Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 45
45
■MPKUUNBUVDH) l>Kll).)qiAGi;R 19, LL.SLMBLR
Atlantsflug
Eingöngu ætlað á erlend
an leiguflugsniarkað
segir Halldór Sigurðsson, stjórnarformaður félagsins.
„ÞAÐ er ósköp lítið hægt að segja
um þetta fyrr en flugrekstrar-
leyfi er fengið“, sagði Halldór
Sigurðsson, stjórnarformaður
flugfélagsins Atlandsflug hf., sem
hefur verið stofnað. „Við erum
tilbúnir að hefjast handa um leið
og leyfið er komið. Við erum með
tæknimenn, bæði á flugrekstrar-
sviði og tæknisviði."
Tilgangur flugfélagsins er að ann-
ast hvers konar flutninga með flug-
vélum á alþjóðlegum vettvangi.
Halldór Sigurðsson, fyrrum starfs-
maður Arnarflugs, er stjórnafform-
aður félagsins, sem hefur heimili
og varnarþing í Reykjavík.
Stofnendur fyrirtækisins eru, auk
Halldórs, Kjartan Lárusson, Goði
Sveinsson, Helgi Ágústsson, Kjart-
an Reynir Ólafsson, Michael Hugh,
Flutningafyrirtæki
Heildar-
flutningar
Skipadeildar
SIS aukast
HEILDARFLUTNINGAR Skipa-
deildar Sambandsins fyrstu níu
mánuði ársins námu rúmuin 400
þúsund tonnum og er það 7%
aukning frá því í fyrra, að því
er kenmr fram í nýlegu frétta-
bréfí Skipadeildar Sambandsins.
Aukningin er mest í útflutningi
eða 35% og vegur þar þyngst aukn-
ing á frystum, söltuðum og ferskum
fiski, ásamt saltsíld. Hins vegar
hefur heildarinnflutningur dregist
saman um 7% frá því í fyrra og er
það rakið til minni innflutnings á
byggingavörum.
Þá segir að strandflutningar og
flutningar erlendis hafi aukist veru-
lega, en samdráttur í olíuflutning-
um innanlands nemi 6%.
Gerry William og Colin Walter Cos-
ham.
Halldór sagði, að fyrirtækið væri
með eina Boeing 707 vöruflutninga-
vél á leigu. Flugvélin er staðsett í
Bretlandi. Þá mun flugfélagið taka
Boeing 737 300 farþegaflugvélar á
leigu eftir þeim verkefnum sem
bjóðast.
„Þetta er ekki mál sem við erum
að flýta okkur að. Við erum búnir
að hugsa um þetta frá því í um
mánaðamótin ágúst/september. Við
tökum þetta bara eftir því sem hlut-
irnir gerast," segir Halldór. „Þessu
fyrirtæki er ekki beint á neinn hátt
á innlendan markað. Hér er ekki
eftir neinu að slægjast. Við förum
eingöngu í föst lengri verkefni er-
lendis.“
Halldór Sigurðsson þekkir vei.
verkefni af þessu tagi, en hann hef-
ur starfað við lík verkefni fyrir Arn-
arflug undanfarin ár. Hann starfar
einmitt við þannig verkefni núna.
Fyrirtæki hans, Loff og land, sem
er miðlunarfyrirtæki, er að tala
máli nokkurra erlendra flugfélaga
hér á landi um þessar mundir. „Það
eru bæði flugfélög frá Mið-Evrópu
og flugfélög sem eru staðsett við
Miðjarðarhafið. Þá er ég að miðla
SAMNORRÆNA Stjórnunar-
keppnin hófst fyrir skömmu méð
prufukeyrslu sem ætlað var að
útskýra gang leiksins fyrir kepp-
endum. Þau lið sem taka þátt í
keppninni að þessu sinni eru 28
talsins eða nokkru fleiri en í fyrra
og er þeim skipt í fjóra riðla.
I ár munu þátttakendur reka
fyrirtæki sem framleiðir tvær gerð-
ir af skjalatöskum og flytur 95%
framleiðslunnar á erlenda markaði
flugvélum á milli flugfélaga erlend-
is. Eg er með eina vél í gangi í
Ástralíu. Hún er í fai'þegaflugi fyrir
Austrian Aii-ways. Flugvélin, Bo-
eing 737 400, kemur frá fyrirtæki
í.Frakklandi, sem heitir Air Martin,
sem er dótturfyrirtæki UTA. Hér
um að ræða verkefni frá október til
maí í vor.
Þetta er verkefni sem ég tel mig
þekkja. Það þarf að láta reyna á
það. Fyrir utan þetta mun skapast
gt'undvöllur fyrir því að það sé ein-
hver hér á landi sem skoðar málin
með þeim ferðaskrifstofum sem eru
með ferðir héðan. Línurnat' hafa
skýrst all verulega í þeim málum
að undanförnu. Það verðut' að opna
markaðinn eitthvert annað.
Ég held að ég sé sá eini hér á
landi sem stundar svona lagað í
dag. Þetta hefur ekki verið reynt
hér áðut'. Aðallega er það vegna
þess að íjarskipti hafa ekki verið
svo fullkomin, eða þar til fyrir svona
þrernur til fjórum árum. Þá var
ekki hægt að sitja hér uppi á Is-
landi og stunda svona miðlunar-
starfsemi. Þarna er ég að nýta mét'
mína þekkingu og reynslu," sagði
Halldór.
þ.e. Bandaríkin og Þýskaland . Sal-
an hefur á undanförnum árum ver-
ið vaxandi á báðum afut'ðum fyrir-
tækisins og það er einungis á
Þýskalandsmarkaði sem fyrirtækið
hefur átt í erfiðleikum. Vegna þess
hversu stór hluti heildarsölunnar
er á eriendum mörkuðum hefur
gengisskráning mikil áhrif á hagn-
aðatvon fyrirtækisins. Síðasti skila-
dagur fyrir 1. keyrslu er 22. desem-
ber .
Stjórnun
Um 28 íslensk fyrirtæki
í stjórmumrkeppni
„Ég var að pæla í því, svona með tilliti til evrópska efnahagssvæðis-
ins og samkeppnisstöðunnar, livort við gerðtnn ekki rétt í því að
sameina reksturinn ...“
ir kostnað við notkun þeirra en
honum vet'ði ekki velt út í almennt
verðlag. Ekki er fjarri lagi að ætla
að upplýsingar um kostnað við ávís-
anareikning leiði til vet'ulegrar
hækkunar á tékkheftum.
Bætt eftirlit
Með reglugerð um sjóðvélar frá
í fyrra og upptoku virðisaukaskatts
nú um áramót vaxa tekjur ríkis-
sjóðs til muna vegr.a þess að hið
gagnvtrka eftirlit með fjárntagns-
færslum sem verður til við innskatt
og útskatt dregur verulega úr um-
fangi neðanjai'ðarhagkerfisins.
Ny tækni við verðmerkingar sem.
þegar hefur hafið innreið sina í
íslenskar verslanir og væntanleg
beinlínutenging búðakassa við
Reiknistofu bankanna myndi skapa
nýja möguleika við gjaldfærslu í
viðskiptum hér á landi. Ávísana-
kort, svokölluð debetkort, myndu
„Umræða um
notkun
greiðslukorta
minnir á deil-
urnar um bjór-
inn — hvort
fólki sé treyst-
andi . . .“
leysa tékkana af hólmi og notkun
krítarkorta myndi minnka í innlend-
um viðskiptum.
Rafeindamillifærslui' í öllum al-
mennum viðskiptum munu, þegar
þær verða teknar upp, auka gildi
peninga sem upplýsinga. Þær munu
draga úr skattaundandrætti,
minnka kostnað verslana og bæta
útgjaldaeftirlit neytenda.
Plastkort gegn glæpum
í Bandaríkjunum hefur verið lagt
til, í fullri alvöru á æðstu stöðum,
að sporna gegn umsvifum fíkni-
efnasala með þeim hætti að hætta
notkun 100 dollara seðla í viðskipt-
um. Ástæðan er sú að viðskipti
þeirra þola ekki það dagsljós sem
millifærslur um bankakerfið er.
Með beinlínukerfi verslana við
bankakerfið gætu ávísanakort orðið
almannaeign, því misnotkun er nán-
ast útilokuð. Kortanotkun er því
ekki aðeins nútímaleg og af hinu
góða, — hún er jafn sjálfsögð og
_réttur almennings til fijálsræðis.
MOKKAJAKKAR
D Ö M U O G J H E R R A
SAFALINN, LAUGAVEGI 25 WN\ i, 2.HÆÐ, SÍMI 17311
REYRSOFASETT
í sólstofiina,
í sumarbústaðinn, í stofuna
2+l+l+borð — Verð kr. 44.700,- stgr. STAKIR STÓLAR I úrvali
Verð frá kr. 19.200,- stgr. BARNAHÚSGÖGN
4«
Stólar + borð — Dúkkuvagnar — Rugguhestur o.fl. REYRKÖRFUR OG KISTUR
í ■ JH&r . r ® I
; • • ■ -
Undir þvott, leikföng og ýmislegt.
Smiðjuvegi 6, Kópavogi — Armúla 1, Reykjavik
S. 44 5 44 S. 82 5 55