Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 19
m ^ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAI 1992 19 =; Sigurður Snævarr „Dreifing atvinnutekna eftir skattframtöium gefur í besta falli vís- bendingar og er einkum fallið til að lýsa breyt- ingum á tekjudreifingu frá ári til árs." atvinnutekna. En þessar athuga- semdir eiga einnig við um þau rit sem Ritstjóri Morgunblaðsins gerði að umtalsefni í Reykjavíkurbréfi sínu. 4. Af- rannsóknaraðferðum. Undir lok greinar sinnar spyr Jón Sigurðsson: „En hver er þá launa- munurinn?" Og þá styðst hann við þau sömu gögn og hann gagnrýnir Jóhönnu fyrir. Hann reiknar sig fram til verðlags í apríl á þessu ári og fær fram að neðstu 5% kvæntra karlkyns framteljenda hafí 32 þús- und kr. í mánaðarlaun og efstu 5% 14 sinnum meira eða 427 þúsund kr. í mánaðarlaun. Til samanburðar má nefna að lágmarkslaun í dag eru tæplega 45 þúsund kr. og sam- kvæmt athugunum Kjararann- sóknanefndar er um 1% fullvinn- andi Alþýðusambandsfólks með þau heildarlaun. Jón dregur eftifarandi ályktun: „Hvað sem hverjum og einum finnst um þenhan launamun ber að skoða hann í því ljósi, að trú- lega finnst ekkert land í víðri ver- öld, þar sem launamunur er minni en hér." (Feitletrun mín.) Þetta er athyglisverð aðferða- fræði; áður en gögn eru metin ber okkur að hafa niðurstöðuna í huga. Jón dregur ályktun af gögnum um laun á grundvelli atvinnutekna, en gengur miklu lengra en félags- málaráðherra og fullyrðir að launa- munur sé hvergi minni í heiminum en hér á landi. Þetta er goðsögn, sem hvorki er hægt að sanna eða afsanna. Sumir fræðimenn telja TILBOÐSPAKKI V^ ^^Handlaug með Allt þetta á aðeins krónur Brm<ÉL 28.990,- goðsögur skröksögur, en aðrir að'í' þeim geti jafnvel legið mikil sann- indi. Þar um dæmi ég ekki. 5. Yfirborganir og yfirtíð. Eitt megineinkenni íslensks vinnumark- aðar er að kauptaxtar eru tiltölu- lega lágir. Yfirborganir á taxtana hafa hins vegar verið gífurlegar um áratuga skeið. Vinnutími hefur einnig verið umtalsyert lengri en annars staðar. Þetta er staðfest í riti Stefáns Ólafssonar Lífskjör og lífshættir á Norðurlöndum. Umtals- verður hluti starfskjara íslendinga felst í möguleikanum til að „fá" eftirvinnu til þess að bæta upp lág dagvinnulaun. Þeir sem hvað verst eru settir búa við lág dagvinnulaun og litla möguleika til eftirvinnu. Dreifing atvinnutekna fangar e.t.v. þennan aðstöðumun. 6. Að lokum. Stjórnmálamönn- um er tamt að snúa tölum sér í vi} og sannleikanum eftir geðþótta. í ':eldhúsdagsumræðum eru tölur jáfn- an framreiddar að hætti hússins. Ég hef í þessari grein rakið að Jó- hanna Sigurðardóttir hefur verið mun gætnari og haft meiri fyrir- vara á sínu máli en Jón Sigurðsson heldur fram í grein sinni. Ég ætla ekki að gefa út vottorð um hvernig rétt sé að mæla launa- muninn, þaðan af síður nefni ég muninn í einni tölu. Dreifing atvinn- utekna eftir skattframtölum gefur í besta falli vísbendingar og er eink- um fallið til að lýsa breytingum á tekjudreifingu frá ári til árs. Það væri til bóta að skilgreina áður muninn á milli hverra á að mæla. Ef launamunurinn er t.a.m. munur- inn á launum þess sem hefur Iægst laun og hins sem hefur hæst laun á landinu, er talan 14 óefað of lág. Höfundur er forstöðumaður á Þjóðhagsstofnun. Kirkjudagur aldráðíá á uppstigningardag HIÐ fjölbreytta og margháttaða kirkjustarf aldraðra í sóknum landsíns tekur á sig annan lit með sumrinu. Kirkjudagur aldr- aðra markar viða þessi þáttaskil þar sem litið er með þökk til Hð- ins vetur og eflst til nýrra átaka. Guðþjónustur eru haldnar með sívaxandi þátttöku aldraðra sem flytja ræður, lesa texta og fara með bænir. Kórar aldraðra syngja víða við guðsþjónustur. Nokkur hefð er komin á að kirkjudagur aldraðra sé haldinn á uppstigningardag eða í nánd við hann, þetta fer eftir aðstæðum. Margir söfnuðir bjóða akstur og fylgd til kirkjunnar og minna að- standendur á að taka þátt í þess- ari hátíð með þeim. Tilgangur kirkjudags aldraðra er fyrst og fremst sá að beina at- hygli fólks að kirkjustarfi aldraðra, að efla þátttöku aldraðra í kirkju- starfi, að hvetja til samstöðu um að reka réttar aldraðra og verja málefni þeirra, að blása til nýrrar og markvissar sóknar í þjónustu kirkjunnar við aldraða, að leggja áherslu á að skapaðar verði að- stæður f söfnuðum landsins svo að aldrað fólk geti sameinast í til- beiðslu og umræðu um rök lífsins. (Fréttatilkynning) Ef lífið saltriskur eru Spánverjar lífsins listamenn. Skeifunni 8, Reykjavík S682466 Og nú sýna þeir listir sínar á íslandi í tílefni 60 ára aímælis SIE Fjórir valinkunnir spænskir meistara- kokkar koma í heimsókn og bjóða upp á listilega matreidda spænska saltfisk- rétti á veitingastöðum um land allt. Jadi Busquets, Floimcb Martinez, Juan DiezogJesusMartiriezfaðast á milli staða og slá upp saltflskveislu. Þeim til haldsogtiaustsverða Mensku listalaidcainir Qam Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.