Morgunblaðið - 20.12.1991, Side 8

Morgunblaðið - 20.12.1991, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 í DAG er föstudagur 20. desember, sem er 354. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.09 og síðdegisflóð kl. 17.33. Fjara kl. 11.30 og kl. 23.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað i Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 25.01. (Al- manak Háskóla ísiands.) Og þótt hann sonur væri, lærði hann hlýðni af því sem hann leið. (Herbr. 5,8.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U“ 11 13 LÁRÉTT: — 1 táta bíða, 5 hand- sama, 6 gamalt, 9 spil, 10 kvað, 11 titill, 12 ambátt, 13 vota, 15 svifdýr; 17 lofaði. LÓÐRETT: — 1 flakkar, 2 Ijúka, 3 haf, 4 mannsnafn, 7 mynt, 8 keyra, 12 gefa að borða, 14 óhrein- indi, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 stef, 5 fisk, 6 rass, 7 ál, 8 nauts, 11 gg, 12 ris, 14 anga, 16 nirfit. LOÐRÉTT: — 1 sprungan, 2 efstu, 3 fis, 4 skál, 7 Ási, 9 angi, 10 traf, 13 sól, 15 gr. ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 20. desember, hjónin Ásta Friðbjarnardóttir og Sveinbjörn Benediktsson, fyrrum stöðvarstjóri, Hraunprýði á Hellissandi. pf/'lára afmæli. í dag, tJ föstudag 20. þ.m., er fimmtugur Margeir R. Dani- elsson, framkvæmdastjóri, Sigluvogi 6, Rvík. Eiginkona hans er Unnur G. Stephensen. Þau taka á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109-11 í dag, af- mælisdaginn kl. 18-20. flT /\ára afmæli. í dag, 20. þ.m., er fimmtug Lilja Guðmundsdóttir, Háa- leitisbraut 109, Rvík. Eigin- maður hennar er Björn Jó- hannesson og taka þau á móti gestum í Kiwainishús- inu, Brautarholti 26, í dag, afmælisdaginn, kl. 18-20. MINNINGARSPJOLD MINNINGARSPJOLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags ísiands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. MINNINGARSPJOLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Bibliusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. MINNINGARKORT Minningarspjöld Málræktar- sjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. FRETTIR ELDGOS hófst í Eyjafjalla- jökli þennan dag árið 1821 og í Leirhnjúki árið 1975. AFLAGRANDI 40 fé- lags/þjónustumiðst. Jóla- stund í dag kl. 14.30-16.30. Jólahugvekja sr. Guðlaugur Ásgeirsson, lesin jólasaga, jólasúkkulaði. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú er á morgun og verður lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Laugardaginn 28. desember koma Gröngu-Hrólfar úr Reykjavík í heimsókn. Nýlag- að kaffi og bakkelsi. VESTURGATA 7, þjón- ustu/félagsmiðstöð aldraðra. í dag verður söngur og tónl- ist kl. 13.30-16. M.a. kemur Rut Ingólfsdóttir með strengjasveit Tónlistarskól- ans í Reykjavík. Heitt súkkul- aði. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist verður spiluð laugar- dag kl. 14 í Húnabúð. Para- keppni, sem öllum er opin. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar leggja af stað úr Risinu laugardag kl. 10. HOLTSPRESTAKALL, Ön- undarfirði: Aðventusamkoma í Holti nk. sunnudag kl. 16. NORÐURBRÚN 1, fé- lags/þjónustumiðstöð: í dag kl. 9.45 er helgistund með sr. Guðlaugu Helgu Ásgeirsdótt- ur. Á Þorláksmessu nk. mánudag er bókaútsala kl. 10-13. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgun í dag, kl. 10-12. Umsjón Sigrún Ósk- arsdóttir. GRENSÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára í dag kl. 17.00. SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN: Olíuskipin Stapafell og Kyndill voru væntanleg í gær af ströndinni og fer Kyndill aftur í ferð í dag. Dísarfell var væntanlegt að utan í nótt. Togarinn Snorri Sturluson og Viðey eru væntanlegir inn í dg og í dag fer Jökulfell til útlanda og Stuðlafoss væntanlegur af ströndinn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I gærkvöldi lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Frystitog- arinn Hrafn Sveinbjarnar- son var væntanlegur inn til löndunar. Þá var væntanlegt skip til Straumsvíkur með súrálsfarm. Grænl. togarinn Nanok Trawl er farinn út aftur og í gær var olíuskipið losað og fór það út aftur. Fjárlagahallinn verði 3,5 milljarðar Ríkissjóður seilist í út- Þú ferð ekkert í jólaköttinn, Friðrik minn. Eg mundi þetta alveg rétt. — Það er alltaf nóg af seðlum í þessari skúffu ...! Kvöld-, rwetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. desember - 26. desember, að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarbringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mæisku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogr. virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14, Heimsóknartími Sjúkrabússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl.. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-8amtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. MiðstÖð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud, 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tóif spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin), Mánud.— fostud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kJ. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Otvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglepa kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-10.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á iaugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar víku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra: og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geódeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heímsóknartími annarra en foreidra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjéls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbökasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- 8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur við rafátöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga,.þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og 6unnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjöðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðír: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Roykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard kl 7 30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarfaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugárdaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud, og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Sfminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Optn mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.