Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 22

Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 22
22 MORGUNBLAÐLÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 ÞORLAKS SAGA HELGA Þegar Jóhannes Póll II pófi kom hingað til lands í júní sl.; kom út ný útgófa af Þorlóks sögu helga, Skól- holtsbiskups, búin til prent- unar af Ásdísi Egilsdóttur, bókmenntafræðingi, sem skrifar formóla að bókinni. ÞORLAKS SAGA HELGA ER K/ERKOMIN JOLAGJOF Þorlákssjfiður. KONA A LEIÐ OG KONA í LEIT Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Doris Lessing: Sumarið fyrir myrkur Helga Guðmundsdóttir þýddi Útg. Forlagið 1989 Hugleiðingar, úttektir, bækur um konuna sem hefur verið í móð- ur- og eiginkonuhlutverkinu og hefur að eigin mati átt tilverurétt sinn undir því að rækta þetta starf; PflDflR OG EIGULEGflR BÆKUR eftir dr. Hannes Jónsson, fv. sendiherra: ÍSLENSK SJÁLFSTÆÐIS- OG UTANRÍKiSMÁL Tfmamótabók um tslensk sjálfstæðismál, milliríkjasamskipti, utanrúds' og öryggismál frá Iandnámi til vorra daga. LÝÐRÆÐISLEG FÉLAGSSTÖRP Heilsteypt og yfirgripsmikil bók um alla þætti félags- mála, fundarstarfa ogmælsku. MEIRIHÁTTAR JÓIAGJAFIR LYDRÆDISLEC FELAGSSTÖRF é Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, Pósthólf 9168 -109 Reykjavík - sími 75352. Örbylgjuofn. Tölvustýrður. Með grilli og snúningsdiski. Einn með öllu. Verð frá: 56.900* 28 lítra. Ryðfrír að innan. Snúningsdiskur. 5 orkuþrep. Verð frá: 31.600* Örbylgjuofn Tölvustýrður. Með snúningsdiski. 5 orkuþrep. Verð frá: 29.900* Örbylgjuofn Með snúningsdiski og 2 orkuþrepum. Verð frá: 20.500* 'yksuga ÍOO W, óvenju bljóðlát hœsta gœðaflokki með mbyggðum fylgihlutum ’erð frá: 13.100* RÖNNING Ryksuga Sem þarf engan poka ÍOOO wött Verð frá: 8.690* ' Miðað við staðgreiðslu. vinsælt umræðuefni og bókaefni og kjörið viðfangsefni Doris Ix>ss- ing. Þó konan geri sér grein fyrir því að fjölskyldan hefur að sönnu misnotað hana, maðurinn hefur trúlega haldið framhjá henni annað veifið og þó hún viti líka að hún er hreint ekki ómissandi verður hún að búa í þessu hólfi og þar nýtur hún líka verndar sem kann að vera fölsk að nokkru leyti. En að því kemur að börnin eru að vaxa úr grasi og þau gera kröfu til að lifa sínu lífi án afskipta henn- ar, kæra sig ekki um „hjálp“ henn- ar nema hún henti þeim og þau fái að velja tímann. Konan er að verða miðaldra og horfist í augu við að hún á kannski eftir að lifa í nokkra áratugi og það hefur myndast tómarúm sem hún verður að fylla. Doris Lessing er í essinu sínu í sögu húsfreyjunnar Kate sem stendur hér á krossgötum. Suma- rið er ekki langt undan og þá lítur út fyrir að allir ætli í burtu nema hún. Til ráða verður að grípa og hún er svo ljónheppin að vera góð tungumálamanneskja og er ráðinn túlkur á alþjóðlegar ráðstefnur. Það er eins og við manninn mælt að Kate blómstrar í starfinu og hún er ekki í hinum minnstu vand- ræðum og verður ekki annað séð en framabrautin bíði hennar bein og breið svo fremi hún kæri sig að ganga hana. En samt er þetta ekki eins áreynslulaust og það gæti sýnst. Þegar Kate hittir ungan mann í Istanbul eftir að hafa verið þar einn skipuleggjari á alþjóðaráð- Doris Lessing stefnu, ákveður hún að fara með honum til Spánar og eiga þar róm- antískan og ævintýralegan tíma. En það fer öðruvísi en ætlað var og eftir að hún kemur aftur til Ix>ndon og getur ekki flutt strax inn á fyrra heimili verða býsna afdrifaríkir atburðir. Hún kemst í kynni við Maureen, hugsjúka furð- ustúlku og hverfur inn í öldungis nýtt umhverfi. Hún hefur allt í einu gerbreyst í útliti svo að gaml- ir kunningjar þekkja hana ekki. En smám saman takast tengsl með Maureen, sem er reyndar yfirstétt- arstelpa að flippa út, og Kate. Þegar sá dagur rennur upp að hún snúi heim gerir hún það. Svo stend- ur eftir spurningin um það hvort eitthvað hafi gerst eða hvort það sem hefur gerst muni breyta ein- hveiju. Mér þykir Doris Lcssing glíma við viðfangsefnið af leikni og inn- sæi sem ljær sögunni vægi og sýn- ir kreppu nútímakonunnar eins og það er kallað á frasamálinu. En hún gerir það með fínum texta fullum af húmor og mannviti. LJOÐRÆNN OG LAGVÍS Bókmenntir Viö erum ekki bara hagstœóir... KRINGLAN .-viö erum betri & 68 58 68 Erlendur Jónsson Ingólfur Jónsson írá Prests- bakka: LITIR REGNBOGANS. 48 bls. Reykjavík, 1989. Á jólum eru jafnan sungin lög við ljóð eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka. Minnt er á það Her þvímörg kvæði hans eru ljóðræn og falla sérlega vel að sönglögum. Ingólfur yrkir jafnt um 'vor og gróandi sem heiðrikju vetrar. Náttúran er honum hvort tveggja: uppspretta fegurðar og hliðstæða þess sem best er ímannlífinu. Þangað leitar hugurinn til hvíldar og endurnæringar. Og svo verður lifinu best lýst að tekin séu dæmi af náttúrunni. Ingólfur ann æsku- stöðvum sinum. Hugsað heim heit- ir eitt besta kvæðið íLitum regn- bogans og er þetta upphafserindið: Nú gengur vorið á grænum skóm grundirnar heim að bænum, og áin sem liðast lygn og tær leitar að bláum sænum. Ljóð af þessu tagi eru löngum kennd við nýrómantík. Áhersla er lögð já mýkt og þýðleika. Rím og ljóðsiafir eiga að hljóma eins og mildur undirtónn. Og samræmis þarf að gæta ilíkingum; þær mega ekki vera of langt sóttar, verða að falla að heildarmyndinni. Allt er það á sinum stað íljóði þessu. Það er sem sagt íljóðum eins og Hugsað heim sem Ingólfi tekst best. En hann yrkir lika um vorið i mannlifinu, um eigin bernsku í skauti óspilltrar náttúru, og um barnið sem minnir hann á hið upp- Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka runalegasta og fegursta ínáttúr- unni, samanber stutt ljóð sem heit- ir Barn: Þú hljópst ífang mér feimin og lítil og hár þitt sem hönd min strauk var sindrandi sólskin. AugUn tvær bláar perlur. Brosið blóm dagsins. Litir regnbogans er sjötta ljóðabók Ingólfs Jónssonar en nú eru liðin slétt fjörutiu ár siðan hann sendi frá sér sina fyrstu. Hann hefur mikið slípast með ár- anna rás; sjónhringur hans hefui' víkkað þótt hann haldi sér við sömu yrkisefnin; og er ekki fjarri að segja að þessi litla en snotra bók sé hans besta til þessa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.