Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP þríðjudagúr 'lÖ. DESEMBER 1989 6 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 éJi. 17.50 ► Tólf gjafirtil jólasveins- ins. Sjöundi þáttur. 17.55 ► Flautan og litirnir. Loka- þáttur. 18.15 ► Sögusyrpan. Breskur barnamyndaflokkur. '18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri- Blakkur. 19.20 ► Barði Flam- ar. •• 15.15 ► Trylltirtáningar(O.Ó. and Stiggs. Tveirfélagareiga saman spaugilegt sumarfrí. Aðalhlutverk: Daniel H. Jenkins, Neill Barry, JaneCurtinog Paul Dooley. Leikstjóri: LewisAllin. Framleið- andi: Robert Altman. 17.00 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- þáttur. 17.45 ► Jólasveinasaga. Það er stórhríð í Tontaskógi og aumingja dýrin i skógin- um eru sársvöng. 18.10 ► Dýralíf íAfriku. 18.35 ► Bylmingur. Tónlistí þyngri kantinum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sagan af Holly- wood (The Story of Holly- wood). Draumasmiðjan. Bandarísk heimildamynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnað- inn ÍHollywood. 21.25 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.50 ► Taggart — Hefndargjöf (Root of Evil). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Mark McManus. 19.19 ► 19:19. Fréttir ogfrét- taumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Visa-sport. Erlent íþrótta- yfirlit. 21.30 ► f eldlín- unni. Þjóðmál í brennidepli. Umsjón: Jón ÓttarRagnars- son. 22.10 ► Hunter. Spennu- myndaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.00 ► Afganist- an. Sovéskur sjónar- hóll. Afgan: TheSovi- et Experience. Frétta- skýringaþáttur í þrem- urhlutum. 2. hluti. 23.40 ► Tálsýn. Kona um fimmtugt er i tygjum við sér miklu yngri mann sem er fjár- hagslega háður henni. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 19.desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp óg jólapósturinn" eftir Bjöm Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (19). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03Neytendapunktar. ‘Hoilráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.43.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn — Safnaðarlíf í Akur- eyrarkirkju. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallarvið Jóhann Helgason tónlist- armann sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) Af mönnum Hvunndagshetja rásar 2 er al- veg sérstakt fyrirbæri. Morg- unþáttarstjórar hringja í einhvern mann út í bæ og tilkynna honum að hann sé „hvunndagshetja rásar 2“. Menn bregðast að vonum mis- jafnlega við þessum upphringing- um. í gærmorgun var hvunndags- hetjan í svefnrofunum en hresstist von bráðar og lék á als oddi. Þessi hvunndagshetja var fullorðin kona norður á Ólafsfirði. Hún spjallaði drykklanga stund við Evu Asrúnu og barst talið að jólunum í gamla- daga. Lýsing þessarar fullorðnu konu á bernskujólunum var ansi forvitnileg. Hún sagði meðal annars frá því er faðir hennar smíðaði jóla- tré úr spýtum og límdi svo á það grenihríslur og festi kerti á hríslurnar. Stundin þegar þessi jóla- kerti voru tendruð lifðu í minning- unni og skyggðu á hin rafvæddu jól stundarinnar. Og svo dansaði fólkið, pabbinn og mamman og börnin sjö, kringum þetta heima- smíðaða jólatré. Það er vart að undirritaður tími 15.00 Fréttir. 15.03 I fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Hlín Bald- vinsdóttur í Kaupmannahöfn. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Með jólasveinum á Þjóðminjasafninu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Moz- art. — Tilbrigði eftir Johannes Brahms við stef eftir Joseph Haydn. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. — Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 5 í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Fílharm- óniúsveit Vínarborgar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (19). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Upp á kant — Sambýli Unglingaheim- ilisins. Úmsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endur- tekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 30. f.m.) að hverfa frá þessari hugljúfu jóla- mynd þar sem lítið heimasmíðað jólatré lýsir upp myrkrið í norð- lægri sveit en stundum eru hvunn- dagshetjumar ekki beint í jóla- skapi. Þannig var með konu eina á Suðurnesjunum sem þeir rásar- menn höfðu útnefnt hvunndags- hetju dagsins. Konan brást við með miklu írafári og hrópaði . . . ég næ í forstjórann . . . hann getur svaráð þessu. Þennan dag var for- stjórinn hvunndagshetja. Annars er oftast bara gaman af þessum símaleik því í hinu firrta hátæknisamfélagi kynnast menn fáu fólki nema máski í gegnum fjöl- miðlana. Menn strita í sínu litla hólfi og ótrúlega margir eru bundn- ir við tölvuskerm allan Iiðlangan daginn. Það er líka alltof algengt að ljósvikingar spjalli við sama fólk- ið í spjall- og fréttatímum. Hvunndagshetja dagsins kemur hins vegar á óvart því hún er valin af handahófi líkt og samferðamenn- irnir sem verða á vegi manns. Það má svo sem segja að símavinir rás- 21.30 „Dagur í Miklagarði", frásöguþáttur eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Gullbrúðkaup" eftir Jökul Jakobsson. Flutt í tilefni 85 ára af- mælis Þorsteins ö. Stephensens 21. þessa mánaðar. Leikstjórí: Gísli Halldórs- son. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Helga Valtýpdóttir, Róbert Arnfinns- son og Guðrún Ásmundsdóttir. (Leikritið var frumflutt í útvarpi í apríl 1964. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Kl. 8.30 svarar Stein- unn Ingimundardóttir frá Leiðbeiningar- stöð húsmæðra fyrirspurnum í síma 91-38 500. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveöjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. ar 2 séu líka valdir af handahófi en þeir eru nú teknir að gerast ansi þaulsætnir á símalínunum. Þykir þeim er hér ritar nóg um nöldrið í sumum fastagestum Þjóð- arsálarinnar og Meinhomsins. Kvótavandamál í fyrrakveld var á dagskrá ríkis- sjónvarpsins þáttur sem nefndist: Ævintýrið á götunni. í dagskrár- kynningu sagði: Þáttur þessi var tekinn upp á Akranesi sfðastliðið sumar er fram fór samnorrænt námskeið fyrir götuleikhúsfólk. Námskeiðið var haldið í samvinnu Bandalags íslenskra leikfélaga og Norræna áhugaleikhússráðs- ins . . . Námskeiðið stóð í eina viku og lauk með götuleiksýningu sem fram fór á Merkurtúni á Akra- nesi 28. júlí . . . Þátturinn er í umsjá Koíbrúnar Halldórsdóttur. Þátturinn um hopp og hí leiklist- amámskeiðsfólksins á Akranesi var með leiðinlegri þáttum sem undirrit- aður hefir augum litið. Meginefni 16.03 Dagskrá. Ðægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanúm. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og loka- þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegúm Málaskólans Mimis. (Einnig út- varpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) / 00.10 f háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24:00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blftt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. var þessi venjulegi spuni sem fer fram á svo'na námskeiðum og svo voru þáttakendur spurðir hvort þeim hafi nú þótt gaman. Umsjón- armaður þáttarins var einn af leið- beinendum á námskeiðinu og naut þess greinilega að vera í sviðsljósinu á kostnað afnotagjaldenda. Þetta er svona álíka siðlegt og að sýna langan þátt á besta tíma frá nám- skeiði áhugamanna í dansi þar sem umsjónarmaðurinn er sjálfur í hópi leiðbeinerida. Það er nær að verja peningunum í vandað innlent eða erlent sjónvarpsefni en svona myndasýningu sem er kannski skemmtileg fyrir þá sem taka þátt í spunanum og örfáa áhugamenn um götuleikhússæfingar. Sannast hér að kvótakerfi á ekki við á menn- ingarsviðinu en í upphafi þáttarins sást frá geyspandi Norðurlanda- ráðsmönnum sem ségir sína sögu. Ólafur M. Jóhannesson 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við liúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og fróðleikur fyrir hlustendur um matargerð. Opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróðieik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvarinnar nema ef um bókakynningu er að ræða. 19.00 Vignir Daðason spilar Ijúfa tónlist fyrir hlustendur. 22.00 (slenskt fólk. Geslaboð Katrína Bald- ursdóttur. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttatengdur morgunþáttur fyrir fólk sem er löngu vaknað. Slegið á þráðinn, þitt álit og fleira. Barnasagan sögð um áttaleytið. Umsjónarmaður Sigursteinn Másson. 9.00 Þriöjudagur með Páli Þorsteinssyni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Fylgst með öllu því helsta sem er að gerast þegar jólin nálgast. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir með opna línu í tilefni jólanna. Síminn er 611111. Farið eryfirvinsældarlistann ÍBandaríkjunum. 15.00 Ágúst Héöinsson og þaö allra helsta í tónlistinni. 17.00 Síðdegi á Bylgjunni með Haraldi Gíslasyni. 19.20 Hafþór Freyr. 20.00 Kvöldútvarp Bylgjunnar. Kl. 22 verður endurtekið viðtal Péturs Steins Guð- mundssonar við Guðrúnu Óladóttur. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturr- ölti. Fréttir á klukkutíma f resti kl. 8.00-18.00. STJARNAN FM 102 7.00 Jólagarðurinn. Beinar útsendingar, landsþekktir einstaklingar í jólaspjalli. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sig- urður Helgi Hlöðversson. 1. hluti. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Jólatónlist og fréttir. 11.00 Snorri Sturluson tekur púlsinn á tískunni. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Hringt i verslanir og spjallað við fólk í vinnunni,- 19.00 Jólagarðurinn. Getraunir, sprell, óvæntar uppákomur, beinar útsendingar, gestir I hljóöstofu og spjallað við hlust- endur. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 2. hluti. 20.00 Breski/Bandaríski vinsældarlistinn. Farið yfir stöðu vinsælustu laganna í heiminum. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Síminn er 622939. ► i I > > > >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.