Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 FIMMTUDAGUR 28. MAI SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 17.00 ? Hvað gefum við börnunum? Upptaka frá norrænni kvennaguðsþjónustu sem fram fór í Stórkirkj- unni í Stokkhólmi 17. maí og tileinkuð var málefnum barna. 18.00 ? Þvottabirnimir (5) (Racoons). Kanadlskur teiknimyndaflokkur með ísiensku tali. 8.30 19.00 18.30 ? Kobbi og klíkan (11:26). Spænskur teiknimyndaflokkur. 18.55 ? Táknmálsfréttir. 19.00 ? Fjölskyldulíf (52:80). Áströlsk þáttaröð. 19.25 ? Lœknirágrœnnigrein. 6 0 5TOÐ2 14.00 ? ArtieShawfTimeisallyou'vegot). Ævi og ferill jassarans Artie Shaws rakin í máli og mynd- um en hann er af mörgum talinn einn fremsti saxó- fón- og klarinett-leikari fyrr og síðar. 15.55 ? Hundeltur (Benji the Hunted). Undrahundurinn Benji lendir íýmsum ævintýrum þegar hann týnist í óbyggð- um. Aðalhlutverk: Benji, Red Steagall og Frank Inn. Leik- stjóri: Joe Camp. 1987. 17.30 ? Meðafa. Endurtekinnþátturfrásíðastliðnum laugardegi. 19.19 ? 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ? Læknirá grœnni grein (3:7). Breskur gamanmynda- flokkur. Frh. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Herra Bean snýr aftur (The Return of Mr. Bean). Breskurgaman- þáttur um klaufaþárðinn herra Bean. Aðalhlutverk: RowanAtkinson. 21.05 ? ATH. Dagskrárbreyting. Ferð án enda. Suðurskautslandið. Bandarísk heimildamynd. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 ? Tónlist fyrir fiðlu og gftar. Laufey Sigurðardóttirog Páll Eyjólfsson leika. 22.15 ? Upp, upp mín sál (9:22) Bandarískurframhalds- myndaflokkur. 23.00 ? Afturtil Flateyrar. Helgi Már Arthursson ræðirvið EinarOdd Kristjánsson, fráfarandi formann VSl, um þjóðarsátt, kjarasamninga, VSÍog fleira. 23.30 ? Dagskrárlok. 6 0, STOÐ2 19.19 ? 19:19Fréttirogveður,frh. 20.10 ? Maíblómin (Darling Buds of May) (1:7). Þá er þessi kynduga þreska fjölskylda komin á skjáinn aftur. Það eru þau David Jason og Pam Ferris sem fara með hlut- verk Pop og Ma Larkin, Charley er leikinn af Philip Franks og með hlutverk Mariette fer Catherine Zeta Jones. 21.05 ? Laganna verðir. (American Detecive). Fylgst með lífi og störfum bandarískra lög- reglumanna. 21.35 ? Eftir skjálftann (After the Shock). Spennu- myndumjarðskjálftanníSanFrancisco 1989. Inní myndina erfléttað upptökum frá sjálfum skjálftanum og tekst á trúverðugan hátt að lýsa viðþrögðum fólks og hvernig óvæntir atþurðir breyta venjulegu fólki [ hetjur. Bönnuð börnum. Sjá kynningu ídagskr.blaði. 23.10 ? Samskipadeildin. íslandsmótið í knattspyrnu. Sýnt frá leikjum KA og FH, UBK og Þórs og Fram og KR sem fóru fram í dag. 23.20 ? Laufin falla. Rómantísk mynd með Faye Dunaway, Richard Widmark og Neal Patrick Harris. 1.00 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HÁTÍÐARÚTVARP. 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Árni Bergur Sigurþjórnsson. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Tónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist. 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykír allra best" eftir Heiðdisi Nlorðfjörð Höfundur les (5) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 „Nöldur", smásaga eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju á degi aldraðra. Prestur séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá dagsins. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. Dagur aldraðra í kirkjunni. Umsjón: Ásgeír Eggertsson. (Einníg útvarpað í næturútvarþi kl. 3.00.) 13.30 Tónlist. 14.00 Útvarpssagan. Endurminningar Kristinar Dalsted Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran les (4) 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata númer 8 í c-moll ópus 13, .Pat- hetique", eftir Ludwig van Beethoven. — Blumenstúcke ópus 19 eftir Robert Schumann. Vladimír Ashkenazi leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 16.03 Leikari mánaðarins, Þorsteinn Gunnarsson, flytur einleikinn „Ferðin til Cadiz". eftir Odd Bjönrsson Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) 16.00 Fréttir. 16.05 Vóluskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Eftir Inkastígnum í Perú. Sverrir Þórðarson segir frá gönguferð til „Týndu borginnar" Machu Picchu í samtali við Kára Jónasson. 17.00 Tónleikar. - Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. — Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja ariur eltir Hándel, Weber og Pucoini. — Konsertíno fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Sigurður I. Snorrason leikur með Sinfóniuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. - Tilbrigði við rokokóstel ópus 33 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Erling Blöndal Bengtsson leikur á seiló með Sinfóníuhljómsveit íslands; Petri Sak- ari stjórnar. 18.00 Skýjaborgir. íkarus og arfle.ifð hans. Umsjón: Hólmfriður Ólafsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL19.00-0t.O0 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá hátíðartónleikum Félags íslenskra tónlistarmanna í islensku óperunni. 17. mars 1990 Flytjendur: Kór Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar, Helga Ingólfs- dóttir semballeikari, Pétur Jónasson gítarleikari, Tríó Reykjavíkur, Blásarakvintett Reykjavíkur, Guðni Franzson klarínettuleikari, Anna Júlíana Sveinsdóttir mezzósópran og Lára Rafnsdóttir píanóleikari, Kammersveit Reykjavíkur og Hamra- hlíðarkórinn. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 T. S. Elliot leikur fyrir dansi. Jón Stefánsson fjallar um rokk í islenskri Ijóðagerð frá Bitlum til Sykurmola. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu, Óðinn V. Jónsson stjórnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Uppstigningardagur. RAS2 FM 90,1 8.00 Morguntónar. 9.03 9 - fjögur á uppstigningardag. Tónlistarút- varp í tilefni dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur á uppstigningardag, framhald tónlistarútvarps í tilefni dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Rod Steward á tónleikum. 17.00 Lifun. Endurfluttir tveir þættir um tímamóta- plötu hljómsveitarinnar Trúbrots í islenskri rokk- sögu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Lísa Páls. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Vinsældarlisti götunar. 21.00 Gullskífan: „Island/Current 93". með Hilmari Erni Hilmarssyni frá 1992. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Drófn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vóngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Dagur aldraðra í kirkjunni. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þátt- ur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá kvcldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90,9/103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir. íslenskt mál, hollustumál, heilbrigðismál, matargerð, neytendamál, óskalög o.m.fl. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 islandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. Stöð2: Artie Shaw ¦¦¦¦¦ Dagskráin á uppstigningardag hefst með tæplega klukku- "I A 00 stundar löngum þætti um hinn virta jassara, Artie Shaw. A1* — Nefnist þátturinn „Time is all you've got" á frummálinu eða Tíminn er allt sem þú átt. Feril Shaw er rakinn á máli og mynd- um, svipmyndum brugðið upp á honum á tónleikum, þar sem hann fer á kostum. Artie Shaw er af mörgum talinn einn besti saxófón- og klarinettleikari sögunnar. Margir tónlistarmenn hafa gengið í smiðju hans, enda er þar af nógu að taka. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fi. kveðjur. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Úlafur Stephensen. Fréttirkl. 8,9,10.11,-12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45 - 8.45 i umsjón Björns Inga Stefánssonar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn í umsjón Björns Inga Stefáns- sonar endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM98.9 9.00 Bjórn Þórir Sigurðsson. Tónlist. 12.00 Fréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Erla Friðgeirsdóttir. 19.19 Fréttir. Islensk tunga Baráttan fyrir vernd tungunnar tekur aldrei enda. Það stríð er háð á öllum vígstöðvum og má endalaust deila um hernaðaráætl- anir. Sumir málfræðingar vilja fylgja straumi tímans er fleytir orðaelfunni um skorninga en aðrir berjast fyrir dansi orða á skyggðum marmara. Hér er ekki rúm til að ræða þetta mál frekar en vissulega breytist tungumálið. Þetta finna íslenskukennarar vel og kvarta stundum undan því að nemendur skilji ekki orðtök sem eru miðaldra flólki töm. Undirritaður telur að fyrrgreindar breytingar á málskiln- ingi og þar með málbeitingu séu bláköld staðreynd. Við getum ekki horft fram hjá því að ákveðin gjá er að myndast á milli kynslóðanna m.a. vegna þess að stórir hópar manna líta aldrei í bók eða blað. Sjónvarpskynslóðin skynjar veru- leikann líka vafalítið á annan hátt en kynslóðirnar sem ólust upp við útvarpshlustun og bóklestur. Ljós- vakamiðlarnir bera að sjálfsögðu ekki ábyrgð á þessum breytingum fremur en þróun gervitungla og ljósleiðara. En það er óþarfi fyrir ljósvíkinga að stunda skemmdar- starfsemi. BibbubulliÖ Undirritaður ákvað að fella ekki dóm yfir Bibbuþáttunum á Bylgj- unni fyrr en að vandlega athugðu máli. Þessir þættir eru oft frumleg- ir og líflegir. En nú hefur fjölmiðla- rýnir komist að þeirri niðurstöðu að þessir þættir geti spillt málskiln- ingi og málkennd unga fólksins. Það gengur ekki öllu lengur að af- baka þannig íslensk orðtök og máls- hætti. Reyndar kom ágætur maður með þá tillögu að fá íslenskumann til að skýra út og leiðrétta ambög- urnar hjá Bibbu. Þannig væri stutt- ur íslenskuþáttur á dagskrá strax á eftir Bibbu. Bylgjumarkaðsstjórar ættu ekki að vera í vandræðum með að fá styrktarmenn til að kosta slíkan málfarsþátt. Ónefnd ferðaskrifstofa borgar víst samtalið við Bibbu. Hvar endar þetta styrktarmanna- fargan? Þannig fer fyrir útvarpi sem keppir við ríkisstyrkt útvarp er nýt- ur Iíka styrktarmanna. "Samkeppn- isstaða einkastöðvanna er afar veik. Bókaþœttir Verða menn fljótir að gleyma uppruna sínum og tungu í landa- mæralausum EB-heimi? Þegar stórt er spurt verður oftast fátt um svör. Er ekki rétt að fara að öllu með gát? Hvað til dæmis um hina nýju stafagerð sem var troðið inn í skóla- kerfið af einhverjum spjátrungum? Nú geta börnin ekki lesið skrift foreldranna. Þar með verður erfitt að skiptast á persónulegum bréfum svo dæmi sé tekið. Þetta stórmál hefur legið í láginni. Er ekki tíma- bært að efna til umræðna um skrift- arkennsluna og stefnuna í þessum málum? Koma jafnvel með skriftar- kennsluþætti í sjónvarpið? Loks eru það bækurnar. Ingi Bogi Bogason ritaði glögga grein í nýjasta bókablað Morgunblaðsins þar sem hann gerði grein fyrir íslenskum skáldsögum sem komu út um seinustu jól. Slíkar greinar vekja áhuga manna á að kynnast íslenskum skáldsögum og efla þannig lestaráhugann. Er ekki upp- jagt að efna til líflegra bókaþátta, örstuttra innskota, í sumardagskrá fjölmiðlanna? Þar mætti fjalla um allskyns bækur, svo sem íslenskar og erlendar skáldsögur, ljóðabækur, handbækur og fræðslurit og bækur fyrir börn og unglinga. Slíkir þætt- ir kveiktu vafalítið áhuga manna á að lesa og nýta lesmál í sumri og sól, en í sumartíð er bókin oft hand- hægari förunautur en útvarp og sjónvarp. Olafur M. Jóhannesson 20.00 Pálmi Guðmundsson. 22.00 Tónlistarsömar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veítingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt veruðr lifandi tónlist. i kvöld er það djasssöngkonan Deþorah Davis. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 96,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson, Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tón- list við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðjur. HITTNIUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþéttur. Umsjón Arnar Albertsson. Leikfimi, bíllinn þinn, hvað er á döfinni. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist, fagleg fjármál, Reykjavík i kvöld. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. iþróttir kvöldsins, gróður og garðar, matur. 19.00 Jóhann Jóhannesson. Bíómyndir kvöldsins, iþróttaúrslit. 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. ' SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. * ft » UTRAS FM97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 FramhaldsskoTafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.