Morgunblaðið - 19.12.1989, Side 2

Morgunblaðið - 19.12.1989, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÍ) 1>RIÐJUI)ÁGUR 19. DÉSÉMBÉR 1989 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Það logaði í ijórurn bílum samtímis þegar ljósmyndari Morgunblaðs- ins kom á staðinn með fyrstu mönnum snemma á sunnudagsmorgun- inn. Á innfeldu myndinni sést slökkviliðsmaður að störfum. Fjórir bílar brunnu í Eyjum: Eldsupptök enn óupplýst Þrír bílar óku fram hjá hin- um slösuðu FJÓRIR voru fluttir á slysadeild á Selfossi eftir bílveltu á Suður- landsvegi aðfaranótt sunnudags. Óhappið varð við Skeiðavegamót þar sem bifreið ók á upplýsinga- skilti frá Vegagerðinni og fór eina veltu áður en hún ha&iaði utan vegar. Bifreiðarstjórinn fór upp á veg til að fá hjálp, en ökumenn þriggja bifreiða óku fram hjá honum án þess að stöðva. Sjö stiga frost var og voru farþegarnir fjórir orðnir kaldir þegar hjálp barst loks. Meiðsli þeirra voru ekki alvarleg og fengu þeir að fara af slysadeild eftir að búið var að gera að meiðsl- um þeirra. , Bifreiðin er gjörónýt. Loðnubátarn- ir farnir í land ALLIR loðnubátarnir eru nú hættir veiðum fyrir jól. Líklegast heíja þeir ekki veiðar að nýju fyrr en eftir áramót, þótt það sé heimilt fyrr. Alls lönduðu 34 bátar einhveijum afla á haustvertíðinni, sem er ein- hver sú lélegasta í sögunni. Um 55.000 tonn af loðnu hafa borizt á land, en vertíðin í fyrra skilaði 311.000 tonnum. Það er meðal ann- ars bræla og ís, sem veldur því að veiðum hefur verið hætt, en einnig hafa skilyrði í sjónum valdið því að loðnan hefur staðið fuil djúpt til að veiðast. Vonir standa til að hún verði kemin austar eftir áramótin og veiðarnar verði þá viðráðanlegri. Stærstu afborganirnar eru frá einkaaðilum, 5.698 milljónir króna, eins og greiðslumar eru flokkaðar í greinargerð Seðlabankans. Lána- sjóðir endurgreiða 1.238 milljónir, ríkisfyrirtæki 1.329 milljónir, ríkis- sjóður 1.270 milljónir og sveitarfé- lög 452 milljónir króna. 1 MéðánánsttmTanpá’skúldanM'ér Vestmannaeyjum. FJÓRIR bílar brunnu á bíla- stæði við Áshamar 69 á sunnu- dagsmorgun. Fleiri bílar voru í hættu en það tókst að draga þá í burtu áður en eldurinn náði til þeirra. 11,54 ár. Hann er stystur hjá einka- aðilum, 7,11 ár, en lengstur hjá ríkissjóði, 15,01 ár. Staða langra erlendra lána nú í árslok er þannig, að opinberir aðilar skulda 91 milljarð, þar af ríkissjóð- ur 57 milljarða, einkaaðilar skulda 13,4 milljarða. Staðan í heild er þúrrm'gT ~að • töirg "erlend' lán - nema - Slökkviliðið var kvatt út laust fyrir klukkan hálf átta á sunnu- dagsmorguninn. Tilkynnt var að eldur væri í bílum á bílastæði við blokk í Áshamri. Lögreglan var á undan slökkviliði á staðinn og þeg- ar hún kom var eldur í einum bíl. Hvöss norðaustanátt var í Eyjum og var eldurinn því fljótur að breið- ast út og fyrr en varði stóðu ijór- ar bifreiðir í björtu báli. Lögreglu og vegfarendum tókst að forða tveimur bílum sem næn-i stóðu áður en eldurinn náði til þeirra. Slökkviliðið náði fljótt að ráða niðurlögum eldsins eftir að það kom á vettvang. Eldurinn hafði þá náð að gjöreyðileggja þijár bif- reiðir og stórskemma eina. Einnig hafði eldurinn skemmt klæðningu á gafli blokkarinnar sem bílamir stóðu við. Rannsóknarlögreglan í Eyjum hefur unnið að rannsókn málsins og í gærkvöldi fengust þær upplýs- ingar hjá henni að ekkert hefði komið fram sem upplýsti hver alls 160,7 milljörðum króna. Hrein skuldastaða að teknu tilliti til skammtímaskulda og erlendra eigna er tæpir 150 milljarðar. Raun- aukning langra erlendra lána á þessu ári varð 7,9%, en verg lands- framleiðsla minnkaði á árinu um 2,8%. Skuldahlutfallið miðað við verga landsframleiðslu er áætlað 50,4% á þessu ári og er gert ráð fyrir að það hækki í 53,2% á því næsta. Greiðslubyrði þessara lána á næsta ári er áætluð 19,6% af út- flutningstekjum af vörum og þjón- ustu. A þessu ári er greiðslubyrðin áætluð 19%. Hækkunin er skýrð með skuldaaukningu og minni út- upptök eldsins hefðu verið. Engir sjónarvottar að atburðinum hefðu komið fram og rannsókn ekki leitt í yfirlýsingu frá nígerískum stjómvöldum segir að innflutningur á kjöti, frosnu og ófrosnu, sé bann- ráð fyrir lækkun meðalvaxta úr 8;5% á þessu ári í 8,3% á því næsta. Afborganir verða meiri 1992 til 1995, vegna hærri afborgana af lánum opinberra aðila og fjárfest- ingnarlánasjóða. 1992 verða af- borganir 16,6 milljarðar, 1993 verða þær 15,6 milljarðar, 1994 verða þær 20,6 milljarðar og 1995 verða þær 22,1 milljarður. Að vöxt- um meðtöldum verða greiðslumar hæstar 1994, 28,7 milljarðar og frá 1991 yfir 25 milljarðar á ári þar til 1996. Framangreindar tölur eru miðað- ar við þau lán sem vom umsamin í október síðastliðnum og stöðu þeirra í árslok. Reiknað er á gengi í ljós hvort um sjálfsíkveikju eða íkveikju af mannavöldum væri að ræða. Grímur aður, fiski, frystum sem ófrystum, niðursuðuvörum, ávöxtum og svo framvegis. Þó er tekið fram að skip- um, sem stundi veiðar með leyfi nígerískra stjórnvalda, sé heimilt að landa afla sínum í Nígeríu. Eigi síðar en á mánudag ætla stjórnvöld að senda frá sér nákvæmari lista yfir það, sem ekki má flytja inn. Ólafur Björnsson, formaður stjórnar Samlags skreiðarframleið- enda, segir að vitneskju skorti til að meta til fulls áhrif þessa banns á sölu hausa og skreiðar héðan. Hins vegar væri ljóst að banninu væri ekki beini gegn okkur, heldur innflutningi á skemmdum mat, geislavirku kjöti og fleiru í slíkum dúr. Því ættu viðskipti okkar ekki að vera í hættu. Harður árekstur á Reykjanesbraut Vogum. HARÐUR árekstur tveggja bíla varð á Reykjanesbraut við Voga- afleggjara laust eftir klukkan 17 í gær. Bifreiðimar komu úr gagnstæð- um áttum. Allir, sem í þeim voru, fjórir að tölu, voru fluttir á sjúkra- húsið í Keflavík en þrír þeirra fengu að fara heim að lokinni skoðun. Bílamir eru mikið skemmdir og voru fluttir burt með kranabílum. -..................E.G.-— Búið að opna flesta vegi á Norðurlandi STARFSMENN Vegagerðar ríkisins unnu í gær við snjómokstur á helstu leiðum á Norðurlandi eftir snjókomuna sem þar gerði á sunnudag. Búið var að opna Sigiufjarðarleiðina en þungfært var á Öxnadalsheiði. Þjóðvegurinn frá Akureyri og suður var mokaður í gærmorgun og var þá orðið fært í allar áttir frá Akureyri. Fært var allt austur til Vopnafjarðar en Möðrudalsör- æfin voru aðeins fær stórum bílum og jeppum. Ágæt færð var hins vegar um alla Vestfirði að undanskildum Erlendar skuldir: Vaxtagreiðslur á næsta ári um 13 milljarðar króna Afborganir og vextir samtals um 23 milljarðar, heildarskuldir um 150 milljarðar ENDURGREIÐSLUR erlendra lána og vaxtagreiðslur af þeim nema samtals tæpum 23 milljörðum króna á næsta ári, samkvæmt áætlun Seðlabanka íslands sem fram kemur í Greinargerð um þróun og horfur í peningamálum, gjaldeyrismálum og gengismál-- um, sem bankinn hefúr sent frá sér. Þessar greiðslur skiptast þannig, að um 13 milljarðar eru vaxtagreiðslur og um 10 milljarð- ar afborganir. í sömu greinargerð kemur fram, að útflutningsverð- mæti sjávarafúrða fyrstu sex mánuði þessa árs eru áætluð um 27,5 milijarðar. Hólmavíkurvegi en við Stikuháls og Ennisháls var ófært. Góð færð var á Suðurlandi og búið að opna flesta vegi á Aust- fjörðum. Þó var vegurinn til Borg- arfjarðar eystri lokaður en hann var ekki mokaður að þessu sinni. Búið var að opna vegina um Odd- skarð og Fjarðarheiði en þungfært var í Berufirði. ■flutm'ngstekjum; oir á- móti -er gert—24.-oktéber.- - Nigería stöðvar innflutning mat- væla um tíma NÍGERÍUSTJÓRN hefiir nú stöðvað allan innflutning á matvælum til landsins um óákveðinn tíma. Ástæðan er sú, að miklar umræð- ur hafa verið í Nígeríu um innflutning á skemmdum matvælum, geislavirku kjöti og niðursuðuvörum, sem eru komnar fram yfir siðasta söludag, svo eitthvað sé nefiit. Hvaða þýðingu þetta hefúr fyrir skreiðarsölu íslendinga til Nígeríu, er óljóst, en þangað er selt töluvert af hertum hausum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.