Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989
9
Kærkomnar jólagjafir
Ferðatöskur,
skjalatöskur
og snyrtitöskur
í miklu úrvali
Lítil raftæki frá Siemens
Strokjárn með ýri til
aft væta það sem strok ■
ið er. Létt og lipurt.
[2705 kr. ___________
Handryksuga í vegg-
höldu. Þráðlaus og
þægileg. 2480 kr.
Hárþurrkur, stórar og
smáar, í ýmsum litum.
Verð frá 970 kr.
J
Handþeytari sem er
fljótur að hræra, þeyta
og hnoða. 1950 kr.
Hraðsuðukanna sem
leysir gamla ketilinn af
hólmi. Með útsláttar-
rofa og tekur mest tvo
^ lítra. 5500 kr.____
Þrjár gerðir af eggja-
seyðum svo að eggin
fái loksins rétta suðu.
Verð frá 1605 kr.
V________________________y
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 ■ SÍMI 28300
[„Davíðgaldrarenga
grýlu úr stjórninni"
Ríkisstjórnin og grýla
Nú er sá tími, þegar Grýla gamla lætur helst
í sér heyra og er hún greinilega ofarlega í
huga annarra en barnanna. Á forsíðu Tímans
sl. föstudág var fyrirsögnin, sem birtist hér
fyrir ofan. „Fréttin", sem undir henni stóð,
hófst á þessum orðum: „Ólafur Ragnar
Grímsson segist ekki ætla að láta Davíð
Oddsson komast upp með að búa til ein-
hverja grýlu úr ríkisstjórninni, sem sé að ráð-
ast inn í vígi hans.“ Þessa sérkennilegu yfir-
lýsingu Ólafs Ragnars fjármálaráðherra má
rekja til þess, að borgarstjóri hefur harðlega
andmælt tilraunum ríkisins til að sölsa Borg-
arspítalann undir sig. Viðbrögð ráðherranna
við þeirri gagnrýni Davíðs og sveitarstjórnar-
manna minna helst á framgöngu jólasvein-
anna, afkomenda Grýlu gömlu.
Marklausar
yfirlýsing'ar
Vandi þeirra setn
lenda í dcilu við Ólaf
Ragnar Grímsson er
cinkuni sá, að í deilunni
miðri velur Ólafur gjarn-
an þann kost að kúvenda
og tekur upp málstað
andstæðings síns með
einum eða öðrum hætti.
Stundum hefiir haim
ekki sömu skoðun nema
í 10 mínútur. Er skemmst
að minnast þess að eftir
landsfund Alþýðubanda-
lagsins, þar sem Ólafur
Ragnar átti undir högg
að sækja, leitaðist hann
við að skýra allt sem á
fundinum gerðist sér í
hag.
Þegar Ólafur tók við
embætti fjármálaráð-
herra haustið 1988, talaði
hann eins og ekki yrði
mikill vandi fyrir sig að
ná endum saman í ríkis-
fjánnáluin; til þess þyrfti
ekki annað en „áræði“
og „kraft“. Fyrir síðustu
áramót knúði hann í
gegn skattahækkanir,
sem námu rúmlega 7
inilljörðum króna. A
þessu ári hefur hann búið
við fjárlög sem mæla fyr-
ir um 635 milljón rekstr-
arafgang. Samþykkti Al-
þingi lögin á ginndvelli
yfirlýsinga og fyrirheita
frá Ólafi Ragnari. Nú eru
áliöld um það, livort liall-
iim á rekstri ríkissjóðs á
árinu er 10 siimum meiri
en afganguriim átti að
verða, það er að hallinn
verði um 6.000 milljónir
króna. Og nú fáeinum
dögum áður en afgreiða
á fjárlögin fyrir næsta ár
lætur ráðherrami eins og
liallinn á ríkissjóði á
næsta ári verði um þrír
milljarðar. Muni jafii
miklu á fyrirheitum hans
nú og fyrir ári yrði ríkis-
sjóðshallinn um 30 millj-
arðar. Ástæðulaust er að
vera svo svartsýnn en
hitt er Ijóst, að innan og
utan Alþingis hefiir
mönnum læi-st að taka
yfirlýsingum fjámiála-
ráðherra með fyrirvara
og auðveldar það ekki
úiiausn liinna erfiðu
vandamála, sem við ríkis-
stjórninni blasa.
Um málflutning fjár-
málaráðherra sagði
Davíð Oddsson borgar-
stjóri meðal annars í
Morgunblaðinu sl. lostu-
dag: „Ég tel það reyndar
orðið mikið vandamál í
þjóðfélaginu hvemig
einn af talsmöimum ríkis-
valdsms og einn af valda-
mestu mömium landsins
um þessar mundir, for-
maður Alþýðubandalags-
ins, byggir málflutning
sinn í hveiju málinu á
fætur öðra á lireinum
ósaimindum. Ég tcl að
málflutningur lians sé
nánast einstæður, þó að
ekki hafi kannski allir
stjórmnálamenn verið
sannsöglari en almcnnt
gengur og gerist. Hann
virðist aldrei geta farið
fram með neinn málflutn-
ing nema byggja gmnd-
vallamiðurstöðu sína á
hreinum ósannhidum
eins og í þessu dæmi.“
í öðru landi?
Eftir landsfund Al-
þýðubandalagsins og frá-
sagnir Ólafs Ragnars
Grímssonar af þvi sem
þar gerðist, veltu ýmsir
því fyrir sér, hvort hami
hefði setið aiman fund en
lýst var af fjölmiðlamönn-
um. Svo mikið bil var á
milli frásagna Ólafs og
þess sem raunvemlega
gerðist. Hið sama sýnist
vera að endurtaka sig í
deilu hans við Reykjavík-
urborg. I fyrrgreindu
Timaviðtali segir ráð-
herrann, að grundvallar-
regla Iaganna um verka-
skiptingu rikis og sveit-
arfélaga hafi verið, að
saman færi fjárhagsleg
ábyrgð og stjómunarleg
ábyrgð. Nú kæmi hins
vegar allt í einu í ljós,
að Davið Oddsson ásamt
flefrum vildi ekki að þessi
reglá gilti gagnvart
Borgai-spítalanum og
heilsugæslustöðvunum í
Reykjavík.
I Morgunblaðsgrein sl.
fóstudag sem Davíð
Oddsson skrifar kemur
glöggt fram, að það er
alls ekki allt í einu núna,
sem sveitarsljómarmenn
andmæla ráðagerðum
ríkisvaldsins um að sölsa
undfr sig sjúkrastofhanir.
Akvörðun um að ríkið
skyldi greiða allan kostn-
að við rekstur sjúkrahúsa
með fostum ljárlögum
var tekin einhliða af
ríkinu fyrir þremur
áram. Mótmælti
Reykjavíkurborg þeirri
ákvörðun. Þá reyndi
I ríkið ekki að sölsa sjúkra-
húsin undir sig með þeim
hætti, sem nú er á döf-
inni. I mai 1988 bað
Landssamband sjúkra-
húsa Lagastofhun Há-
skóla Islands að kanna
réttaráhrif þeirrar
ákvörðunar að ríkið
ákvað að hætta að nota
daggjaldakerfið og taka
upp beinar fjárveitmgar
til sjúkarhúsa. Laga-
stofiiun telur að skýr og
afdráttarlaus lagafyrir-
mæli þurfi til að ríkið
geti gerbreytt réttar-
stöðu sjúkrahúsanna og
raunar sé óvíst hvort þau
standist gagnvart stjórn-
arskrámii. Lagastofiiun
segir: „Með því að sjúkra-
stofhanir þær, sem ekki
em rikisspítalar, lúta
ekki yfirsljóm rikisins
verða þær ekki settar
undir hana með cinhliða
ákvörðun ráðherra eða
fjárveitingavaldsins,
heldur verður að semja
við þær um þá þjónustu,
sem þeim er ætlað að
veita og það gjald, sem í
móti skal koma ...“
Stjóm Borgarspítalans
samþykkti mótmæli gegn
áformum ríkisvaldins 24.
nóvember og átelur sér-
staklega að-ekkert sam-
ráð skuli hafa verið haft
við Rcykjavíkurborg um
þetta mál og því síður
starfsfólk sjúkraliússins
vegna breytinga á stöðu
og högum. „Með fmm-
varpinu er verið að
stefha að einhliða yfir-
töku ríkisins á stofhunum
í eigu sveitarfélaga."
Allir meginþættir
þessa ágreiningsmáls
hafa þannig legið fyrir
um nokkurra mánaða
skeið og er engu líkara
en Ólafur Ragnar hafi
verið í öðm landi, þegar
hami lætur nú eins og
deilan komi sér í opna
skjöldu. Atgangur fjár-
málaráðherra hefur ver-
ið með ólíkindum í þessu
máli og er Ijóst, að hann
hrifsar það úr höndum
Guðmundar Bjamasonar
heilbrigðisráðherra og
Jóhönnu Sigurðardóttur
félagsmálaráðherra. Tal-
ar Olafur Raguar fyrir
þeirra munn, þegar haim
lætur eins og ákvarðanir
ríkisvaldsins urn verka-
skiptingu ríkis og sveit-
arfélaga geti gengið til
baka?
HLUTABRÉF
Hlutabréf
enn eftirsóknarverðari:
75.480 krónur endurgreiddar?
Samkvæmt frumvarpi seni nú liggur fyrir
Alþingi verður frádráttarbæft kaupverð hluta-
bréfa á þessu ári allt að 100.000 krónur fyrir ein-
staklinga og 200.000 krónur fyrir hjón. Einstak-
lingur sem fullnýtir þennan möguleika getur
sámkvæmt þessu fengið endurgreiddar 37.740
krónur frá skattinum í ágúst á næsta ári eða
lækkaö skatt sinn sem því nemur. Hjón geta
fengið 75.480 krónur endurgreiddar. Nánari
upplýsingar veita starfsmenn VIB og HMARKS.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30
HMARK-afgreiðsla, Skólavörðustíg 12', Reykjavík. Simi 21 677.