Morgunblaðið - 20.12.1991, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991
57
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
PLÖTUÚTGÁFA
Bubbi í Borgarleikhúsinu
Nú líður að lokum jólavertíðar plötuútgáfu, en fyrir þessi jól kom
út á fimmta tug hljómplatna. Þar á meðal er tónleikaplata
Bubba Morthens, Ég er, sem hljóðrituð var á Púlsinum fyrir ári.
Bubbi kynnti plötuna með tónleikum í Borgarleikhúsinu fyrir stuttu
og kom þá fram með nýja hljómsveit sína sem skipuð er Gunnlaugi
Briem, Pálma Gunnarssyni, Reyni Jónassyni og Tryggva Hiibner.
PLÖTUÚTGÁFA
Egill og Draumasveitin
Fyrir stuttu sendi Egill Ólafsson frá sér sína fyrstu sólóskífu,
Tifa tifa, sem selst hefur vel. í kjölfar útgáfunnar setti Egill
saman hljómsveit sem hann kallar Draumasveitina, en þá sveit skipa
auk hans: Berglind Björk Jónasdóttir, Þorsteinn Magnússon, Harald-
ur Þorsteinsson, Björgvin Gíslason og Ásgeir Óskarsson. Fyurir stuttu
hélt Egill útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu og var þar margt um
manninn.
KVIKMYNDIR
Ný kvikmynd
um mannæt-
una Hanni-
bal Lecter
Margir muna eftir hinni mögn-
uðu spennumynd „The Si-
lence of the Lambs“ þar sem þau
Anthony Hopkins og Jody Foster
fóru á kostum í aðalhlutverkunum.
Hopkins lék ótrúlega slyngan en
jafn framt- alvarlega geðtruflaðan
morðingja sem fékk hámarks
ánægju út úr athæfinu með þeim
hætti að leggja sér fórnarlömb sín
til munns að manndrápi loknu.
Endaði myndin einmitt á því,
að Hannibal Lecter, en svo hét
þijóturinn, var sloppinn og hafði
fylgt yfírlækni geðsjúkrahúss sem
hann gisti, eftir og talaði um í
símtali til Foster að hann ætlaði
þá um kvöldið að bjóða gömlum
vini „í mat“.
Nú er því fleygt að í undirbún-
ingi sé ný mynd þar sem sagt
verði frá frekari afrekum Lecters
í mannáti og öðrum almennum
hryllingi. Þetta verður mikil
spennumynd og fer það fjöllum
hærra að Anthony Hopkins sé því
ekki fráhverfur að leika Hannibal
the Cannibal aftur. Honum þótti
hlutverkið krefjandi og spennandi
enda gerði hann því frábær skil.
Önnur sending af ódýru og vönduðu listaverkabókunum
frá Benedikt Taschen Verlag erkomin.
Margir nýir titlar.
Nokkrir titlar eru á þrotum.
Verðið ermjög hagstætt - frá kr. 465,-
Mesta úrval listaverkabóka fæst hjá okkur.
Bókabúó Steinars,
Bergstaðastræti 7.
Opið frá kl. 10 alla daga fram til jóla.
Ekki er hins vegar talið að Jody
Foster muni koma þar nærri, ein-
hver önnur þekkt leikkona verði
til kvödd.
HLJÓMBORÐ:
RAFGÍTARAR:
KASSAGÍTARAR:
Vinsælu KAWAI hljómboröin
meö óendanlegum möguleikum,
s.s. trommuheila, hljómagangi,
upptökuminni o.s.frv.
Verð frá kr. 5900,-
TROMMUSETT:
Vinsæl trommusett á borö viö
Remo og Sonor.
Verö frá kr. 69000,-
Einnig úrval fylgihluta.
SENDUM [
PÓSTKRÖFU
Allir helstu gltaramir: M.a.
Fender, Washburn og Blade.
Verö frá kr. 14900,-
TAKTMÆLAR:
Hinir viðurkenndu þýsku
Wittner taktmælar.
Verö frá kr. 2600,-
Hágæöa Rodrigues og
Washburn kassagftarar og
mandolín. Margar stærðir og
gerðir við allra hæfi.
Verð frá kr. 13900-
EFFEKTATÆKI:
Úrval D.O.D. effektatækja
frá kr. 3900,-
MAGNARAR:
Magnararnir sem kröfuhörðustu
hljómsveitimar nota. M.a.
Peavey og Fender.
Verðfrákr 14900,-
ui innc/cDAunc