Morgunblaðið - 12.03.1991, Side 8

Morgunblaðið - 12.03.1991, Side 8
HtókGÚftÖLAÓIÐ WtfÓ.ÍÍJD'ÁGU'É 'íá. MÁRZ' Í9§1 °8 I DAG er þriðjudagur 12. mars, 71. dagur ársins 1991. Gregoríusmessa. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 4.17 og síðdegisflóð kl. 16.37. Fjara kl. 10.38 og kl. 22.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.58 og sólarlag kl. 19.18. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 10.39. (Almanak Háskóla slands.) Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna hon- um, til Guðs vors, því hann fyrirgefur ríkulega. (Jes. 55, 7.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 _ ■ " 13 14 ■ " “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 púðinn, 5 keyri, 6 heiðarlegt, 9 tíni, 10 veini, 11 keyrði, 12 látbragð, 13 mæla, 15 borða, 17 kvölds. LÓÐRÉTT: — 1 útlitsljóta, 2 sjáv- ardýrs, 3 henda, 4 kemur að not- um, 7 á verkfæri, 8 mánuður, 12 ílát, 14 dreg úr, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 jaki, 5 áður, 6 fela, 7 BT, 8 ormur, 11 ká, 12 rás, 14 afar, 16 rakari. LÓÐRÉTT: — 1 jafnokar, 2 kálum, 3 iða, 4 grút, 7 brá, 9 ráfa, 10 urra, 13 sói, 15 ak. FÖSTUMESSUR__________ FRÍKIRKJAN Rvík: Föstu- guðsþjónusta, í kvöld kl. 20.30. , Orgelleikari Violeta Smid. Sr. Cecil Haraldsson. ára afmæli. í dag, 12. mars, er sjötugur Gunnar Jónsson (Dadó), Irabakka 6, Rvík. Næstkom- andi laugardag ætlar hann að taka á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 16. ára afmæli. Á morgun, 13. mars, er sjötugur Jón Egilsson, verslunar- maður, Ölduslóð 10, Hafn- arfirði. Hann tekur á móti gestum í Gafl-inum í Hafnar- firði kl. 17-20 á morgun, af- mælisdaginn. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir teljandi breytingum á veðrinu í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun: Víðast frost, á bilinu 2-7 stig. I fyrrinótt var kaldast á Heiðarbæ og á Nautabúi, mínus 7 stig. Uppi á bálend- inu, 13 stiga frost og í Rvík var það mínus 5 stig. Aust- ur á Egilsstöðum mældist næturúrkoman 15 mm. A sunnudaginn var rúmlega 9 klst. sólskin i Rvík. Snemma í gærmorgun var 7 stiga frost í Nuuk. Hiti var tvö stig í Sundsval og eitt stig í Vaasa. GREGORÍUSMESSA er í dag, „til minningar um Greg- oríus páfa mikla. HAFNARFJÖRÐUR: Slysa- varnadeildin Hraunprýði í Hafnarfírði heldur spilafund í kvöld í húsi slysavarnadeild- anna á Hjallavegi 9 kl. 20.30. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar Bar- ónsstíg. Í dag kl. 15-16 opið hús fyrir foreldra ungra barna. Sýnt ungbarnanudd — myndband. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund miðvikudagskvöldið kl. 20.30 í nýja félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Gunnlaugur Guðm. stjörnufræðingur. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉL. íslands og Reykjavíkurdeild félagsins halda sameiginlegan fræðslu- fund nk. föstudag kl. 20 á Grettisgötu 89. Aðalfundur Reykjavíkurdeildarinnar hefst kl. 19. SAFNAÐARFÉL. Grafar- vogskirkju. Miðvikudags- kvöldið kl. 20.30 verður fund- ur haldinn í Fjörgyn. Á fund- inn kemur Gerður Steinsdótt- ir og sýnir páskaskreytingar. Fundurinn er opinn öllu safn- aðarfólki. Kaffíveitingar. SELÁS- og Árbæjarhverfi. Aðalfundur framfarafélags- ins verður haldinn L kvöld í Árseli kl. 20.30. Auk venju- legra aðalfundarstarfa verður kynnt nýtt íþróttahús Fylkis. BARÐSTRENDINGAFÉL. Kvennadeildin heldur fund í kvöld á Hallveigarstöðum kl. 20. SINAWIK í Rvík heldur af- mælis- og skemmtifund í Átt- hagasal Hótels Sögu í kvöld kl. 20. ITC-deildin Harpa Rvík heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í Brautarholti 30. Hann er öllum opinn. Ágústa s. 71673 gefur nánari uppl. STOKKSEYRINGAFÉL. - heldur árshátíð með skem’mt- iatriðum laugard. 16. þ.m. í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 11. Hún hefst kl. 19. Borðhald. Uppl. veittar í s. 40307/35986. FÉL. eldri borgara. í dag fer fram bókmenntakynning í Risinu kl. 15. Tómas Guð- mundsson skáld. Hjörtur Pálsson talar um skáldið og úr verkum þess lesa Gils Guðmundsson og Guðrún Stephensen. Kl. 17 leikfími og þá hittast Snúður og Snælda. HJÁLPRÆÐISHERINN. í dag kl. 10 opnar Hjálpræðis- herinn tveggja daga fióa- markað á fötum fyrir full- orðna og börn. Hann stendur til kl. 17 í dag og á morgun frá 10-17. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom togarinn Skagfirðingur inn til lönd- unar og fór út aftur í gær. Nótaskipið Sigurður kom með loðnufarm og fór út aftur í gær. Þá kom Stapafell úr ferð og fór aftur á ströndina í gær. Þá komu að utan Brú- arfoss og Dísarfell. Togar- inn Siglfirðingur fór út aft- ur. Sovéttogari, Energia, kom og grænl. togarinn Wil- helm Egede kom af rækju- miðum. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag kom Drangavík inn til löndunar og í gær kom frystitogarinn Helga II. inn til löndunar. MINNIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. KIRKJUSTARF Sjá ennfremur bls. 39. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 8. mars til 14. mars, aö báðum dögum meótöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek Háalertisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhát/ðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á mióvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræóingur munu svara. Uppl. í róðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23; 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari é öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-18 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögurn kt. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvará 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opirr 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, j. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræóingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heímahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem hafa orðíð fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Aiandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13^30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjðspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl, 9-17. Skrifstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardagakl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega é stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á NorðurJöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Banciaríkin: Daglega: kl. 14.10- 14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur I Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Aila.daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla dagu. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til ,16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 ó’g 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu,. s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslandi: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- 8taðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skóiafófk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alia daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö aila daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonarvíð Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listaaafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Slmi 52502. Bókasatn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.?0. Sundlaug Hveragerftis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18, Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.