horfna heim, sem nánast ekkert hefur verið skrifað
um til þessa. Mammútaþjóðin er sþennandi framhald þessara
stórkostiegu skáldsagna um
HELGAFELLI
Síðumúla 29 SíniiG 88 ;i()0
JUi0ri0mwM®biS>
Áskriftarsíminn er83033