Morgunblaðið - 20.12.1991, Side 61

Morgunblaðið - 20.12.1991, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 61 bí#h#lij ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 JÓLAMYNDIN 1991 4 DUTCH Can a big lád bring out the child in a little jerk? Þegar John Hughes, framleiðandi „Home Alone", vinsælustu grínmyndar allra tíma, og Peter Faiman, leikstjóri „Crocodile Dundee", sameina krafta sína, getur útkoman ekki orðið önn- ur en stórkostleg grínmynd. „DUTCH er eins og Home Alone með Bart Simpson.. ★ ★★★ P.S.-TV/LA. ★★★íös. DV. Aðalhlutverk: Ed O’Neill, Ethan Randall og Jobeth Williams. Framleiðendur: John Hughes og Richard Vane. Handrit: John Hughes. Leikstjóri: Peter Faiman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR ELDUR, ÍS OG DÍNAMÍT Geggjuð grín- og ævintýramynd, er segir frá ótrúlegustu keppni sem um getur. Hún ertekin í hrikalegu umhverfi Alpa- fjallanna. Brögð, brellur, fjör og grín að hætti Roger Moore (James Bond) og Shari Belafonte. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HOLLYWOOD LÆKNIRINIM KI€I9€K> SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 JÓLAMYND 1991 FLUGÁSAR MIGIiAEL J. FOX is DOC HOLLYWOOD „Góð iamaniiynil...joilælis skemaitun" ★ ★ ★ II. MIL. Frá framleiðendum „Airpiane" og „Naked Gun" myndanna kemur gínsprengja ársins „HOT SHOTS". Viðvörun: Ekki blikka augunum, þú gætir misst af brandara. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Valeria Golino, Lloyd Bridges. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR GRÍN- OG SPENNUMYNDINA HARLEY DAVIDSOIM OG MARLBORO-MAÐURIIVIIM DON JOHNSON ALDREIÁN DÓTTUR • j ■ I MINNAR | NOT I WlfHOUf Á& i'1'' ' 1 imueKflR 1 r , Am / L Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Warner og Bridget Fonda. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. BLIKURALOFTI ★ ★★SV.MBL. Sýnd kl. 9. ÚLF- HUNDURINN GÓÐALOGGAN Wnn'EÍANG Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 11.20. FRUMSKÓGARHITI -UJ So ................-y!' W®? woq , Sýnd kl. 4.50, g-8t|S?ft?J?UJSBí9f '81 V.MBL. ^..6.45. g3L_o ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 JÓLAMYND 1991 FLUGÁSAR ■-----------mL CHARLIE SHEEN CARYELWES THERE’S SOMETHII IN THE Alfl • -r Fram the makers of the"Airplane" & "Naked Gun" movies. l U C A S F I l M S H O T S !1HK ThTx Frá framleiðendum „Airplane" og „Naked Gun" kemur sú besta „HOT SHOTS". Ekki biikka augunum, þú gætir misst af brandara. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Valeria Golino, Lloyd Bridges. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND RIDLEY SC0TT THELMA OG LOUISE * * ★ SV. MBL. ★ * ★ SV. MBL. „ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN" ★ * *sv. MBL. Stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um heiminn, og er nú toppmyndin á Norðuriöndum. Þær stöllur Susan Saran- don og Geena Davis eru f rábærar í hlutverkum sinum. Leikstjóri: Ridley Scott (Alien). Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Bönnuð innan 12 ára. miiiiii ■ Á PÚLSINUM föstu- dags- og laugardagskvöld verður haldin jólagleði. Gest- um verður boðið ókeypis upp á tónleika hljómsveitarinnar Galíleó & gesta á föstudag, sem flytja efni af nýju met- söluplötu Rafns Jónssonar, Andvöku. Meðlimir Galíleós eru Svæar Sverrisson, Baldur Sigurðsson, Rafn Jónsson, Einar Bragi og Örn Hjálntarsson. Auk efn- is af hljómplötu Rafns flytja þeir mikið af öðru rokkefni s.s. lög úr myndinni Comitt- ments. ■ BÆJARRÁÐ Seyðis- fjarðar hefur samþykkt ályktun, þar sem mótmælt er harðlega áformum ríkis- stjórnarinnar um að brjóta samkomulag ríkis og sveitar- félaga um tekjustofna og verkaskiptingu og álögur á sveitarfélögin, eins og það er orðað í ályktuninni. Þá lýsir bæjarráðið yfir þvf að það ‘styðji ályktun stjórnar Sambands íslenzkra sveitarfélaga frá 11. des- ember og skorar á stjórn sambandsins að gæta til hins ítrasta hagsmuna sveitarfé- laga í landinu gagnvart ríkis- valdinu. Misritun í grein Bjama Jónssonar, sem birtist í Morgunblaðinu 18. desember, misrituðust tvö nöfn. Fyrra nafnið er rétt svona: Fauve-istamir en það síðara er rétt svona: Picabia. Hlutaðeigendur eru tíeðnir velvirðingar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.