Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 13

Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 13
P&Ó/SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞKH).)UDAGUK. Ii).. DESEMBHR 1939 Burkard von Miillenheim- Reehberg barón Bókaþjóðin verður margs vísari Tímamót í söguritun Mögnuð upplifun og gagnmerkur fróðleikur Meðkveðju til bókaþjóðarinnar ORRUSTUSKIPIÐ BISMARCK B. von Miillenheim-Rechberg Foringi af Bismarck komst lífs af úr lokaorrustunni og segir sögu skipsins sem bandamönnum stóð ógn af. Það sannast í þessari bók að raunveruleikinn getur verið stórbrotnari en skóldskapruinn og æsilegri en spennusögur. Hörkubók. ÍSLENSKUR SÖGUATLAS 1. bindi Árni Daníel Júlíusson Jón Ólafur ísberg Helgi Skúli Kjartansson Glæsilegt stórvirki sem markar þóttaskil í ritun Islandssögu. Litríkt og lifandi verk um sögu þjóðar. Saga lands og þjóðar er rakin ó skýran og aðgengilegan hótt í myndum og móli. Frumteiknuð kort, annólar, ítarefni, ættartölur og fjöldi Ijósmynda. Útgófa Söguatlasins er menningarviðburður. Útgáfudagur 8. des. ELÍN PÁLMAÐÓTTIR FRANSÍ BISKVÍ SNORRI Á HÚSAFELLI Þórunn Valdimarsdóttir Metnaðarfull sagnfræði, frásagnargáfa og skáldlegt innsæi. Þannig er þessari bók rétt lýst. Einn metnaðarfyllsti sagnfræð- ingur þjóðarinnar dregur upp skýra mynd af ævi merks manns og lífi þjóðar. Stórmerk rannsókn og túlkun á sögu frá 18. öld. FRANSI BISKVÍ Elín Pálmadóttir Fransararnir eru komnir. Mikil bók um örlög frönsku íslandssjómannanna. Magnað- ur fróðleikur um merkilegt tímabil. Margra ára heimildasöfnun Elínar, eins reynd- asta blaðamanns þjóðarinnar, hefur sannarlega skilað árangri. MEISTARAR SKÁKBORÐSINS lllugi Jökulsson lllugi Jökulsson beitir stílvopninu af lipurð. Lifandi frásögn af ferli sex stórmeistara íslendinga. Þeir kappar rifja upp skemmtileg atvik og kynni af litríkum persónum sem þeir hafa mætt við skákborðið. Það er ekki nauðsynlegt að kunna mannganginn til að njóta bókarinnar. Útgáfudagur S. des. - |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.