Morgunblaðið - 19.12.1989, Side 60

Morgunblaðið - 19.12.1989, Side 60
.MORGUNBIjWID' ÞRlWUDAUUR Uf'ÐESEMBKR 1089 - og glíman við „kerfisþræla“ eftirRafh Geirdal Vilhjálmur Ingi Árnason, for- maður Sjúkranuddarafélags Is- lands, skrifargrein í Morgunblaðinu fimmtudaginn 14. desember sl. Er þar vegið að mörgum aðilum sem koma við sögu í sókn sjúkranudd- ara til aukinnar viðurkenningar. Er þar rakin sagan á bak við þær hamfarir sem hafa átt sér stað á undanförnum árum. Þessi sagá er búin að vera einn allsheijar glund- roði sem allir virðast dragast inn í sem fastast. Það er hreint með ólík- indum hve eitt mál getur komist í einn rembihnút. Vilhjálmur eys úr skálum reiði sinnar í allt og alla, og ekki síst mig og mitt framlag til aukinnar viðurkenningar á nuddi hérlendis. Þykir mér að mér vegið og finh mig knúinn til svars. Eg vil segja eitt strax, og það er að gildi nudds og sjúkranudds miðast fyrst og fremst af gagnsemi þess fyrir skiól- SIEMENS Mjó en dugleg! '• - n« Uppþvottavél SR.M23 • Breidd: 45 sm. • 6 þvottakerfl. • Fjórföld vöm gegn vatnsleka. • Hljóðlát og vandvirk. • Hentar vel þar sem • fáir eru í heimili eða þrengsli mikil í eldhúsi. vegna ber að viðurkenna þennan bakgrunn, þó hægt sé að auka kröf- umar hér eftir. Málið er sem sagt að full sátt komist á milii löggiltra sjúkranudd- ara, sem hafa mismunandi bak- grunn. Ein leið er full sátt um orð- inn hlut, en finna síðan leiðir til nákvæmrar skilgreiningar í fram- tíðinni á hvað telst fullnægjandi sem sjúkranuddnám. Þessi leið er auðveldust. Önnur leið er einhvers konar samræmingamámskeið, eitt eða fleiri, þar sem full samræming kemst á okkar ólíka bakgmnn og við stöndum saman sem ein stétt. Báðum ofangreindum leiðum er ég hlynntur. Þriðja leiðin er að það séu áfram tvö stéttarfélög. Annað viðheldur hefðbundnari kröfum um hvað telst „alvöru“ sjúkranudd, og hitt félagið starfar á breiðari grundvelli og leggur áherslu á að taka inn nýjar og vandaðar aðferðir. Þetta er nokkuð sem virðist vera að gerast í dag. Svipuð aðgreining á sér stað í Bandaríkjunum á milli „medical masseurs“ sem má þýða sem lækn- isnuddari, eða sjúkranuddari. Þeir viðhalda svipaðri þvermóðsku og sjúkranuddarafélagið hér. Hins vegar er það „massage therapist" sem má þýða sem nuddfræðingur eða sjúkranuddari. „Nuddfræðing- ur“ finnst mér ákaflega gott orð, því það lýsir inntakinu, sem sagt faglærður aðili sem hefur fulla þekkingu á fræðunum um nudd og nuddmeðferð. Hann er bæði vel að sér í uppbyggingu heilsu og með- ferð sjúkdóma. Þetta er inntakið í því sem ég er að gera, hvort sem litið er til einstaklingsmeðferðar, almenningsnámskeiða, nudd- kennslu í formi skóla eða almennrar heilsufræðslu. Ég er kominn hingað til að starfa, en ekki til að rífast. Ég hef áhuga á að starfa með mönnum sem vilja vinna að aukinni heilsu landsmanna, ekki þeim sem vilja remba sig upp á háum hól, og þykjast meiri en þeir eru. Það sem þarf er gagnger kynning fyrir almenning á því hvernig unnt er að vinna með sjálfan sig, til að stuðla að eigin heilsubót. Þetta er nýja stefnan í dag. Nuddfræðing- SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 AFÁR HAGSTÆB VEBÐ ! Barnaskíóapakkar ffrá kr. 9.850.- Ilnglingaskídapakkar frá kr. 13.200.- Fulloróinsskióapakkar ffrá kr. 18.530.- Gönguskióapakkar ffrá kr. 8.290.- Afh.! Erum líko ó Steindórsplani, Hafnarstræti 2. ATH.! Tökum notaöan skíöabúnað upp í nýjan. SPORTI MARKAÐURINN SKIPHOLTI 50C, SlMI 31290 SJÚKRANUDD Rafn Geirdal „Það sem þarf er gagn- ger kynning fyrir al- menning á því hvernig unnt er að vinna með sjálfan sig, til að stuðla að eigin heilsubót. Þetta er nýja stefhan í dag.“ ir tuttugu meðlimir sem hafa mynd- að með sér annað fagfélag: Félag íslenskra sjúkranuddara (FÍS). Allir meðlimir þess hafa fengið löggild- ingu. Við sem ei-um í þessu félagi erum af tvenns konar ólíkum bak- grunni. Annars vegar úr nuddmeð- ferðarskólanum í Boulder, Kól- óradó, Bandaríkjunum. Ég er þar með talinn, svo og Steinunn Hreið- arsdóttir, sem einnig var vegið að í grein Vilhjálms. Hins vegar eru það nuddarar menntaðir á nudd- stofum hérlendis undir leiðsögn meistara. Menntunarbakgrunnur þeirra er í ýmsu áfátt, en starfs- reynsla þeirra er gðð, og þeir eru í raun fyrirrennarar okkar sem komum úr námi erlendis. Þess stæðinginn. Hvert er raunverulegt gildi nuddmeðferðar? Þetta er meg- inspurningin og allt annað verður að raðast í kringum það. Ég lít þannig á að við sem heilbrigðisstétt eigum fyrst og fremst að þjóna al- menningi til þess að hann fái notið aukinnar heilsu. Ekkert annað skiptir í rauninni máli. Þess vegna er allt fjas í blöðum einskis nýtt, ef það gagnast ekki til aukinnar heilsu. Þess vegna er allt stapp í ráðuneyti til einskis, nema það skapi ramma utan um heilbrigða starfsemi. Nei, ég get sagt það hreint út að ég er orðinn jafnþreyttur á þess- ari endalausu hringavitleysu ög margir aðrir. Málið er þetta: Erum við tilbúin til að setjast niður og komast að niðurstöðu? Hver er skil- greiningin á nuddi? Hver er skil- greiningin á sjúkranuddi? Hvernig verklagsreglur á að setja um nudd- ara og sjúkranuddara, um menntun þeirra og starfsþjálfun? Hvaða gildi hefur nuddmeðferð? Hvernig er hægt að sjá þann árangur á skjól- stæðingum okkar? Hvernig er hægt að laga nuddmeðferð að óskum lækna? Það er þetta sem þarf að ræða. Þetta er rætt á vinnufundum innan fagfélaga og niðurstöðu er síðan skilað til ráðuneytis. Þetta leiðir til framgangs stéttarinnar. Ekki níðskrif í blöðum! Málið er að löggiltir sjúkranudd- arar í dag koma frá þrenns konar ólíkum bakgrunni. I fyrsta lagi eru sjúkranuddarar menntaðir sam- kvæmt þýskum ríkisreglum um lág- markskröfur á sjúkranuddnámi. Þessir meðlimir hafa myndað sitt sérfélag: Sjúkranuddarafélag ís- lands, og vinna þeir ágætt starf. Formaður þess er ofangreindur höf- undur: Vilhjálmur Ingi Árnason. Um tíu meðlimir þess (af tuttugu alls) hafa fengið löggildingu hjá ráðuneyti. Hins vegar eru rétt rúm-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.