Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 30
MdÉtMÖÍlAÍÐÍÐ $RÍÓJl®Áftí!M' WéÉSÉMÉÉik''Í9'á'ð' Mm P vægir ui unktar varðandi bflastæði í miðborginrd: Gífurlegt átak hefur verið gert í bílastæðamálum borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu- lega skömmum tfma verið byggð og tekin í notkun svokölluð bflastæðahús og einnig hefur almennum bflastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér þessi mál. Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að finna aðgengileg og örugg bflastæði. Laugardagana í desember er ókeypis í alla stöðu- mæla, bflastæði og bflastæðahús á vegum Reykja- víkurborgar. í bflastæðið í Kolaporti (C), gildir það þó eingöngu um laugardaginn 23. desember (f>or- láksmessu). H Á tímabilinu 16.-23. desember verður bflaumferð takmörkuð um Laugaveginn, ef þörf krefur. Gera má ráð fyrir tímabundinni lokun laugardaginn 16. desember og á Þorláksmessu. Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að leggja bflum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu sem þeir þurfa að sækja. Sérstaklega er bent á í þessu sambandi stæði merkt E, F og G. Lögreglan aðstoðar og greiðir fyrir umferð í borg- inni og hefur eftirlit með farartækjum sem skapa hættu og hindra eðlilega umferð. NJOTKUN Á t,|AI DlöKLHUNADI 1 Komið að bflastæðahúsi: Ýtið á hnapp við innkeyrsluhliðið, takið við miða og geymið! Bfllinn sóttur: Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú færð miðann aftur. 3 Bkið frá bflastæðahúsi: Akið af stæði að útaksturshliði, setjið miðann í miðaraufina, hliðið opnast. SOIvhðlsqala » Llndargata Vesturgata Tryoovaoaifl Hverflsoata Ránaroata Laupaveour Bankast B&rugata B^ustursJi Öldugata Hallvelfl-St, Klippið út auglýsinguna og hafið meðferðis í bflnum A Bflastæðahús - Vesturgata 7 - 100 stæði B Bílastæðahús - Bergstaðir - 50 stæði C Bílastæðahús - Kolaport - 90 stæði/180 stæði á Þorláksmessu D Opin bflastæði - Bakkastæði - 350 stæði E Opin bílastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði F Opin bflastæði - Vitatorg - 150 stæði G Opin bflastæði - milli Vatnsstígs og Frakkastígs Almennir stöðumælar í miðborginni eru 1200 talsins. í bflastæðahús, Bakkastæði og opin bflastæði með stöðumælum er gjaldtaka alla virka daga, en ókeypis alla laugardaga í desember fram að jólum. m Niálsaata GLEÐILEG JÓL Vonarst Spltalast. Bflastæðasjóður Reykjavíkur Lögreglan í Reykjavík , Umferðamefnd Reykjavíkur Morgunblaðið/Ámi Helgason Frá aðventukvöldinu í Stykkis- hólmskirkju. ■ STYKKISHÓLMUR:- Að- ventukvöld var nú í nýju kirkj- unni í Stykkishólmi. Kirkjan var þéttsetin og við innganginn fékk hver sitt aðventukerti. Þrír drengir tendruðu aðventuljósin og einnig fóru þeir og kveiktu á kertum viðstaddra. Sesselja Páls- dóttir bauð bæjarbúa velkomna og skýrði síðan það sem væri á boðstól- um, en það var leikur Lúðrasveitar Stykkishólms undir stjórn Daða Þ. Einarssonar. Þá söng Bjöllukór- inn og barnakór skólans og einnig kirkjukórinn undir stjóm Ronald Turnes. Valdemar Hreiðarsson kennari við grunnskólann flutti jóla- hugvekju og Unnur Jónasdóttir minntist bemskujóla sinna í Elliða- ey. Og í lokin flutti séra Gísli Kol- beins bæn. ■ JÓLATRÉÐ frá Drammen, vinabæ Stykkishólms í Noregi, er komið á sinn stað í miðbænum. Þá héldu Aftanskin, félag eldri borgara, og Rauða kross-deildin í Stykkishólmi nýlega jólasam- komu á hótelinu. Samkoman var fjölmenn og vel heppnuð. _ - Árni ■ JÓLABLAÐ- Jólablað Hús- freyjunnar, timarits Kvenfélaga- sambands íslands, er komið út, að venju fúllt af jólaefni. Dag- bókin er að þessu sinni „Vika í lífi Grétu“ Þ. Pálsdóttur og Ingi- björg Ólafsson skrifar um jól bernsku sinnar. Utan jólaefnis er sagt frá Atvinnumálaráðstefnu austfirskra kvenna, Alþjóðasam- tök- um húsmæðra, heimsókn sendifull- trúa UNIFEM og heimsótt íslensk kona í Kaliforníu, Gunnhildur Snorradóttir. VJterkurog k3 hagkvæmur auglýsingamiðill! Guðmundur J. Guðmundsson og ómar Valdimarsson: Jakinn í hh'ðu og stríðu. Leiftrandi kfmni, barátti ’ og skjr samíélagsljsing Fróðleg og bráðskemmtileg frásögn af mönnum og málefnum samtímans. Guðmundur fer á kostum og talar í fullri hreinskilni eins og hans er von og vísa. ölÐUMULA29 SÍMI6-88-300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.