Morgunblaðið - 19.12.1989, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989
NÝ UNGLINGABÓK EFTIR METSÖLU
HÖFUNDINN ANDRÉS INDRIÐASON.
Mai imi og menning
Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240.
■■Mfc
Þriöji stærsti
framieiöandi
heimiiistækja í Evrópu
S5.SSKSEBI
.
Gufugleypir 8.200-
Hella 16.900-
wnsrawtó l*«W H
, ^
Bökunarofn pt WiT!
BLÁSTUR-GRILL
63% láglaunaskattur
- velferðargildra fjármálaráðherra
eftir Steingrím
Ara Arason
Samkvæmt tekjuskattsfrumvarpi
fjármálaráðherra mun hið opinbera
hirða um og yfir 60% af kauphækk-
unum fjölmargra launþega á næsta
ári. í væntanlegum kjarasamningum
verðlagið. Menn standa með öðrum
orðum frammi fyrir þeirri óþægilegu
staðreynd, að spurningin er ekki
hvort kaupmáttur umræddra aðila
rýrnar í kjölfar launahækkana, heid-
ur hversu mikið hann rýrnar.
Svo dæmi séu tekin geta aðilar
fengið eftirfarandi útreið, ef frum-
varp fjármálaráðherra nær fram að
er hreint og beint útilokað fyrir stóra ganga óbreytt. Þau eru ekki aðeins
hópa launþega að auka kaupmátt raunhæf, heldur dæmigerð fyrir
sinn með launahækkunum. Það er stóra hópa launþega:
borðleggjandi að meira en 40% af Hjón með þijú börn á framfæri
almennum kauphækkunum fer út í sínu og sameiginlega 130.000 krónur
> mismunur:
Mánaðarlaun 130.000 150.000 20.000
Brúttóskattur (39,7%) -51.610 -59.550 -7.940
Persónuafsláttur 41.700 41.700 0
.Barnabætur 8.401 8.401 0
Barnabótaauki 5.365 1.910 -3.455
Vaxtabætur 1.200 0 -1.200
Ráðstöfunartekjur 135.056 142.461 7.405
Skatthlutfall: 12.595/20.000 = 63,0%
Börn einstæða foreldrisins eru á aldrinum 7-16 ára. Það býr í eigin hús-
næði og greiðir 7.500 krónur í vexti og verðbætur af fasteignalánum á
mánuði.
mismunur:
Mánaðarlaun 105.000 120.000 15.000
Brúttóskattur (39,7%) -41.685 -47.640 -5.955
Persónuafsláttur 20.850 20.850 0
Barnabætur 12.602 12.602 0
Barnabótaauki 2.968 1.018 -1.950
Vaxtabætur 1.200 300 -900
Ráðstöfunartekjur
100.935
107.130
6.195
Skatthlutfall: 8.805/15.000 = 58,7%
Steingrímur Ari Arason
„Menn standa með öðr-
um orðum frammi fyrir
þeirri óþægilegu stað-
reynd, að spurningin er
ekki hvort kaupmáttur
umræddra aðila rýrnar
í kjölfar launahækkana,
heldur hversu mikið
hann rýrnar“
OLIVER TWIST eftir
sagnameistarann Charles
Dickens er nú gefin út í fjórða sinn. Unga kynslóðin
bíður í ofvæni eftir að lesa um það sem á daga
Olivers dreif - eftir að hafa fengið ávæning af því í
vinsælli sýningu Þjóðleikhússins á söngleiknum
OLIVER! -----------
'M MÉ /
I
í laun á mánuði standa frammi fyrir
því að hið opinbera fái 63,0% af
20.000 króna launahækkun. Ef laun
þeirra hækkuðu í 150.000 krónur
myndu ráðstöfúnartekjurnar aukast
um 7.405 krónur, en hið opinbera
myndi hirða afganginn eða 12.595
krónur. Ef umrædd hjón ættu fleiri
börn eða hefðu lægri tekjur yrði
skatthlutfallið enn hærra.
Einstætt foreldri með tvö börn
á framfæri sínu og 105.000 krónur
í íaun á mánuði stendur frammi fyr-
ir því að hið opinbera fái 58,7% af
15.000 króna launahækkun. Ef laun-
in hækkuðu í 120.000 krónur myndu
ráðstöfunartekjurnar aukast um
6.195 krónur, en hið opinbera myndi
hirða afganginn eða 8.805 krónur.
Ef umrætt foreldri ætti fleiri börn
væri skatthlutfaliið enn hærra, en
er óbreytt fyrir bæði lægri og hærri
tekjur en hér um ræðir.
Rétt er að taka það fram að þessi
hái jaðarskattur blasir við, hvort
heldur iaunin eru hækkuð með nýjum
kjarasamningi, stöðuhækkun eða
meiri vinnu. I síðarnefndu tilvikunum
er hins vegar einhver von til að
hækkunin skili auknum kaupmætti,
þrátt fyrir að bróðurparturinn lendi
hjá hinu opinbera. Mergur málsins
er auðvitað sá að skatthlutfall af
þessari stærðargráðu drepur niður
allt framtak og hvetur menn til vinnu
sem ekki þarf að gera skattyfirvöld-
um grein fyrir. Óhófleg skattheimta
hvetur þannig til óarðbærrar vinnu
auk þess að særa réttlætiskennd
manna. Það er því alveg óvíst að hún
skili auknum tekjum til hins opinbera
þegar upp er staðið.
Forsendur:
Hjónin vinna bæði úti og börnin
eru á aldrinum 7-16 ára. Þau búa í
eigin húsnæði og greiða 9.000 krón-
ur í vexti og verðbætur af fasteigna-
lánum á mánuði.
Höfiindur er hagfræðingur
Verslunarráðs Islands.
o
w
lll
■
í T
LllJLL
dömubindi
HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F.