Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 62
 MOKGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. -1 ■ i '■ i'- .w ij j • i. ]!TT";rt" DESEMBER 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Bogmaöurinn Hinn dæmigerði Bogmaður (22. nóvember til 21. desem- ber) er hress persónuleiki sem hefur gaman af skemmtunum og leikjum margs konar. Hann er jákvæður og kraft- mikill og þarf að vera mikið útivið til að losa um orku sína. Áhugi á íþróttum, gönguferð- um og útiveru margs konar er því einkennandi. Frelsi Vegna sterkrar frelsisþarfar þolir Bogmaðurinn ekki kvað- ir og bönd. Þó hann sé vin- gjamlegur, er hann iítið gef- inn fyrir fólk sem ætlar sér að eiga hann eða er afbrýði- samt vegna samskipta hans við aðra. Hann þarf frelsi tii að vera vinur allra þeirra sem hann hefur áhuga á að kynn- ast og þolir ekki þá sem ætla sér að ráðskast með hann. Forvilni Bogmaðurinn er forvitinn og vill vita svarið við öllu mögu- legu og ómögulegu. Hann laðast því að margs konar fólki sem getur víkkað sjón- deildarhring hans. Sumir Bogmenn eru heimspekilega sinnaðir og lesa mikið og vilja fá svör við helstu rökum til- verunnar. Þeir leggja áherslu á að hugleiða rök lífsins og tilverunnar. Aðrir hafa meiri áhuga á að lifa lífinu og kynnst ólíkum flötum þess í gegnum athafnir og ferðalög. Stórícekur Orka Bogmannsins er hröð og hann á til að vera óþolin- móður, eirðarlaus og fljótfær. Sumir Bogmenn eiga erfitt með að aga sig, eiga til dæm- is erfitt með að tempra át og drykkju, sitja kyrrir yfir námsbókum eða taka reglu- lega til heima hjá sér. Þetta er að sjálfsögðu einstaklings- bundið, en Bogmaðurinn hef- ur tilhneigingu til að vera óskipulagður og ganga of langt í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann er stórtækur og þarf að gæta þess að ofgera sér ekki. Jákvœö hugsun Eitt helsta einkenni Bog- mannsins er það hversu hreinn og beinn hann er og jákvæður í hugsun. Hann er sagður heppinn og er orsak- anna líkast til að leita í já- kvæðum viðhorfum og þvi að hann er leitandi og opinn fyr- ir nýjum tækifærum. Jákvæð viðhorf leiða einnig til þess að Bogmaðurinn mætir vel- vilja frá umhverfinu. Okkur líður vel í návist glaðlegs fólks sem ekki býr til vanda- mál. Það leiðir síðan til þess að við viljum greiða götu þessa fólks. Feröamál Það er ekki hægt að tala um Bogmanninn án þess að geta ferðamála sérstaklega. Flest- ir hafa gaman af því að ferð- ast, en Bogmaðurinn er sér á parti hvað það varðar. Senni- lega má rekja ferðaáhugann til forvitni og til þess að hann fær leið á því sem hann þekk- ir og kann. Hann þarf á stöð- ugum nýjungum að halda, þarf að skipta um umhverfi og takast á við ný verkefni. Það þýðir að þegar hann hef- ur ferðast um Evrópu, þarf hann að fara til Asíu, síðan Afríku og svo koll af kolli. Tilbreytingaþörfm er rík í Bogmanninum. Hún birtist ekki einungis í ferðaástríðu, heldur til dæmis I því að hann breytir stöðugt til á heimili, snýr við húsgögnum og raðar upp á nýjan hátt. Hann er lítið gefínn fyrir kyrrstöðu. " GARPUR ÉG A£> 8EN- JþOUNMBDI UKÍA P8/NSESSA < x/oKAJ/ ■ TAU H/?AJT. J£<5 £R/LLT /BA/C/JJd/AE> BlDAEFTlg la/iDsEabiu á' ■ ______M’OLU/STV VA e/DAMA j J-k.-EN ÞAÐ l/E/ZÐUP 0CK/ BENÓHÍA SE/Uf GEElflTlLkjAU. T/L ÞcssA&ne EyjAE! GRETTIR HELDUKÐU ad ZG KO/MI VEL FyKie ? 12-12 BRENDA STARR BAED/HÐU E/CK! AHVtSSJUP AF pvi AD fól/c B/EMIST AÐ þviA Ð þú v V/EE-IR SJ/H&L/>&/'? 'Alc//* BLAÐA \/He/\//v eæ U h. 5v\ ///?/£OD/fZ ú*" f>AO EG VEGHA þeS-S þú ekt SV/ND LAEU. þlE> BR.UD BAEA 1 UPPAR. SEM V/T.//D E/CKEKf í y/c/CA/S HA(J3<. TA/ae> U/ÐTOL OG l'at/o B7NS 0(5 . t>/£> séuÐ e/NHvEus/e sép- fí&EB/NGAP - r l/E/STU HvAE> p(í> EET HEBPDOST V/D HVAO Méé VtÐBEMUP. ? Þab EE PAO AÐ éG Eg EKJG SvO FeABPUGD/UN y/c/cup n/NO/ut-s' I TtAÍfB w i/'sssa& rrr f w u-3 JJ) \ \ j ÍSSSÉffiniiæiÍÍHÍÍIÍÍHÍÍ? LJOSKA OMftFiW CCDniMAIiin r tzKLf 1INIMIM U SMAFOLK i'm SORRY VOU 60T MIT 0N TME MEAP VE5TERPAY, CMARLE5 YOU RMOU), I REALLV pipn't call for a BEAM BALL..I CALLEP FOR A KNUCKLEHEAP.. Mér þykir leitt að þú fékkst þetta höfuðhögg í gær, Kalli. Satt að segja ætlaði ég ekki að kýla þig, ég ætlaði að letnja þig. Lemja? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kanadamenninir Mark Mol- son og Robert Lebi unnu nýlega eitt sterkasta tvímenningsmót sem haldið er á vegum banda- ríska bridssambandsins — keppnina um „Bláa borðann" (Blue Ribbon). Molson þekkja íslenskir bridsáhugamenn vel, en hann hefur verið tíður gestur á Bridshátíð undanfarin ár, og þá gjaman í föruneyti Zia Mah- mood. Sigur þeirra félaga var mjög óvæntur, því fyrir síðustu tvær loturnar vom þeir í neðsta sæti! En með 62% og 64% skor úr þessum lotum skutust þeir upp á tindinn. Hér er spil úr síðustu umferðinni: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK63 ♦ ÁG653 ♦ 53 + Á3 Vestur Austur ♦ DG1072 4- ♦ 82 li ♦ 974 ♦ 1096 ♦ AG874 ♦ 754 ♦ KD986 Suður ♦ 9854 ♦ KD10 ♦ KD2 ♦ G102 Vcstur Norður Austur Suður — — — Pass Pass 2 tíglar 2 grönd Dobl Pass Pass 2 grönd Dobl Pass Pass 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Utspil: spaðadrottning. Hendur með 4-5 skiptingu í spaða og hjarta em þungar við- ureignar í eðlilegum kerfum, og því nota margir Flannery sagn- venjuna, þar sem opnum á tveimur tíglum (eða tveimur hjörtum) sýnir þessa tegund spila. Eftir Flannery-opnun Lebi lýsir austur láglitum með tveim- ur gröndum. Dobl vesturs er auðvitað sjálf- sagt, en hann hefði átt að ígranda útspilið betur. Molson tók strax á ás blinds og spilaði tígli. Austur drap strax og réðst á laufið. En of seint. Laufþrist- urinn fór niður í frítígul, og síðan spilaði Molson spaðaníunni, tía og kóngur. Molson ferðaðist tvívegis heim til að trompa lauf og spilaði svo enn hjarta. Vestur varð að trompa og gefa suðri síðasta slaginn og trompáttuna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í San Bemard- ino í Sviss í haust kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Anat- oly Vaiser (2.555), Sovétríkjun- um, og Ivan Sokolov (2.525), Júgóslvaíu, sem hafði svart og átti leik. Hvítur hótar máti á c7, en svartur fann ömgga vinnings- leið: mmmu m áuiWB. Wk émm JUIP A ifc n H H i. §§§ §§§ J§ B HJ H S 11 §§§ (gj |g| m O.M 37. - Bxd4+!, 38. Kxd4 - Da4+, 39. Kc3 - Dc4+, 40. Kd2 (Eftir 40. Kb2 - Db3+ verður hvítui mát i næsta leik.) 40. - Dd4+, 41. Kel - De4+ og hvítur gafst upp, því hrókurinn á h7 fellur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.