Morgunblaðið - 13.12.1988, Síða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988
---SÍMI 1893é
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR:
DREPIÐ PRESTINN
í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skara skríða
gegn verkalýðsfélaginu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar
í varðhald aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy
Popieluszko, lét ekki bugast. Honum er þessi mynd tileink-
uð. Mögnuð mynd, byggð á sannsögulegum atburðum, með'
Christopher Lambert og Ed Harris í aðalhlutverkum.
Leikstjórí: Agneiszka Holland.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára.
VETURDAUÐANS STEFNUMÓT VIÐ ENGIL
1 )l: VI > l J ()F \\\xm\ XH Sýnd kl. 5. NEÐANJARÐARSTÖÐIN Sýnd kl. 11.
Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásídum Moggans!
Stykkishólmur:
Basar kvenfé-
lagsins Hríngsins
Stykkishólmi.
Kvenfélagið Hringnrinn
í Stykkishólmi hélt sinn
árlega basar fyrir
skömmu. Allur ágóði renn-
ur til líknarmála í bæjarfé-
laginu.
Gestum bauðst súkkulaði,
kaffí og kökur og kirkjukór-
inn söng. Basamefnd kven-
félagsins hefur í allt haust
unnið muni á basarinn undir
forystu formanns nefndar-
innar, Júlíönu Gestsdóttur.
„Þetta hefir bæði verið erfitt
og gaman,“ sagði ein af kon-
unum við fréttaritara Morg-
unblaðsins. „Og þegar upp
er staðið eftir vel heppnaðan
basar með öllu tilheyrandi
verður ánægjan meiri.“
- Arni
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Konur úr basarne&id kvenfélagsins Hringsins i Stykkis-
hólmi við basarmuni.
ÍBBlHÁSKÚLABIÚ
IJjMUMWWtttSÍMI 22J40
APASPIL
S.YNIR
BLAÐAUMMÆLI:
★ ★★
„Gcorge A. Romero hefur tekist að gera dálaglegan
og á stundum æsispennandi þriller um lítinn apa
sem framkvæmir allar óskir eiganda síns sem bund-
inn er við hjólastól, en tekur upp á því að myrða
fólk í þokkabót. Háspenna, lífshætta. Apinn er frá-
hæi". AI. Mbl.
SPHCTralrecorDING Aðalhl.: Jason Beghe, John
nm DQLBY STEREol SID Pakow, Kate McNeil og Joyce
1----------------1 Van Patten.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LEiKFfJAG
RRYKIAVlKlIR
SÍMI16620
<9jO
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds.
Þriðjudag 27/12 kl. 20.30.
Miðvikud. 28/12 kl 20.30.
Fimmtud. 29/12 kl 20.30.
Föstud. 30/12 kl. 20.30.
Miðaaala í Iðnó simi 1M20.
Miflaaalan í Iflnó er opin daglega
fri kL 14.00-17.00.
Forsala aðgöngumiða:
Nn er verifl að talta á móti pónt*
untun til 9. jan. '89.
P.innig er riiimli með Viaa og
Enro. Símapantanir virka daga
frá kL 10.00.
Mnnið gjafakort Leikfélagsina.
- Tilvalin jólagjöfl
tE
■Hll
A<S>.
ÞJÓDLEIKHUSID
Þjóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
P&mníþrt
iboffmanrte
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
Frumsýn. annan dag jóla kl. 20.00.
2. sýn. miðvikud. 28/12.
3. sýn. fimmtud. 29/12.
4. sýn. föstud. 30/12.
5. sýn. þríðjud. 3/1.
é. sýn. laugard. 7/1.
Miðflsalfl Þjóðleikhóssins er opin
allfl daga nemfl mánndflgfl kl.
13.00-20.00 fram til 11. des., en eft-
ir það er miðaaölnnni lokað kL
18.00. Símapantanir einnig virka
daga kl. 10.00-12.00.
Simi í miðaaoln er 11200.
Leikhóakjallarinn et opinn öll sýning-
arkvöld frá kl 18.00.
Leikhúsveinla Þjóðleikhússinjc
Miltíð og miði á gjafverði.
Föstudag 6. jan.
Sunnudag 8. jan.
TAKMARKAÐUR STN.FJÖLDI!
Bók eftír Wilbur Smith
ÍSAFOLD hefiir gefið út
bókina Fálkinn fiýgnr eftir
Wilbur Smith í þýðingu
Asgeirs Ingólfssonar.
I kynningu útgefanda segir
um söguþráðinn: „Systkinin
Zouga og Robyn Ballantyne
áttu þann draum sameigin-
legan að komast til Afríku,
þangað sem rætur þeirra
lágu. Faðir þeirra, Fuller
Ballantyne, hafði verið trú-
boði og landkönnuður og
dvalið langdvölum í hinni
svörtu álfu. Nú var hann
horfinn, ekkert hafði til hans
spurst árum saman. Móður
þeirra hafði hann áður kallað
til sín en fregnir höfðu borist
af láti hennar.
Er systkinin höfðu aflað
farareyris og tilskilinna leyfa
lögðu þau upp frá Bretlands-
strönd á vit hins óþekkta. En
lengst inni í myrkviðum
Afríku kom í ljós að raun-
verulegur tilgangur höfuðs-
mannsins Zougas og læknis-
ins , RobyA , með Afríkuleið-
angrinum var svo ólíkur að
leiðir þeirra skildi."
Fálkinn flýgur myndar
ásamt bókunum Menn með
mönnum og Engiar gráta
þriggja bóka flokk sem fíallar
um sókn hvítra manna inn í
gjörólíkan menningarheim
svarta kynstofnsins. Þessari
bók fylgir uppdráttur af sögu-
stöðum bók^apn^ þrijpa, ,
BÍCDCCe'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir lírva Ism yn dina:
HÉR ER HÚN KOMIN HIN VINSÆLA MYND BUST-
ER MEÐ KAPPANUM PHIL COLLINS EN HANN
ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESTI LESTAR-
RÆNINGIALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND
I LONDON XS. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX 1
FYRSTA SÆTL
TÓNLISTIN í MYNDINNIER OROIN GEYSIVINSÆL.
Aðalhlutvcrk: Phil Collins, Julie Wolters, Stephonie
Lawience, Larry Lamb. Lcikstjóri: David Green.
Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkcrfL
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ÓBÆRILEGUR LÉTT-
LSKIT1LVERUNNAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Þeir settu svip á öldina:
*
Islenzkir athafiiamenn
BÓKAÚTGÁFAN Iðunn
hefúr gefið út 2. bindi
íslenzkra athafiiamanna i
ritröðinni Þeir settu svip
á öldina. Áður hefúr kom-
ið út íslenzkir stjórn-
málamenn. Verkið er
unnið undir ritstjórn Gils
Guðmundssonar, en höf-
undar kaflanna eru marg-
ir._
í kynningu útgáfúnnar
á verkinu segir m.a.:
í þessu nýja bindi er fjall-
að um átján athafnamenn
sem hver á sinn hátt mark-
aði spor í atvinnusögu þessa
lands á sínum tíma. Þeir
eru: Alfreð Elíasson, Bjarni
Jónsson, Bjarni Runólfsson,
Eggert Jónsson, Egill Thor-
arensen, Einar Gunnarsson,
Einar Þorgilsson, Eiríkur
Hjartarson, Frímann B.
Arngrímsson, Garðar Gísla-
son, Ingvar Guðjónsson, Is-
ak Jónsson, Jóhannes J.
Reykdal, Jón Ólafsson,
Magnús J. Kristjánsson,
Ólafur Jóhannesson, Pétur
J. Thorsteinsson og Thor
Jensen.
ui- M "ÍV1? ^sagna af
Gils Guðmundsson
þessu tagi varðveitist vitn-
eskja um framtak ýmissa
einstaklinga sem vert er að
hafa í minnum, því hér voru
á ferðinni athafnamenn sem
gustaði af og sumir voru
jafnvel umdeildir á sinni tíð.
Bækur þessar eru því ein-
stakur fróðleikur um menn
og málefni sem ómetanleg
áhrif hafa haft á samtíð sína
og á sögu lands og þjóðar,
fróðleikur sem ekki máfalla
, /.gleymsku. ^ lou„,