Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 28. MAÍ 1992 51 FRUMSÝNIR NÝJA GRÍN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS ÓSÝNILEGIMAÐURINN Women want him for his wit. The C.I.A. wants him for his body. _ AU Nick wants is his . molecules Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China). Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - dúndrandi skemmtun til enda. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - með Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - gerð af John Carpenter. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - ótrúlega vel gerð grín-spennumynd. KLÁTUR - SPEHNA - iRijtO - BIELLUR MYNDIN SEM KEMUR ÖLIUM í FRÁBÆRT SUMARSKAP FRUMSYNIR SPENNUTRYLLIRINN EIN HEITASTA MYND SUMARSINS ÁLFABAKKA 8, SlMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 HÖNDÍN SEM VÖGGUNNI RUGGAR 'M Annabi.i i.a SCIOKKA JT* Rl.HhC'CA 1>| Moknay Traust er vopn hennar Sakleysi er tækifæri hennar Hefnd er eina þró hennar iiJCAsriiM I HX HAND RCXTKS pl\dle ★ ★★Al. MBL. ★★★Al. MBL. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" 4 vikur í toppsætinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ ÖII Amerika stóð á öndinni. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Sem þú sérð tvisvar. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á íslandi. Mynd sem tiu talar um marga mánuöi á eftlr. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. MAMBO KÓNGARNIR „MAMBO KINGS" - þú kemst í sannkallaða sæluvímu. „MAMBO KINGS“ - ein heitasta mynd sumarsins 1992. „MAMBO KINGS" - fersk, fyndin og full af orku. „MAMBO KINGS“ - tvejr þumlar upp. ★ ★ ★ ★SISKEL/EBERT. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Ath: Síðustu sýningar í sal 1. atAT, ðtluARUI, UbKARtll, THIIIoLtb! MAMBO KÓNGARNIR - EINSTÖK MYND MEÐ FRÁBÆRRITÓNLIST! MEÐ ISLENSKU TALI LEITIN MIKLA Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 450. SKELLUMSKULDINNI ÁVIKAPILTINN Sýnd kl. 5,7 og 11.10. UTIBLÁINN Sýnd kl. 3,5,7,9 Og 11.Miflav.kr.450. VIGHOFÐ! ■.rg-Áyý.H ' »-V; •• , ÆSBL'-*■ mMcffH \ mk- Sýnd kl. 9. FAÐIR BRUÐARINNAR Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. ■ AÐALFUNDUR Sam- foks (Sambands foreldra- félaga í grunnskólum Reykjavíkur) haldinn í Laugarnesskóla 11. maí beinir þeim tilmælum til menntamálaráðherra, fræðslustjóra og skólastjóra að þeir tryggi að allir nem- endur í grunnskólum fái næsta vetur þann kennslu- stundafjölda sem lög og reglugerðir gera ráð fyrir, en á því hefur verið nokkur misbrestur. í fréttatilkynn- ingu frá Samfoki segir m.a.: „Foreldrar grunnskólanem- enda eru áhyggjufullir vegna niðurskurðar sem ákveðinn hefur verið næsta skólaár. Nú þegar hefur vantað 1-4 kennslustundir á viku í sum- um bekkjardeildum og því spyrja menn: Hvað verður um börnin ef svo heldur áfram? Tekst á ná markmið- um skólastarfsins með svo skertum kennslutíma? Fást kennarar til starfa í stórum, blönduðum bekkjardeildum? Verða börnin okkar alltaf afgangsstærð?" LÆKNIRINN THE DOCTOR Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 450. Sýnd kl. 7.10 og 11.15. PÉTURPAN Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. BENNIOGBIRTAÍ ÁSTRALÍU Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200. Aðalhiutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty, Desi Arnaz. Framleiðandi: Arnon Milchan (Invisible man). Leikstjóri: Arne Glimcher. Sýndkl. 5,7,9 og 11. GRUNAÐUR UM SEKT i fýy'tng fiwfát iáth< .4 (*H#o>tír*v oTCrtn wU#Mt»í* tkf rArtj)U t tbiiuii tMonfty ftor Oltd t* »*H NSjO•w trá<> tiUOj áilh ★ ★ ★Al. MBL. ★ ★ *AI. MBL. Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman i nýrri stórmynd. Þeir félagar hafa gert margar góðar myndir sam- an og slá her ekkert af krófun- um. Robert De Niro leikur hér mann sem lendir íofsóknum og kröppum leik. ..GUILTY BY SUSPICIOIT EINFALOLEGA EIN AF ÞEIM BETRI! ’sýndkl. 5,7,9 og 11.05. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Mlðav. kr.200. ■ SAMÞYKKT þingflokks Alþýðubandalagsins um skerðingu námslána 25. maí 1992: „Þingflokkur Alþýðu- bandalagsins mótmælir harðlega tillögum stjórnar- meirihlutans í Lánasjóði ís- lenskra námsmanna um nýj- ar úthlutunarreglur. Þar eru á döfínni breytingar sem skerða enn möguleika efna- minni námsmanna og draga úr jafnrétti til náms. Það eru fáheyrð vinnubrögð hjá ríkis- stjórninni og handbendum hennar að leyna öllum upp- lýsingum um þessa fyrirhug- uðu viðbótarskerðingu námslána meðan á umfjöllun Alþingis stóð en opinbera þær fáeinum sólarhringum síðar. Þingflokkur Alþýðu- bandalagsins lýsir því yfír að hann getur ekki unað sí- endurteknum árásum á námsmenn. Þingflokkurinn mun beita sér fyrir því að taka málefni Lánasjóðsins upp sem forgangsmál strax og þing kemur saman síðar í sumar.“ (Fréttatilkymiing)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.