Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAI 1992 í ( Morgunblaðið/Frímann Ólafsson „Einn tvöfaldur" kalla þeir sig, tvöfaldur karlakvartett sem söng á M-hátíð í Grinda- vík. Efrí röð fv.: Guðbrandur Eiríksson, Gunnlaugur Dan Ólafsson, Þórarinn Ólafsson og Jón Guðmundsson. Fremri röð fv.: Guðmundur Kristjánsson, Guðmundur Guðmunds- son, Ilaukur Pálsson og Elías Jónsson. HUNSERFYRIROORÐNA HLUTI.MEÐALANNARSAÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTALEITI. STÓRSKEMMTILEG ÁST- ARSAGA! Sýndkl.5,7,9og11.10. • ••G.E. DV. „Refskák er æsileg afþrey- ing allt til lokamínútnanna.1 S.V. MBL. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. *** FRABÆRMVND...GOÐUR LEIKUR-AI.MBL. * * * * MEISTARAVERK... FRÁBÆR MYND - Bíólínan. Sýndkl.5, 7.30 og 10. Grindavík: FRANKIEOGJOHNNY Sýndkl. 7.05 og 11.05. M-hátíð formlega sett Grindavík. M-HTÍÐIN var formlega sett í Grindavík sl. fimmtudag- inn 23. maí og er þá búið að setja hátíðina í öllum byggða- kjörnum á Suðurnesjum. Blásarasveit Suðurnesja undir stjórn Siguróla Geirs- sonar lék meðan gestir fengu sér sæti í félagsheimilinu Festi þar sem hátíðin var sett. Margrét Gunnarsdóttir varaforseti bæjarstjórnar Grindavíkur setti hátíðina. 26. þing Sjálfsbjargar SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, heldur 26. þing sitt dagana 29.-31. maí næstkomandi í félagsaðstöðu sam- takanna að Hátúni 12. Sjálfsbjörg eru samtök hreyfihaml- aðra á íslandi og eru sextán sjálfsbjargardeildir víðs vegar um landið. Félagsmenn eru um þrjú þúsund og sitja um fimmtiu fulltrúar þingið kosnir af félögunum sextán. Þingið verður sett í Ársal Hótels Sögu á föstudaginn kemur klukkan 15.30 og mun Davíð Oddsson, forsætisráð- herra, þá flytja ávarp. í frétt- atilkynningu frá Sjálfsbjörg segir meðal annars: „Veiga- mesta umfjöllunarefni þings- ins verður um húsnæðismál. Umræðan mun snúast um með hvaða hætti Sjálfsbjörg getur leyst húsnæðisvanda hreyfíhamlaðra. Biðlisti eftir húsnæði á vegum Sjálfsbjarg- ar sem á og rekur 36 íbúðir í Sjálfsbjargarhúsinu er lang- JtívlíÍMiSH Ktt K ur. Svo er einnig um biðlista á vegum annarra aðila s.s. Öryrkjabandalags Islands. Þannig er biðtími eftir hús- næði vart skemmri en 2 ár og oft á tíðum 3 ár. Hentugt húsnæði fyrir hreyfihamlaða er ein meginforsenda sjálf- stæðrar búsetuþeirra. Sjálfs- björg mun ni.a. leggja áherslu á að tryggt verði í lögum og reglugerðum enn frekar en nú er að aðgengi verði þannig að það henti öllum þjóðfélags- hópum, hreyfihömluðum sem öðrurmX Hún fór nokkrum orðum um menningarlíf í Grindavík á liðnum árum og gat þess að þar hefði verið lifandi menn- ingarlíf. Hún gat þess einnig að nú væri unnið að því að rita sögu Grindavíkur og mun Jón Þ. Þór sagnfræðing- ur vera byrjaður á því verki. Tvöfaldur karlakvartett söng síðan fyrir gesti og á eftir fylgdu fjöldi vel fluttra atriða sem gestir gerðu góð- an róm að. Leikfélag Grinda- víkur var endurvakið og flutti leiklestur úr verki Dav- íðs Stefánssonar, Gullna hliðinu, og endað var á fjöld- asöng þar sem saiurinn söng til ættjarðarinnar ísland ögr- um skorið við undirleik blás- arasveitar. Dagskráin var vel heppn- uð og er til vitnis um gott starf sem unnið hefur verið til að gera hátíðina vel úr garði. Hátíðin stendur fram eftir sumri og endar ekki fyrr en á haustdögum í októ- ber þannig að Suðurnesja- menn geta notið góðra skemmtana enn um sinn. FÓ UTLISNILUNGURINN • • • ai. mbl. Sýnd ki. 5.05 og 9.05. BARNASÝNINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200. ADDAMS FJÖLSKYLDAN BROÐIR MINN UÓNSH JARTA Frumeindir í felum Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson BíóhöHin: Minningar ósýnilegs manns - „Memoirs of an Invisible Man" Leikstjóri John Carpenter. Handrit William Goldman ofl. Aðalleikendur Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neil, Stephen Tobolowsky. Kvikmyndatökustjóri Will- iam A. Fraker. Bandarísk. Warner Bros 1992. Nýjasta mynd Johns Car- penters er sambland spennu og gamanmyndar um væru- kæran kauphallarmangara (Chase) með auga fyrir fögr- um konum. Eina slíka (Hannah) rekur á fjörur hans, að segja má inná kvennaklósettinu og verður framhaldið í anda þeirra funda, harla óvenjulegt. Því daginn eftir verður Chase karlinn ósýnilegur vegna slyss á vísindastofnun þar sem hann situr ráðstefnu. Og einsog það hálfa sé ekki nóg þá verður hann einnig keppikefli útsendara CIA sem sjá í honum talsverða hagnaðarvon. Myndin virkar sæmilega sem gamanmynd og er vissu- lega spennandi á köflum en harkan og mýktin vinna ekki nógu vel saman svo útkoman verður meðalafþreying sem hefði auðveldlega getað orðið mun betri. Tæknivinna er bæði frumleg og fyndin, við sjáum japlað á tyggigúmmí- inu uppí þeim ósýnilega, reykinn sogast ofaní lungun, magastarfsemina í uppnámi og fleiri fínar brellur (unnar af galdramönnum Industrial Light and Magic). Þó hefur maður á tilfinningunni að allir þeir möguleikar sem bjóðast undir þessum spaugi- legu kringumstæðum séu hvergi nærri hálfnýttir og það oftar en ekki vegna sambúðarinnar við talsvert hörkulegri spennumynd. Ástin blómstrar á milli Daryl og hins ósýnilega, en þau kunna ráð við því og er sá kafli hvað skondnast- ur, einkum er til sögunnar kemur sperrileggur sem reynir að ná ástum stúlk- unnar og er leikinn af Pat Skipper. Chase stendur fyrir sínu sem endranær, Hannah virðist velja sér tóm furðu- hlutverk sem gagnast henni ekki sem skyldi en Sam Neil er óþjáll í hlutverki leyniþjónustumannsins, sem er reyndar á skjön við gam- ansemi myndarinnar. Gamli fagmaðurinn hann William Fraker stendur sig með sóma en Carpenter getur gert betur, að maður tali ekki um Goldman sem hefur ekki fínpússað handritið sem skyldi. i 4 ( í : t i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.