Morgunblaðið - 20.12.1991, Side 6

Morgunblaðið - 20.12.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 20. DESBMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 TF 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.: .3 0 18.00 18.30 19.00 17.40 ► Jóladagatal 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls Sjónvarpsins. Beykigróf. fréttir. 'Stjörnustrákur. Breskur 18.55 ► Tíðarand- 17.50 ► Padding- myndaflokkur. inn. Þátturumvand- ton. Teiknimynda- aða dægurtónlist. flokkur. Q Ú. STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd. 17.50 ► Sannir draugabanar. Teikni- mynd. SJONVARP / KVOLD 19.30 Tf (t o 20.00 20.30 19.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 20. þátturend- ursýndur. 20.00 ► Fréttir og veður. STOÐ2 21.00 20.40 ► Kastljós. 21.30 21.10 ► Jól á íslandi. Jólatréð í stofu stendur. Þáttur umjólahaldá íslandi. 22.00 22.30 21.40 ► Derrick. Þýskursakamála- þáttur. Aðall.: HorstTappert. 22.45 ► Upp- taktur. Lokaþátt- ur. Nýtónlistar- myndþönd með íslenskum tónlist- armönnum. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.15 ► Kænar konur. (Designing Women) 20.50 ► Ferðast umtímann. Tímaflakkarinn Sam Beckett lendir í ótrúlegustu ævintýrum. 21.45 ► Makleg málagjöld. Gamanynd þar sem gert er grín að svertingjamyndum áttunda áratugarins. Aðall.: Keenan Ivory Wayans, Ftobert Townsend og Jim Browne. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 18.15 ► Bláttáfram. Éndurtekinn þátturfrá því í gær. 18.40 ► Bylmingur. Þungtrokk. 19.19 ► 19:19. 23.30 24.00 23.20 ► Norðurljós. Bandarísk bíómynd frá 1979. Aðall.: Rob Nilsson, Robert Behl- ing og Susan Lynch. 0.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.20 ► Skæruliðarnir. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Samningurinn. Bönnuð börn- um. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn.'séra HjöriurM. Jóhanns- son flytur. r-’«- - í. 7.00 Frétlir. 7.03 MorgunþátfUr Rásar hTHanria G, Siguróar- dóttir og Traustf Þór 'Sverrigáartri:-, 7.30 Fréttayfirlit. Gluggaó 1 blöjtníú 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir, -l - ar : 8.10 Að utan. (Einnig útW)pað,Í4KÍ2.01.) 8.15 Veðurfregnir. t 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 . ", 9.03 .cg mamþé tiö". Þátlut.JlBrmarift Ragnars -Stefánssdhar • -S.éS'Segðu' ’ rítér sö§ö.; -Agurkq jjiSnséssá"' eftlr - •• #as,neu Matthíasdóttur. ÆjdMopÍBMÚaug M. Jðnasdóttir, sem jafnfram(,ér«5ðiOT'aður (15) 10.00 Fréttir. -10.03 Morgunleikfimi. máf'íialldbru Björnsdóttur. 10.10 Veðudregnir. • ' 10.-2öáMannttfið. Umsjón: FferibogrWénílannssón. (ftá'lsafirðf:) - . 11.00' Fréttir. 11.03 Tónmál. Jóla- og stemrrjhiqgarjJjass. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áóur útvarpað i Mdrgunbaetti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. . ’. ’ 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og.yiðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok". eftir Stefán Júliusson Höfundur les (13) 14.30 Út i loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Aðventan. Ljós í myrkri. Umsjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Hólmf- ríður Þórhallsdóttir. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les eeviritýri og barnasögur. ,. j 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. . - „Samstaeður", kammerdjass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. tiieinkaður sveiflumeistara Út- varpsins; Jóni Múla Árnasyni. „Frumvarp til laga um almennan söng á þjóö- vegum" og - „Samræmt göngulag fornt". Jósef Magnús- son, Gunnar Ormslev, Orn Ármannsson, Reynir Sigurðsson, Jón S.igurjJsson og Guðmundur Stemgrimsson leika. - Söngvar úr söncjlejknum „West Side Story" eftir Leonard Bern|tffltivM6ðal annars: „Maria", „Tonight", „Americá" og „I feel pretty”. Kiri Te Kanawa, José Carreras og fleiri syngja. Fílharm- óniuhljómsveit ísráels leikur; höfundur stjórnar. 17.00 Fréttir. 17:0,3 protabföTtésiðúr nýjum bqkum fyrir sjö til tólf ára börn, Umsjón: Svanhildur Óskarsdóttir. 17.30' Sr-r og,nú:óT0ttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 ÖrThúskróktírinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir_.,(Aöur útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttlr: 18.03 ÁtyJían. Staldrað yíð' á kaffihúsi í Keflavik og New -Ycirk. -Fyrst hlustum við- á þá' féfega Þóri BaldurjsoH-ogflúnarýGeörgsson flytja gomul og nýrfðg í útsetningtim Þóris. Því næst syngur banjíariska söogkonan.Areiha Frankiin nokkur treg3tög. > f 18.30 AugtýSíngar. Dánarfrégnir. 18.45 Veðúrfregfiir. Augiýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Sjotti þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands i tpnlistarkeppni Nor- rænna sjónvarpsstöðvá,, þá'Valdemar Pálsson, Gylfa Baldurssdfcog Ríkarðú ('ÉndOrtekinn þáttur trá sunnúdegi.) ,§> 21.00 Af Öðru fólkí. Seinni hluti viðta'fs við Davíð Bjarnason sem var skiptinemi í Táetandi sl. ár; Þáttur önnu Margrétar Sigurðardóttur. 21.30 Harmoníkuþáttur. Carl og Eberhardt Jularbo, og hljómsveit Reidars Opsal leika. 22.00 Fréttir. Orð fcvöldsins. . - 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Gúðbergs Bergssonar. ur útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Ijgnasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Ómars Valdimarssonar og Fríðu Proppé. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagiö. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttaylirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson.' 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert ies framhaldssöguna um fræga fólkiö í Hollywood i starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15, Simmn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.04 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar og pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Siguröur Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðtara- nótt sunnudags kl. 00.10.) ... ; 21.00 Gullskífan: „3 ships" með Jón Andewon. söngvara hljómsveitarinnar Yes frá 1985. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét'. Hugrun Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. ' 2.00 Nætuiútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14*,00, 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90D AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Alþingismenn og borgar- fulltrúar stýra dagskránni. Umsjón Ólafur Þórðar- son, 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður'Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður. Sigurðardóttir. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæöisútvarp frá Suður- nesjum. Opin lína i síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 21.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón 10. bekkinga grunnskölanna. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Ágúst Magnússon. Óskalög í sima 626060. ALrA . FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. Punktar Ný útvarpsstöð hefur hafið göngu sína á FM 100,6 og nefnist sú Sólin. Það er of snemmt að dæma um dagskrá Sólarinnar en undirritaður hefur fylgst svolítið með músíkspjallþáttunum sem virð- ast all hefðbundnir og fremur nota- légir enda enn að mestu ótruflaðir af auglýsingainnskotum. í fyrradag heyrðist undirrituðum að þeir Sólar- menn hygðust safna til góðs mál- efnis þannig að þarna er vel af stað farið. En baráttan um auglýsendur er hörð. Annars skiptir miklu að hafa, hér fjölbreyttar útvarpsstöðvar ekki'síðúríéh sjgjiyarpsstöðvar. Það sárvanfar reyndar þnðjú. sjónyarps- stöðina sem væri óháð þröngum viðskiptahagsmunum eigenda. Is- lendingar eiga skilið fjöfceytta sjónvárps- ög útvarpsdagskr| hér í fásinninu. Já ráðherrat Nýverið hófst þáttaröð á vegum fréttastofu ríkissjónvarpsins er ber hið vígreifa heiti: Tæpitungulaust. í þessum miðvikudagsþáttum er víst ætlunin að taka ráðamenn á beinið og var Davíð fyrsti gesturinn og nú hálfum mánuði síðar mætti Jón Baldvin Boga fréttastjóra og Ingmari Ingimarssyni fréttamanni. Undirritaður bjóst við hörku átök- um enda hriktir þessa dagana í samfélaginu. En viti menn. Bogi líktist þaulæfðum diplómat og Ingi- mar var sömuleiðis afar vaffærinn. Snérist spjall þeirra félaga að més.tu um EES/EB deiluna sem nú er í biðstöjpu og því hafði Jón Baldvin ekki rjílkið um málið að segja. Það lifnaðt svolítið yfir þeim félögum er Jón Baldvin upplýsti að hann hyggðist skipta á ráðherrastólum um mitt kjörtímabil við nafna sinn Sigurðsson og var sú frétt endur- tekin í ellefufréttum. Annars minnti þessi þáttur helst á hina ágaetú bresku þætti: Já, ráðherra. Pössum jólasveinana Kona nokkur hringdi í Þjóðarsái ,á dögunum og vakti máls á söng- texta nýútkominnar plötu er geym- ir jólalög í flutningi Eddu Heiðrúnar Backman. í einu laginu sem kom sem auglýsingainnskot í þátt Hemma Gunn á dögunum er sagt frá því að jólasveinninn hafi festst í reykháfnum og verið þar í ár. Barnabarn konunnar hafði miklar áhyggjur af jólasveininum sem væri tekinn að úldna og vakti text- inn sársaukakennd í barnssálinni. Söngtextinn er reyndar þýðing á þekktum bandarískum jólatexta. En hér.er ekki frekar en fyrri dag- inn hugsað um barnssálina sem geymir hina fallegu mynd af jóla- sveininum sem kemur í húmi nætur meö Smágjöf í skóinn. Útvarpsrýnir tekur undir með konunni að Edda Heiðrún syngur fallega á þessari jólaplötu. En plötu- snúðar poppstöðvanna eru býsna duglegir við að þeyta gríngarg- söngvum um jólasveina hugsunar- laust á fóna. Virðingin fyrir hinu erlendu poppstjörnum er svo tak- markalaus að það er alveg sama hvaða neðanmálsrusl hrýtur af vör- um þessara manha inn í alþjóðlegu poppdreifingarvélina, allt er spilað. Reyndar er dýrkunin á poppgoðum, sem eru sum hver boðberar þess lægsta í dægurmenningunni, tím- anna tákn og ef til vill forboði hnignunar og falls hins engilsax- neska vitundariðnaðarheimsveldis? En það er nú önnur saga. Það væri annars óskandi að sumir ljósvíking- ar gæfu gaum að börnunum sem trúa á jólasveininn, þennan eina sanna í rauðu fötunum með silfraða skeggið. Og svo hafa sum börn e.t.v. pínugaman af „gömlu tötrajól- asveinunum" í Þjóðminjasafninu?? Ólafur M. Jóhannesson 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist. 22.00 Natan Haröarson. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00- 1.00, s. 675320. 7.00 Morguriútvarp Bylgjunnar, Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl, 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Simatími. Bjarni DagurJónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög, siminn er 671111. 24.00 Eftír miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Nætun/aktin. FM#957 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir, Kl. 12.10 Ivar Guömundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna’Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Vinsældalisti Islahds, Pepsi-listinn, IvarGúð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 02.00 Seinni næturvakt. .Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast om helgina. Axel hitar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum i gott skap. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni frá T 7.00-18.30. Fréttir Irá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30.og 19.00. Siminn 27711 eropinn fyrir afmæliskveðj- ur og óskalög,.. FROSTRÁSIN FM 98,7 13.00 Ávarp útvarpsstjörá, Kjartans Pélmárssonar. 13.10 Pétur Guðjónsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson. 20.00 Sigurður Rúnar Marinósson. 24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson. 4.00 Hlaðgerður Grettisdóttif. ioa a ,04 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnus Magnússon. 22.00 Pámi Guðmundsson. 3.00 Halldór Ásgrimsson. Fm 104-8 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00' Framhaldsskólafréttir. 18.15 Ármúli síðdegts. 20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.