Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 30
MdÉtMÖÍlAÍÐÍÐ $RÍÓJl®Áftí!M' WéÉSÉMÉÉik''Í9'á'ð'
Mm
P
vægir ui unktar varðandi
bflastæði í miðborginrd:
Gífurlegt átak hefur verið gert í bílastæðamálum
borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu-
lega skömmum tfma verið byggð og tekin í notkun
svokölluð bflastæðahús og einnig hefur almennum
bflastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru
hvattir til að kynna sér þessi mál.
Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta
punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að
finna aðgengileg og örugg bflastæði.
Laugardagana í desember er ókeypis í alla stöðu-
mæla, bflastæði og bflastæðahús á vegum Reykja-
víkurborgar. í bflastæðið í Kolaporti (C), gildir það
þó eingöngu um laugardaginn 23. desember (f>or-
láksmessu).
H
Á tímabilinu 16.-23. desember verður bflaumferð
takmörkuð um Laugaveginn, ef þörf krefur. Gera
má ráð fyrir tímabundinni lokun laugardaginn 16.
desember og á Þorláksmessu.
Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að
leggja bflum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir
komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu
sem þeir þurfa að sækja.
Sérstaklega er bent á í þessu sambandi stæði merkt
E, F og G.
Lögreglan aðstoðar og greiðir fyrir umferð í borg-
inni og hefur eftirlit með farartækjum sem skapa
hættu og hindra eðlilega umferð.
NJOTKUN Á t,|AI DlöKLHUNADI
1 Komið að bflastæðahúsi:
Ýtið á hnapp við innkeyrsluhliðið,
takið við miða og geymið!
Bfllinn sóttur:
Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann
í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú
færð miðann aftur.
3 Bkið frá bflastæðahúsi:
Akið af stæði að útaksturshliði, setjið
miðann í miðaraufina, hliðið opnast.
SOIvhðlsqala
» Llndargata
Vesturgata
Tryoovaoaifl
Hverflsoata
Ránaroata
Laupaveour
Bankast
B&rugata
B^ustursJi
Öldugata
Hallvelfl-St,
Klippið út auglýsinguna
og hafið meðferðis í bflnum
A Bflastæðahús - Vesturgata 7 - 100 stæði
B Bílastæðahús - Bergstaðir - 50 stæði
C Bílastæðahús - Kolaport - 90 stæði/180 stæði á Þorláksmessu
D Opin bflastæði - Bakkastæði - 350 stæði
E Opin bílastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði
F Opin bflastæði - Vitatorg - 150 stæði
G Opin bflastæði - milli Vatnsstígs og Frakkastígs
Almennir stöðumælar í miðborginni eru 1200 talsins.
í bflastæðahús, Bakkastæði og opin bflastæði með stöðumælum er
gjaldtaka alla virka daga, en ókeypis alla laugardaga í desember
fram að jólum.
m
Niálsaata
GLEÐILEG JÓL
Vonarst
Spltalast.
Bflastæðasjóður Reykjavíkur
Lögreglan í Reykjavík ,
Umferðamefnd Reykjavíkur
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Frá aðventukvöldinu í Stykkis-
hólmskirkju.
■ STYKKISHÓLMUR:- Að-
ventukvöld var nú í nýju kirkj-
unni í Stykkishólmi. Kirkjan var
þéttsetin og við innganginn fékk
hver sitt aðventukerti. Þrír
drengir tendruðu aðventuljósin
og einnig fóru þeir og kveiktu á
kertum viðstaddra. Sesselja Páls-
dóttir bauð bæjarbúa velkomna og
skýrði síðan það sem væri á boðstól-
um, en það var leikur Lúðrasveitar
Stykkishólms undir stjórn Daða
Þ. Einarssonar. Þá söng Bjöllukór-
inn og barnakór skólans og einnig
kirkjukórinn undir stjóm Ronald
Turnes. Valdemar Hreiðarsson
kennari við grunnskólann flutti jóla-
hugvekju og Unnur Jónasdóttir
minntist bemskujóla sinna í Elliða-
ey. Og í lokin flutti séra Gísli Kol-
beins bæn.
■ JÓLATRÉÐ frá Drammen,
vinabæ Stykkishólms í Noregi,
er komið á sinn stað í miðbænum.
Þá héldu Aftanskin, félag eldri
borgara, og Rauða kross-deildin
í Stykkishólmi nýlega jólasam-
komu á hótelinu. Samkoman var
fjölmenn og vel heppnuð. _
- Árni
■ JÓLABLAÐ- Jólablað Hús-
freyjunnar, timarits Kvenfélaga-
sambands íslands, er komið út,
að venju fúllt af jólaefni. Dag-
bókin er að þessu sinni „Vika í
lífi Grétu“ Þ. Pálsdóttur og Ingi-
björg Ólafsson skrifar um jól
bernsku sinnar. Utan jólaefnis er
sagt frá Atvinnumálaráðstefnu
austfirskra kvenna, Alþjóðasam-
tök-
um húsmæðra, heimsókn sendifull-
trúa UNIFEM og heimsótt íslensk
kona í Kaliforníu, Gunnhildur
Snorradóttir.
VJterkurog
k3 hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Guðmundur J. Guðmundsson og ómar Valdimarsson: Jakinn í hh'ðu og stríðu.
Leiftrandi kfmni, barátti ’
og skjr samíélagsljsing
Fróðleg og bráðskemmtileg frásögn af mönnum og málefnum samtímans. Guðmundur fer á kostum
og talar í fullri hreinskilni eins og hans er von og vísa.
ölÐUMULA29
SÍMI6-88-300