Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 56
>6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgötu 3 sími 20376 Stakir stólar með óklæði. Verð kr. 16.900,- stgr. Með leðri kr. 22.000,- stgr. Stóll með leðri kr. 20.600,- stgr. Leðurklæddir hvíldarstólar. Litir: Svartur eða brúnn. Kr. 30.000,- stgr. Bjóðum morgar gerðir af hvíldorstólum. Ármúlo 8, simar 812275 og 685375. PEYSA ER JÓLAGJÖF SEM VERMIR. BOLIR MEÐ RÚLLUKRAGA 5 LITIR. ULLARKÁPUR OG -DRAGTIR. HVÍTAR BLÚSSUR, SILKIBLÚSSUR OG -DRAGTIR. V/AUSTURVÖLL PÓSTHÚSSTRÆTI13 - SÍMI23050 lclk ■ fréttum Berglind Pálmadóttir með jólakertið sitt á að- Börn úr barnaskólanum flutti lielgileik. ventukvöldinu. HELGIHALD Aðventukvöld á Laugarvatni Aðventukvöld var haldið á Laugarvatni annan sunnudag í aðventu. Séra Rúnar Þór Egilsson sóknarprestur Miðdalskirkju flutti bæn. Börn í barna- skólanum fluttu helgileik og Hilmar Eggertsson, bygg- ingarfulltrúi flutti aðventuhugvekju. - Kári. Sr. Rúnar Þór Egilsson flytur bæn. Morgunblaðið/Kán Jónsson Morgunblaðið/Björn Blöndal Félagarnir Trausti Þór Jóhannsson formaður, sitjandi, og Georg Pétur Þorkelsson, varaformaður tölvuklúbbs NFS, við eina öfluga tölvu á sýningu tölvuklúbbsins um síðustu helgi. TÖLVUKLÚBBUR NFS Stóðu að kynningn á tölvum í skólanum BÆKUR Ekki kynslóða- bili fyrir að fara gekkst um síðustu helgi fyrir tölvu- sýningu í Fjölbrautaskólanum. Á sýningunni sem opin var öllum voru helstu nýungar í tölvuheimin- um kynntar og lánuðu flest leið- andi fyrirtæki á þessu sviði tæki á sýninguna. Þeir Trausti Þór Jó- hannsson formaður og Georg Pétur Þorkelsson, varaformaður tölvu- klúbbsins, áttu veg og vanda að þessu framtaki og sögðu þeir að óhemju vinna lægi að baki sýning- ar sem þessarar. Þeir félagar sögðu að starfsemi tölvuklúbbsins væri með iniklum blóma en þó væri einn galli á: Engin stúlka væri í klúbbnum. Trausti Þór sagði að frekar dræm aðsókn hefði verið að sýningunni og sér virtist sem margir væru hálfhræddir við tölvuna. Helst hefði yngri kynslóðin komið til að skoða og eins þeir sem hefðu í hyggju að kaupa sér tölvu. Þeir félagar sögðu ennfremur að með þessu framtaki hefðu þeir viljað auka áhuga fólks á þeim nær óend- anlegu möguleikum sem tölvan býður upp á. - BB Einn elsti starfandi rithöfundur landsins, ef eki sá elsti, er Tryggvi Emilsson, sem 89 ára gamall sendir frá sér tvær bækur þessi jól. Hann hefur ritað skáldsöguna „Konan sem storkaði örlögunum" og svo barnabókina „Pétur ptakkari og hestaþjófarnir“. Barnabókin hefur leitt af sér harla óvenjulegt samstarf, því bókin er myndskreytt af Grétu Guðmundsdóttur, sem er aðeins rétt rúmlega tví- tug. Gréta er auglýsingateiknari og er rétt að hefja sinn feril. Það hefur ekki verið merkjanlegt kynslóðarbil á milli Tryggva og Grétu, en er aldursmunurinn þó slíkur að hann gæti verið langafi hennar. Tryggvi og Gréta. Morgunblaðið/Emilía GUCCI úr í mihlu úrvali '(’O/K/Zt/ BORGARKRINGLUNNI, SÍMI 677230. COSPER 'CPIB _ ll^zi COSPER - Lestu þetta um ástandið i þjóðfélaginu. Það borgar sig ekki að brjótast út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.