Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 74

Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 74
■M MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR, ,19, DESEMBER 1989 LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS Aðalhl.: Shelley Long. Sýnd kl. 9. ^ .SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII .JSr ★ ★ ★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI. Mlb. MYNDIN SEM ALLIRHAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir. Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd alira tíma „GHOSTBUSTERS II", Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og ieikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl.3, 5, 7,‘9 og11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur" kl. 3. Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10. IEIN GEGGJUD netriutsaiauiíMtM Wtts.tnneaiiCíJU’Vóói Sýnd kl. 5 og 11. Umferðarmerkin eru sem slysagildra á miðri götu. Stykkishólmur: Umferðarmerki á miðjum götum Stykkishólmi. Umferðarmerki voru sett á miðjar götur I Stykk- ishólmi í sumar. Ekki hafa allir gætt sín á ■ þessu og því komin hætta sem ekki var áður. Eitt hefir nú verið fjarlægt þar sem bifreið ók það niður og skemmdist. Þá hljóta þessi skilti að tefja fyrir snjó- mokstri. - Ámi FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SEIMDIIMGIIM SPENNUMYND EINS OG SPENNU MYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR í AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNING HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG í HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU í STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR WWffiSÍ® SÍMI 680-680 r SÝNINGAR í BORGARLEIKHQSI Á litla sviði: HttHSl Uf Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. í stóra sviði: Fim. 28. des. kl. 2C Fös. 29. des. kl. 2C MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jölairumsýning í Bnrgarleik- húsinu á stúra sviðinu: Barna- ng fiölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguróardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlíf SvavarsdóHir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhann G. Jóhansson. Leikarar: Andri Orn Clausen, Asa Hlín Svavarsdóttir, Berglind Ásgeirs- dóHir, Björg Rún ÓskarsdóHir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Kristjánsson, Kol- brún Pétursdóttir, Kristján Franklín Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagfjörö, Vilborg Hall- dórsdóHir, Þorleikur Karlsson o.fl. Hljóðfæraleikarar: Jóhann G. Jó- hannsson, Pétur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mió. 27. des. kl. 14. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVEINNINN MÆTIR! Mióasala: Mióasala er opin alia daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. Grelóslukortaþjónusta ■ EVRÓPUFUNDUR.- Umhverfi og áhrif þess á heilbrigði og heilsu voru í brennidepli á Evrópufundi heilbrigðis- og umhverfis- ráðherra, sem var haldinn í Frankfurt í V-Þýskalandi 7.- 8. desember. Þetta var i fyrsta sinn sem ráðherrar þessara málaflokka hittust og ræddu samspil um- hverfis og heilbrigðis. Af íslands hálfii sátu fiindinn ráðherrarnir Guðmundur Bjarnason og Júlíus Sólnes og Dögg Pálsdóttir, deild- arstjóri í heimbrigðisráðu- neytiuu. Þá sat Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, fundinn sem fulltrúi Evróp- uráðsins. ■ HVERAGERDIS- KIRKJA- Ljóðalestur og tónlistarflutningur verður í Hveragerðiskirkju þriðju- daginn 19. desember og hefst dagskráin klukkan 20.30. Birgitta Jónsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Sigmundur Ernir Rúna- rsson og Steinunn Ás- mundsdóttir lesa úr eigin verkum og Karl Sighvats- son leikur á orgel. BÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AE HINUM ERÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hauks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ J ÓLAMYNDIN 1989 ■ FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FELAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER Á FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND 1 LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 5 og 7. — Miðaverð kr. 300. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12 ára. NEWYORKSÖGUR NEWYORK CTnilRÍ ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. POP-X í Glæsibæ. S. 686220. ★ Pöbbréttirávæguverði. ★ Lifandi tónlist öll kvöld. ★ Opiðalladagafrá kl. 11.30-15.00 ogfrá kl. 18.00-01.00. ■k Föstudaga og laugar- dagatil kl. 03.00. SPILAR í KVÖLD Frítt inn Opið fró kl. 18.00-01.00 „Happy hour“ frá kl. 21.00-23.00. ^ SMIÐJUVEGI14DSÍMI72177 ^ Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.