Morgunblaðið - 13.12.1988, Síða 78

Morgunblaðið - 13.12.1988, Síða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 Nýju fötin keisarans og aðrar gamansögur eftir H.C. Andersen o.fl. með glæsi- legum myndum eftir Karen Milone. Bók þessi kom fyrst út í Bandaríkjun- um 1986 og síðan farið sigurför um mörg lönd. Stefán Júlíusson, rithöfundur, íslenskaði bókina. Skemmtilegar og fallegar barnabækur með fjölda litmynda. Glæsilegar jólagjafir fyrir börn á öllum aldri. Bókaútgáfan Bjðrk -------- ■■ Það er notalegt að hafa traustan og hlýjan bíl við hendina — sérstaklega í suddanum og kuldanum í Reykjavík yfir vetrarmónuðina. Bílaleiga Flugleiða er ávallt með trausta bíla til leigu á sérstöku vetrarverði. Líttu við og láttu þér líða vel. BILALEIGA FLUGLEIDA REYKJAVÍKURFLUGVELLI, SÍMI 91-690200 NÁTTÚRULÆKIMINGAB Ú Ð I IM PÓSTKRÖFUSALA - SMASALA - HEILDSALA. SIMAR 10262 - 10263. LAUGAVEGI25. HARÐUR árekstur Qögnrra bif- reiða varð i Ártúnsbrekku si. laugardag og slösuðust þrír. Mik- il hálka var þá á götum borgar- innar og er hún talin eiga nokkra sök á hvernig fór. Áreksturinn varð um kl. 13 og með þeim hætti að ökumaður bif- reiðar, sem ekið var upp Ártúns- brekkuna, missti stjóm á bifreið- inni, svo hún fór yfir á öfugan veg- arhelming. Þar skall hún á tveimur bifreiðum, sem komu niður brekk- una eftir vinstri akrein og þær köst- uðust yfir á fjórðu, sem var ekið eftir hægri akrein. Ökumaður fyrstu bifreiðarinnar skarst nokkuð og var fluttur á Borgarspítalann. Þá meiddust ökumaður og farþegi í öðrum bíl, ökumaðurinn á fæti og farþeginn á baki. Bifreiðamar em allar mikið skemmdar og þurfti að draga tvær þeirra af vettvangi. BILALEIGU■ BÍLL A STUNDINNI Mídas konungur er með asnaeyru eftir Jens Sigsgaard, höfund hinnar vinsælu barnabókar Palli var einn í heiminum, sem fyrst kom út á íslensku 1948 og síðan hefur ekkert lát verið á vinsældum hennar. Palli hefur komið út á 37 tungumálum. Mídas konungur kom fyrst út í Kaup- mannahöfn 1985 og hefur verið þýdd á nokkur tungumál og hlotið frábærar viðtökur. Vilbergur Júlíusson, skóla- 3tjóri, þýddi bókina á íslensku. r b a r n a n íNítjlI FÖTlisr y&lSARANs OG JIÐRAR £AMANSÖGUR 1 @0% súHánðmfWAi&öur á affla ífj&hsJsyMumi Það gera sér ekki allirgrein fyrir því, hvað þaðerþýðingar- mikiðfyrirheils- unaaðlátasér ekki verða kalt. Islenska ullin er mjög góð og er betri en allt annað, sérstaklega i miklum kulda og vosbúð. En í dag ferðumst við á milli heimilis og vinnustaðar í bílum og förum frá hlýjum heimilum okkar á hlýja vinnustaöi. Þessar stuttu ferðir geta verið ansi kaldar og jafnvel örtagaríkar ef við verjum okkur ekki fyrir kuldanum. Hér kemur silkiö sem lausnin. Silkið er mjög hlýtt en aldrei óþægilega hlýtt; það bókstaflega gælir við hörundiö. Silkið er þrþunnt og breytir því ekki útliti ykkar. Þið verðið áfram jafn grönn þótt þið klæöist því sem vöm gegn kulda. Því er haldið fram í indverskum, kínverskum og fræöum annarra Austurianda að silkið vemdi likamann í fleiri en einum skilningi. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Þrir slösuðust í hörðum árekstri fjögurra bifreiða i Ártúnsbrekku á laugardag. Á þessari mynd sést ein bifreiðanna og einn hinna slös- uðu er kominn á sjúkrabörur. Þrír slösuðust í flög'- urra bíla árekstri Sjálfstæðisflokkurinn fiindar > Mosfellsbæ Rcykjum. Á undanförnum haustdögum hafa staðið yfír fúndahöld á veg- um Sjálfstæðisflokksins vitt og breytt um landið samkvæmt fyr- irframgerðri áætlun. Þar gerir flokkurinn grein fyrir stöðunni í þjóðmálum við þær aðstæður sem nú hafa skapast. Stjórn Þor- steins Pálssonar fór frá og stjóm Steingríms tók við á haustdög- um. Flokkurinn er nú í stjórnar- andstöðu en stjórn félagshyggju- flokkanna þriggja, sem svo kalla sig, hefir tekið við og hyggst lagfæra það ástand sem atvinnu- vegir þjóðarinnar hafa ratað í með ýmiss konar aðgerðum sem margar hveijar era mjög umdeil- ar. Við hér í Mosfellsbæ höfum feng- ið heimsóknir í tvígang, í fyrra skiptið er borgarstjórinn í Reykjavík kom í Hlégarð 22. nóvember og síðan var almennur fundur með þingmönnunum, þeim Ólafi G. Ein- arssyni og Pálma Jónssyni. Á báð- um þessum fundum var komist að þeirri niðurstöðu að stefna núver- andi stjórnar væri röng og ólíklegt að þær ráðstafanir, sem gerðar eru og eru í undibúningi, verði líklegar til þess að leiða til varanlegs bata í efnahagslífinu. Á fyrri fundinum var samþykkt tillaga um vantraust á núverandi stjómarstefnu og hefir sú tillaga birst í Morgunblaðinu og reyndar fréttir af þeim fundi. Seinni fundur- inn með þingmönnunum var að sumu leyti öðruvísi og ræður manna beindust fyrst og fremst að stefnu og störfum þingflokksins og sam- ræmdri stefnu um það hvernig flokkurinn hyggst gagnrýna stjóm- arstefnu Steingríms og ráðuneyti hans. Hins vegar snemst umræður um störf fjárveitinganefndar og fjárlagafrumvarpið og með hvaða hætti stjórnin hygðist koma því í gegn á Alþingi miðað við aðstæður stjómarinnar í þinginu. Pálmi á sæti í fjárveitinganefnd en var áð- ur, í tíð fyrri stjómar, formaður hennar og því öllum hnútum kunn- ugur. í þessi sambandi snerist um- ræðan um útgjöld sveitarfélaganna er snem að framlögum ríkisins til opinberra framkvæmda í sveitarfé- lögunum. I hinum svokölluðu þró- unarsveitarfélög, sem em í vem- legri útþenslu og þar sem fólks- ijölgun er hvað ömst, kreppir mjög að með alla opinbera þjónustu sem eðlilegt er, einkum í sambandi við mannvirki, skóla og æskulýðsstarf- semi. Forseti bæjarstjórnar, Magnús Sigsteinsson, flutti alllangt mál og fróðlegt um hvemig staða okkar í Mosfjellsbæ væri í þessum efnum. Á sl. 15 ámm hefði íbúum sveitarfé- lagsins fjölgað úr um 1.000 manns í nær 4.000 og sú þróun heldur áfram. Magnús rakti í ræðu sinni hve erfitt það hefði verið að láta enda ná saman og að þetta sveitar- félag hefði verið vemlega afskipt. Æskulýðsmálin væm mál málanna og brýnt væri að búa svo að upp- vaxandi kynslóð að hún verði vel til þess búin að erfa landið og taka við. Til dæmis mætti nefna að eitt aðalverkefni Mosfellsbæjar og hér- aðsins alls væri undirbúningur að landsmóti UMFÍ 1990 eða á 50 ára afmæli þessara móta eftir að þau vom endurvakin í Haukadal 1940. Mosfellsbær hefir nú haflst handa um að lagfæra íþróttasvæðið og alla aðstöðu fyrir mótið og það kostar mikið fé. Landsmótin em haldin flórða hvert ár á hinum ýmsu stöðum á landinu á vegum héraðssambanda UMFÍ en nú er það í fyrsta skipti sem mótið er haldið á félagssvæði Ungmenna- sambands Kjalamesþings. Sam- bandsfélögin, sem að þessu standa, em ungmennafélögin að sunnan frá og með Garðabæ og Bessastaða- hreppi, Kópavogur, Seltjamames, Mosfellsbær, Kjalames og Kjósar- hreppur. Félögin á sambandssvæð- inu vinna nú af kappi og á nefndum fundi var þeim skilaboðum komið til Alþingis að rétta æskunni hönd svo sem venja er í tilefni af lands- mótum. - Fréttaritari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.