Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 47 Erlendir lista- menn halda samsýningu Á UPPSTIGNINGARDAG verð- ur opnuð í Gallerí 8, Austur- stræti 8, sýning átta erlendra myndlistarmanna sem búsettir eru hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem slík sýning er haldin á íslandi. Listamennirnir sem sýna eru Jaqueline Lafleur Björgvinsson frá Bandaríkjunum, Dominique Ambroise frá Prakklandi, Ulla Hofsford frá Svíþjóð, Heidi Christ- iansen frá Noregi, John Soul frá Englandi, Viggo Karlsen frá Nor- egi, Marilyn H. Mellk frá Banda- ríkjunum og Brian Pilkinton frá Englandi. Hið nýja tímarit fyrir útlendinga á íslandi, Foreign Living, skipu- leggur þessa sýningu í samvinnu við Gallerí 8. Sýningin verður opnuð kl. 16.00 á uppstigningardag. Sýningin er annars opin alla virka daga frá kl. 13.00-18.00 og stendur til 11. júní. Frá útilífsnámskeiðum Skátafé- lagsins Vífils. ¦ SKÁTAFÉLAGIÐ Vífill í Garðabæ heldur ævintýra- og útilífsnámskeið í júní og júlí og eru námskeiðin í sumar ætluð fyrir börn 8-12 ára. Á meðal dag- skrárliða má nefna ratleiki, pósta- leiki, hjólaferðir, hellaferðir, kvöld- vökur og ýmis frumbyggjastörf, s.s útieldun, hnúta o.fl. Hverju námskeiði lýkur svo með útilegu þar sem gist verður í skála eða tjöldum. Námskeiðin verða hvern vikan dag frá kl. 9-17 og verða eftirfarandi námskeið haldin: 1.-12. júní, 15.-26. júní, 29. júní til 10. júlí og 13.-24. júlí. Innritun og upplýsingar 29. maí í Garða- skóla kl. 12-17, einnig í Skáta- heimilinu Hraunhólum 12. ¦ NEMENDUR Reykjanes- skóla við ísafjarðardjúp árið 1966 til 1977 halda upp á 25 ára afmælið í hátíðarsal íþróttahúss Álftaness laugardaginn 30. maí. Hátíðin hefst kl. 18.00. Félagar úr neðri bekkjum eru velkomnir eftir kl. 21.00. (Fréttatilkynning) BLOM SE6JA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. y©«£«a! Opiö alla daga frá kl. 9-22. Sfmi 689070. t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, KRISTÍN HANNESDÓTTIR frá Stóru-Sandvík, Laugarásvegi 12, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 29. maí kl. 15.00. Hannes Þ. Sigurðsson, Margrét Erlingsdóttir, Margrét K. Sigurðardóttir, Ragnar S. Halldórsson, Axel Sigurðsson, Inda Dan Benjamfnsdóttir, barnabörn og barnabamabörn. t Astkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JAKOBfNA JÓNSDÓTTIR, Brávallagötu 48, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. maí kl. 13.30. Garðar Árnason, Hanna Kjærnested, Kristjana Stella Árnadóttir, Kristján Pétursson, Ragnheiður Erla Sveinbjörnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR SIGURÐSSON frá Katadal, verður jarðsettur frá Tjörn á Vatnsnesi laugardaginn 30. maí kl. 14.00. Ragnhildur Levy, Ögn Guðmundsdóttir, Benedikt Jóhannsson, Sigurður Ingi Guðmundsson, Ragnhildur Guðrún Benediktsdóttir, Gestur Benediktsson, Jóhann Ingi Benediktsson. - Frábær verð - •"•-, Runner Plus Jr. Velcro St.24-38. Kr. 2.160,- t Þökkum auðsýnda samúð og einlæga vináttu við andlát og útför föður míns, sonar okkar og bróður, INGÞÓRS ÓLA ÓLAFSSONAR, Haf nargötu 39, Keflavík. Svava íngþórsdóttir, foreldrar og systur. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför JÓRUNNAR MARYINGVARSDÓTTUR (DÚDDU), Lúxemborg. Emil B. Sigurbjörnsson, dætur og móðir hinnar látnu. Runner Club St. 36-45. Kr. 2.590,- Madríd Turf Jr. St. 28-39. Kr. 2.780,- RUUD GULLIT velur skó frá t Alúðarþakkir til allra þeirra, er veittu okkur hluttekningu og hlý- hug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, SiGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR frá Bolungarvfk. Jónas Halldórsson, Þorbjörg Maggý Jónasdóttir, Bragi Helgason, Halldór Jónasson, Gylfi Jónasson, Margrét Finnbogadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hugheilar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför PÁLMA SIGURÐSSONAR frá Steiná í Svartárdal, Grettisgötu 77, Reykjavík. Ingibjörg Perla Pálmadóttir, Súsanna Pálmadóttir, Gunnar Pálmason, Jóhanna Skarphéðinsdóttir, Sigurður Pálmason, Eygló Árnadóttir, Skarphéðinn Gunnarsson, Börkur Gunnarsson, Hólmf ríður Sigurðardóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Pálmi Franken. Orion ekta leðurskór. St. 5-11. Kr. 7.890,- essi utilif? sffl GUESIBÆ- SÍMI82922 Metsölubhd á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.