Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 4

Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 4
4 MflF H3ffM383a .(ÍI J?Ur)/.0'U.ÖI>f<f aíGAJaMUnffOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 Kópasker: . > Engin tilboð í Arlax Til greina kemur að leigja stöðina ENGIN tilboð bárust í eiguir Jirotabús fiskeldisstöðvarinnar Arlax hf. á Kópaskeri og Keldu- hverfi en tilboðsfrestur rann út í gær. Samvinnubankinn, sem á veð í fiski stöðvarinnar, hefúr fjármagnað reksturinn Eignaskattsdeild Húseigendafélags: Almennur félagsfund- ur í kvöld Almennur félagsfundur verður í eignaskattsdeild Húseigenda- félagsins í Skipholti 70 kl. 20.00 í kvöld, þriðjudagskvöld. Fjallað verður um nýkomið lagafrumvarp um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt. firá því stöðin var tekin til gjald- þrotaskipta á dögunum. Til greina kemur að leigja stöðina. Örlygur Hnefill Jónsson bústjóri segir að nú verði helstu kröfuhafar að fara yfir stöðuna. Hann segir að það hafi verið samdóma álit þeirra að best væri að halda rekstri áfram, það tryggði hagsmuni þeirra best. Nú þegar ljóst væri að enginn markaður væri fyrir fiskeldisstöðvar þyrfi að athuga aðra möguleika og kæmi til greina að leigja stöðina. Árlax rak seiðaeldisstöð í Kelduhverfi og matfiskeldisstöð við Kópasker. Þá átti félagið Lind- arbakka í Kelduhverfi, ýmis tæki og fisk. Við gjaldþrot var verð- mæti fasteigna talið 163 milljóna króna virði og fiskbirgðir metnar á 23 milljónir kr. Skuldir voru þá taldar 214 milljónir kr. Kröfulýs- ingarfresti lýkur 6. febrúar og fyrsti skiptafundur verður 1. mars. Omerktur lögreglubíll við gatnamót Morgunblaflið/Sverrir Lögreglan í Reykjavík hefur undanfarna daga notað óeinkenndan bíl við eftirlit við gatnamót og hafa tugir ökumanna verið kærðir fyrir að aka mót rauðu umferðarljósi. Að sögn Arnþórs Ingólfssonar aðstoðar- yfirlögregluþjóns hafa allt að fimmtán ökumenn verið kærðir daglega fyrir að aka yfir á rauðu ljósi og verður þessum aðgerðum fram haldið næstu daga. VEÐURHORFURIDAG, 19. DESEMBER. YFIRUT í GÆR: Yfir N-Grænlandi er 1.027 mb hæö.' en 960 mb heldur minnkandi lægð austur við Noreg þokast norðnorðaustur. SPÁ: Norðaustlæg átt, víöast stinningskaldi eða allhvasst og él um norðan- og austanvert landið, en heldur hægari og léttskýjað sunnanlands. Áfram kalt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAG: Minnkandi norðan- átt en gengur í vaxandi aust-norðausturátt einkum um sunnan- og austanvert landið. Él á Norður-, Austur- og síðar einnig á Suð- austurlandi, en þurrt að mestu vestanlands. Talsvert frost um allt land. TÁKN: k Heiðskírt Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, líeil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma # * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V E1 = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hitl veður Akureyri *5 alskýjað Reykjavík -f5 léttskýjað Bergen 5 alskýjað Helsinki ■irA frostrigning Kaupmannah. 8 hálfskýjað Narssarssuaq t-3 léttskýjað Nuuk tZ skýjað Osló 1 léttskýjað Stokkhólmur 4 skýjað Þórshöfn 1 alskýjað Algarve 15 skúr Amsterdam 10 rigning Barceiona 17 þokumóða Beriin 11 skýjað Chicago +16 heiðskirt Feneyjar 8 rigning Frankfurt 13 skýjað Glasgow 6 léttskýjað Hamborg 11 skýjað Las Palmas 24 léttskýjaö London 10 rigning Los Angeles 8 þokumóða Lúxemborg 10 rigning Madríd 12 skýjað Malaga 16 skúr Mallorca 21 skýjað Montreal +17 léttskýjað New York +8 léttskýjaö Orlando 13 snjóél Paris 10 rigning Róm 20 skýjað Vín 12 léttskýjað Washington +8 skýjaö Winnipeg +32 kornsnjór Einangrunarstöðin í Hrísey: Hreinræktun Gallo- waystoftisins lýkur á næstu þrem árum HREINRÆKTUN Galloway- nautgripa á einangrunarstöðinni í Hrísey lýkur væntanlega á næstu þremur árum, að sögn Ólafs E. Stefánssonar, nautgripa- ræktarráðunautar Búnaðarfé- lags íslands. Aðeins einstaka áhugamenn meðal bænda hafa ræktað stofn Galloway-nautanna áfram, en að sögn Ólafs hafa stjórnvöld ekki framfylgt ákvæð- um búfjárræktarlaga um að ræktun kynsins verði varðveitt í landinu. ei veitt til þess fjármagni," sagði Ólafur. Ekki er lengur nauðsynlegt að rækta upp hjörðina í landi á sama hátt og gert hefur verið í, Hrísey að sögn Olafs, þar sem nú er leyfi- legt að flytja fijóvguð egg þaðan í land að uppfylltum settum skilyrð- um. „Þetta verður væntanlega gert með þeim hætti að best ræktuðu kýmar í Hrísey verða látnar fram- leiða fjölda eggja, sem síðan verður komið fyrir í fósturmæðrum, en ég geri ráð fyrir að feðurnir að þessum fóstrum verði hreinræktuð Gallowa- „Hreinræktun hjarðarinnar í Hrísey er langt á veg komin, og eru nautin þar nú flest af fjórða ættlið, en nokkrir kálfar eru þó fæddir af fimmta ættlið. Það hefði þurft að vera tiibúin ræktunarstöð í landi fyrir tíu árum, þar sem hægt hefði verið að rækta þessa hjörð áfram til varðveislu, og sam- kvæmt búfjárræktarlögunum var þetta skylt, en stjórnvöld hafa aldr- y-naut.“ Sæði úr holdanautum fæddum á einangrunarstöðinni í Hrísey hefur verið flutt í land síðan 1979, og sagði Ólafur að það hefði verið tals- vert notað. Hann sagði hagkvæmt að nota sæðið í íslenskar mjólkur- kýr, þar sem bændur þyrftu þá ekki að vera með sérstakan stofn af holdagripum, en einungis fáir áhugamenn hefðu lagt stund á að rækta stofninn áfram í landi. Metsölulisti Eymundssonar Eymundsson hefur tekið saman lista yfir söluhæstu bækurnar í versluninni. Listinn byggir á upplýsingum úr tölvuvæddu sölu- kerfi Bókaverslana Sigfúsar Eymundssonar við Austurstræti og í Kringlunni dagana 15., 16. og 18. desember. 1. Sagan sem ekki mátti segja. 11. I kjölfar Kiiunnar. Nanna Rögnvaldsdóttir. Þorbjörn Magnússon og 2. Dauðalestin. JJnnur Þóra Jökulsdóttir. Alistair MacLean. 3. Sendiherrafrúin. HebaJónsdóttir. 4.-5. Fransí biskví. Elín Páimadóttir. 4.-5. Égoglífið. Inga Huid Hákonardóttir. 6. Ég heiti ísbjörg - Ég er ljón. Vigdís Grímsdottir. 7. Ráðgátan á Klukknahvoli. Enid Blyton. 8. Með fiðring í tánum. Þorgrímur Þráinsson. 9.-10. Fimm hittast á ný. Enid Blyton. 9.-10. Latastelpan. Emil Ludvig og Zdenék Miler. 12. Náttvíg. Thor Vilhjálmsson. 13.-15. FYændi Konráðs. Viihjálmur Hjálmarsson. 13.-15. Helgi læknir Ingvarsson. Guðrún P. Helgadóttir. 13.-15. Sandkom tímans. Sidney Sheldon. 16. Orrustuskipið Bismarck. Von Mullenheim-Rechberg. 17. Solla Bolla. Elva Gísla og Gunnar Karlsson. 18. Krakkar í klípu. Zilpha Keatley Snyder. 19. Ég get séð um mig sjálf. LizBeny. 20.-21. Stafirnir okkar. Rod Campell.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.