Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989
75'
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
JÓLAMYNDIN 1989
ÆVUSTTÝBAMYND ÁRSINS:
ELSKAN ÉG MINNKADIBÖRNIN
ÚÚALf^t
PICTURE5
WITH SPECIAL ADDED ATTRACTION
ÞESSISTÓRKOSTLEGA ÆVTNTÝRAMYND „HON-
EY I SHRUNK THE KffiS" ER EIN LANGVINSÆL-
ASTA KVIKMYNDIN VESTAN HAFS ÍÁROGER
NÚ EVRÓPUTRUMSÝND Á ÍSLANDI. MYNDIN
ER FULL AE TÆKNIBRELLU M, GRÍNI, FJÖRI OG
SPENNU, ENDA ER ÞAÐ ÚRVALSHÓPUR SEM
STENDUR HÉR VE) STJÓRNVÖLIN.
TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU- JÓLAMYNDIN1989!
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia
Strassman, Thomas Brown. Leikstj.: Joe Johnston.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
JÓLAMYNDIN 1989
FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA:
OLIVER OG FÉLAGAR
PICTURE5
^PRESENTS*
OilVÉR
«»!SIIVK SCREEN PARTNERSIII ©1588 The Walt Oisney Company
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Miðaverð kr. 300.
TOPPGRINMYNDIN:
UNGI EIIMSTEIN
YAHOfl SEHKIUS
YOUNG EINSTEIN, TOPPGRINMYNDISERFLOKKI.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BLEIKI
KADILAKKINN
Sýnd kl. 9.
Bönnuð
innan 14ára.
BATMAN
HVERNIG ÉG
KOMSTÍ
MENNTÓ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 7.05,
11.05.
LEYFIÐ AFTURKALLAD
Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 12 ára
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíóum Moggans!
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
J ÓL AMYNDIN 1989:
★ ★ ★1/i Heinasta afbragð! Mbl. AI
SPENNA OG GRÍN í FRAMTÉÐ, NÚTÍÐ OG ÞATÍÐí
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aftur. Nú fara
þeir til ársins 2015 til að líta á framtíðina. Þeir þurfa að
snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að
þeir geti snúið aftur til nútíðar.
ÞRÆLFYNDIN MYND FULL AF TÆKNIBRELLUM!
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fl.
Leikstj.: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg.
Sýnd í A-sal 4.50,6.55,9,11.10.
Miðasala opnuð kl. 15. Ath. númeruð sæti á sýn. kl. 9 og 11.10.
‘F.F. 10 ÁRA. — Miðaverð kr. 400.
‘Æskilegt að böm innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna.
BARNABASL
STEVE MARTIN
„Fjölskyldudrama, prýtt stór-
g umhópólíkraeinstaklinga
1 ★★★SVMbl.
Sýnd í B-sal kl. 4.50,7,9.05 og 11.15.
GESTABOÐ
BABETTU
Sýndkl.7.
INDIANAJONES
0G SÍÐASTA KROSSFERÐIN
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
PELLE
SIGURVEGARI
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Heyrðu
snöggv-
ast Snati
minn
Kvikmyndir
Amaldur Indriðason
Löggan og hundurinn
(„Turner og Hooch“).
Sýnd í Bíóborginni. Leik-
stjóri: Roger Spottis-
woode. Aðalhlutverk:
Tom Hanks, Mare Winn-
ingham, Craig T. Nelson.
Tom Hanks er rannsókn-
arlögreglumaður í smábæ
þar sem aldrei er neitt um
að vera fyrr en einn daginn
að tveir óvenjulegir hlutir
gerast; peningabúnt rekur á
land og gamall skröggur,
vinur Hanks, finnst myrtur.
En það er smáatriði hjá því
sem gerist næst: Risastór,
forljótur, síslefandi og að
því er virðist morðóður
hundur hins myrta er eina
„vitni“ lögreglunnar og
Hanks tekur hann inná sótt-
hreinsað piparsveinsheimili
sitt með ófyrirsjáanlegum
afleiðingum.
Hanks kemst fljótt að því
að eyðingarmáttur seppa er
á við tvöfalda Hirosíma-
sprengju og leikstjóri mynd-
arinnar, hinn ágæti Roger
Spottiswoode, („Shoot to
Kill“, „Cocktail"), nýtir
hann út í ystu æsar. Myndin
leggur morðmálið á hilluna
um langa stund og einbeitir
Tveir vinir; Hanks og
hundurinn.
sér að spaugilegum sam-
skiptum Hanks og hundsins.
Gamanið, sem er ljúft og
þægilegt þökk sé hinum
geðþekka Hanks og stund-
um dólgslegt þökk sé hund-
inum, en án þess að vera
stórfyndið, tekur völdin og
þar á eftir rómantík á milli
Hanks og Mare Winning-
hams þannig að ef þú býst
við þeirri spennumynd, sem
gefin er í skyn í byijun, ertu
virkilega farinn að bíða eftir
því að eitthvað afgerandi
fari að gerast þegar Spottis-
woode hverfur loks aftur áð
morðmálinu og bindur enda-
hnútinn á söguna.
Hér er sumsé á ferðinni
meiri gamanmynd en
spennu og það vantar mikið
uppá síðarnefnda þáttinn.
Þar liggur vandi myndar-
innar. Hundurinn er hrika-
leg sjón og oft hinn við-
bjóðslegasti þegar hann
þeytir slefunni í kringum sig
en það er til of mikils ætl-
ast að hann beri uppi heila
bíómynd jafnvel með frá-
bæran Tom Hanks í hlut-
verki hins ólánsama lög-
reglumanns á móti sér. Þeir
gera oft meira fyrir mynd-
ina en myndin fyrir þá.
ögö
C23
REGNBOGINN
JÓLAMYNDIN 1989
Heimsfrumsýning á gamanmyndinni:
FJÖLSKYLDUMÁL
19000
SEAN DUSTIN MATTHEW
CONNERY H0FFMAN BR00ERICK
FAMILY BUSINESS
★ ★★ S V. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
Dustin Hoffman var frábær í Rain Man og Sean Connery
hreint yndislegur í Indiana Jones og nú eru þessir snillingar
mættir í gamanmynd ársins „Family Business". Hér er á ferð-
inni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri, sem fjallar um
það er þrír ættliðir, afi, faðir og sonur, ætla að fremja rán, en
margt fer öðruvísi en ætlað er.
„Family Business" toppjólamynd
sem allir verða að sjá!
Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew
Broderick. — Leikstjóri: Sidney Lumet.
Framl.: Lawrence Gordon (Die Hard, 48 Hrs.).
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
OVÆNT AÐVORUN
(HIGHEST RATIHG)
— HOUSTON POSI
MIRACLE
★ ★★ DV.
Sýnd 5,7,9,11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
TOFRANDITANINGUR
Skemmtileg grínmynd fyrir
hressa krakka.
Sýnd 5,7,9,11.15.
TALSYN
Toppmynd mcð -
THEB00ST
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
FOXTROT
Sýndkl.7,11.15.
REFSIRETTUR
CRINIINAL
Sýnd 5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
tíTSJIú
V
ÞJÓDLEIKHCSID
LÍTID
FJÖLSKYLDU
FYRIRTEKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn.
Föstud. 29. des. kl. 20.00.
Laugard. 6. jan. kl. 20.00.
Föstud. 12. jan. kl. 20.00.
Sunnud. 14. jan. kl. 20.00.
OVITAR
Barnaleikrit
cftir Guðrúnu Helgadóttur
Fimmtud. 28. des. kl. 14.00.
Laugard. 30. des. kl. 14.00.
Sunnud. 7. jan. kl. 14.00.
Sunnud. 14. jan. kl. 14.00.
Bamaverð: 600. Fullorðnir 1000.
eftir: Federico Garcia Lorca.
Frumsýn. annan í jólum kl. 20.00.
2. sýn. fim. 28/12 kl. 20.00.
3. sýn. laug. 30/12 kl. 20.00.
4. sýn. fös. 5/1 kl. kl. 20.00.
5. sýn. sun. 7/1 kl. 20.00.
6. sýn. fim. 11/1 kl. 20.00.
7. sýn. laug. 13/1 kl. 20.00.
JÓLAGLEÐI
í Þjóðleikhúskjallaranum
með sögum, ljóðum, söng og dansi.
Sunnudaginn 17. des. kl. 15.00.
Miðaverð 300 kr. fyrir böm,
500 kr. fyrir fullorðna.
Kaffi og pönnukökur innifalið.
Fallcg jólagjöf:
Litprcntuð jólagjafakort
meft aftgöngumiða á Óvita.
Munið einnig okkar vinsælu
gjafakort í jólapakkann.
LEIKHÚSVEISLAN FYRIR
OG EFTIR SÝNINGD:
Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar
samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á danslcik á eftir
fylgir með um helgar.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18.
Símapantanir eiunig virka daga
kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17.
Sími: 11200
Greiðslukort.