Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 19.12.1989, Qupperneq 78
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 Siglingamálastoftiun: 25 óskoðaðir smá- bátar í farbann Vestmannaeyj u m. Siglingamálastofnun gekkst fyrir almennum fundi í Vestmannaeyj- um fyrir skömmu. Magnús Jóhannesson, siglingamálastjóri, flutti framsöguerindi á fundinum og svaraði síðan fyrirspurnum fundar- manna. í framsöguerindi sínu kynnti Magnús störf Siglingamálastofnun- _>^ir og þær reglur og lög sem þeir vinna eftir. í máli hans kom fram að stofnunin hygðist nú beita meiri hörku en fyrr til að smábátar verði færðir til árlegrar skoðunar. Tals- verður misbrestur hefur verið á þessu á undanförnum árum og sem dæmi nefndi Magnús að á þessu ári hefði verið sett farbann á 25 smábáta vegna vanrækslu við að færa þá til skoðunar. Þá ræddi hann um stöðugleika skipa og skýrði frá að siglingamálastofnun hefði haft hug á að stöðugleika- prófa alla báta á Norðurlandi en líklega yrði lítið úr því vegna þess að lítil fjái-veiting fengist til verks- ins. Að loknu framsöguerindi Magn- úsat' voru líflegar umræður sem snérust að miklu leyti um sleppibún- aði, björgunaræfingar og önnur öryggismál sjómanna. Þorsteinn Árnason, skipaeftir- litsmaður í Eyjum, sagði í samtali við Morgunblaðið að sér hefði þótt mæting á fundinn heldur slök, en um 20 manns mættu. Hann sagði. STO LGOÐ JÓLÁGJÖF - ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar - hægt að velja um mjúk eða hörð hjól -alullaráklæði í mörgum litum Npo T STOWVR j SMIÐJUVEGI 2 - 200 KÓPAVOGI - SÍMI 9 1 46600 Í ■ STYKKISHÓLMUR- Lionessuklúbburinn í Stykkis- hólmi færði færði á dögunum Dvalarheimilinu í Stykkishólmi stórt og _ vandað sjónvarpstæki að gjöf. Ina Jónsdóttir ávarpaði viðstadda fyrir hönd Lionessu- klúbbsins og afhenti síðan Petrínu Bjartmars, forstöðukonu, tækið sem þakkaði fyrir Dvalarheimilisins hönd. Kristín Björnsdóttir, for- maður stjórnar Dvalarheimilisins, árnaði Lionessum og dvalargestum allrar blessunar, við þetta tækifæri. - Arni Morgunblaðið/Ámi Helgason Ina Jónsdóttir og Petrína Bjartmars við sjónvarpstækið. ■ JÁKVÆTT ÁTAK- Vegna geysimikillar aðsóknar að jákvæðu átaki í Gerðubergi 18. nóvember, en þá urðu hundruð manna frá að hverfa, hefur verið ákveðið að end- urtaka slíka samverustund fimmtu- dagskvöld, 21. desember, kl. 23 í Háskólabíói. Kynnir er Rafn Geird- al, skólastjóri. , ■ ORKUMÁL - Á fundi stjórnar Sambands sveitarfélaga í Austur- landskjördæmi og ráðgjafanefndar hennar í orkumálum, sem haldinn var á Egisstöðum 12. desember 1989, var samþykkt að ítreka fyrri ályktanir um virkjum í Fljósdal: „Fagnað er því að Fljósdalsvirkjun er á ný inni í þeirri virkjunarröð hjá Landsvirkjun sem lög mæla fyrir um. Með því hefur Landsvirkj- un staðfest þær forsendur, sem lög- gjafinn lagði áherslu á við lagasetn- inguna. I tengslun við virkjun í Fljótsdal leggja Austfirðingar áherslu á, að orkuvinnslan verði notuð til að styrkja stoðir atvinn- ulífsins og ráðist verði í orkufrekan iðnað í fjórðungnum," segir í álykt- uninni. Samband sveitafélaga Aust- urlandskjördæmis er fram á viðræð- ur við iðnaðarráðuneyti um þessi mál. : i j að sérstaklega hefði hann verið óánægður með að enginn smábáta- eigandi skyldi láta sjá sig, þar sem þeirra mál hefðu verið mikið rædd af siglingamálastjóra. Annars sagði Þorsteinn að fundurinn hefði verið gagnlegur og fundarmenn hefðu komið með margar ágætar tijlögur og ábendingar til siglingamála- stjóra um hluti sem betur mættu fara. Hann sagði að siglingamála- stjóri hefði auk þess að sitja fund þennan verið á ferðinni í Eyjúm og heimsótt fyrirtæki og báta og rætt við menn um hin ýmsu mál er að stofnuninni snúa. Grímur Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Hluti fúndarmanna á fundi Sigl- ingamálastofnunar í Eyjum. Á innfelldu myndinni sést Magnús Jóhannesson siglingamálastjóri í ræðustól. ■ HÚSAVÍK:- Ungur húsví- skur listamaður, Rikharður Þór- hallsson, sýndi í fyrsta skipti um síðustu helgi myndir sínar í Safna- húsinu á Húsavík. Á sýningunni voru alls 23 verk sem unnin voru með penna og krít. Sýningm var vel sótt og seldust flestar myndirn- ar. Sýnilegt er að hinn ungi'maður hrífst mjög af list Alfreðs Flóka. Fréttaritari. ■ HELGI Ágústsson, sendi- herra, aíhenti Elíarbetu II, Bretadrottningu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Bretlandi 13. desember í London. Pils, peysa, gamosíur 3.985,- Allt i einu setti. Stærðir 110 5399.- Kápa: stærðir 92-140 ..... _ 999.- Bleikur kjóii: stærðir 92-1 1399-2599.- Pils: stærðlr 92-140 .... 1-899 . Jakki:stærðir92-140 .......... A1IKUG4RDUR markaðurviðsund 3 KAUPSWWm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.