Morgunblaðið - 28.05.1992, Síða 52

Morgunblaðið - 28.05.1992, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAI 1992 m □OLBY STEREO 16 500 Prince OlI’UMS OÐURTIL HAFSINS NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND f STÓRMYNDINNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ ÓSKARS VERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY. „ Af ar vel gert og leikið stórdrama um viö- kvæm tilfixmingaxnál og uppgjör fólks við fortíöina. Nolte er fimasterkur að vanda." ★ ★★1/2 SV. MBL. ★ ★ ★BÍÓLÍNAN ★ ★ ★PRJESSAN „THE PRINCE OF TIÐES" ER HáGJEBAMYND MEB AFBURBA LEIKURUM, SEM UNNENDUR 6ÖBRA KVIKMYHDA JETTU EKKI AB LÍTA FRAM HJA SÉR FARA! Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30. STRÁKARNIR ÍHVERFINU NATTURUNNAR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300 * * * * BIOLIN AN Synd kl. 2.30,5 og 9 Morgunblaðið/Frimann Ólafsson „Einn tvöfaldur" kalla þeir sig, tvöfaldur karlakvartett sem söng á M-hátið í Grinda- vík. Efri röð fv.: Guðbrandur Eiríksson, Gunnlaugur Dan Ólafsson, Þórarinn Ólafsson og Jón Guðmundsson. Fremri röð fv.: Guðmundur Kristjánsson, Guðmundur Guðmunds- son, Haukur Pálsson og Elías Jónsson. Grindavík: M-hátíð formlega sett Grindavík. M-HTÍÐIN var formlega sett i Grindavík sl. fimmtudag- inn 23. maí og er þá búið að setja hátíðina í öllum byggða- kjörnum á Suðurnesjum. Blásarasveit Suðumesja undir stjóm Siguróla Geirs- sonar lék meðan gestir fengu sér sæti í félagsheimilinu Festi þar sem hátíðin var sett. Margrét Gunnarsdóttir varaforseti bæjarstjórnar Grindavíkur setti hátíðina. 26. þmg Sjálfsbjargar SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, heldur 26. þing sitt dagana 29.-31. maí næstkomandi i félagsaðstöðu sam- takanna að Hátúni 12. Sjálfsbjörg eru samtök hreyfihaml- aðra á ísiandi og eru sextán sjálfsbjargardeildir víðs vegar um landið. Félagsmenn eru um þijú þúsund og sitja um fimmtíu fulltrúar sextán. Þingið verður sett í Arsal Hótels Sögu á föstudaginn kemur klukkan 15.30 og mun Davíð Oddsson, forsætisráð- herra, þá flytja ávarp. í frétt- atilkynningu frá Sjálfsbjörg segir meðal annars: „Veiga- mesta umfjöllunarefni þings- ins verður um húsnæðismál. Umræðan mun snúast um með hvaða hætti Sjálfsbjörg getur leyst húsnæðisvanda hreyfihamlaðra. Biðlisti eftir húsnæði á vegum Sjálfsbjarg- ar sem á og rekur 36 íbúðir í Sjáifsbjargarhúsinu er lang- þingið kosnir af félögunum ur. Svo er einnig um biðlista á vegum annarra aðila s.s. Öryrkjabandalags Islands. Þannig er biðtími eftir hús- næði vart skemmri en 2 ár og oft á tíðum 3 ár. Hentugt húsnæði fyrir hreyfihamlaða er ein meginforsenda sjálf- stæðrar búsetu þeirra. Sjálfs- björg mun rri.a. leggja áherslu á að tryggt verði í lögum og reglugerðum enn frekar en nú er að aðgengi verði þannig að það henti öllum þjóðfélags- hópum, hreyfihömluðum sem öðrum.“ Hún fór nokkrum orðum um menningarlíf í Grindavík á liðnum árum og gat þess að þar hefði verið lifandi menn- ingarlíf. Hún gat þess einnig að nú væri unnið að því að rita sögu Grindavíkur og mun Jón Þ. Þór sagnfræðing- ur vera byijaður á því verki. Tvöfaldur karlakvartett söng síðan fyrir gesti og á eftir fylgdu flöldi vel fluttra atriða sem gestir gerðu góð- an róm að. Leikfélag Grinda- víkur var endurvakið og flutti leiklestur úr verki Dav- íðs Stefánssonar, Gullna hliðinu, og endað var á fjöld- asöng þar sem salurinn söng til ættjarðarinnar ísland ögr- um skorið við undirleik blás- arasveitar. Dagskráin var vel heppn- uð og er til vitnis um gott starf sem unnið hefur verið til að gera hátíðina vel úr garði. Hátíðin stendur fram eftir sumri og endar ekki fyrr en á haustdögum í októ- ber þannig að Suðumesja- menn geta notið góðra skemmtana enn um sinn. _plW .......... FÓ STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABÍð SÍMI22140 mn möokf; \m bÁNijí:i.s LUKKU LAKI Lukku Láki, skjótari en skuginn aö skjóta Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI SEM DALTOIM BRÆÐUR ÓTTAST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SÓLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA UPPI LÖGUM OG REGLU. Aðalhlutverk: TERENCE HILL. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Taugatrillirinn STORMYNDIIM STEIKTIR GRÆMIR TÓMATAR STORGÓÐ GAMANMYND! HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. STÓRSKEMMTILEG ÁST- ARSAGA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. * * * G.E. DV. „Refskák er aesileg afþrey- ing allt til lokaminútnanna. S.V. MBL. Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. *** FRABÆR MYND...GOÐUR LEIKUR-AI.MBL. * * * * MEISTARAVERK... FRÁBÆR MYND - Bíólinan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ★ * *AI. MBL. Sýnd kl. 5.05 og 9.05 BARNASYNINGAR KL. 3 - MiÐAVERÐ KR. 200 ADDAMS FJÖLSKYLDAN BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA Frumeindir í felum Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Bíóhöllin: Minningar ósýnilegs manns - „Memoirs of an Invisible Man“ Leiksljóri John Carpenter. Handrit William Goldman ofl. Aðalleikendur Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neil, Stephen Tobolowsky. Kvikmyndatökustjóri Will- iam A. Fraker. Bandarisk. Wamer Bros 1992. Nýjasta mynd Johns Car- penters er sambland spennu og gamanmyndar um væru- kæran kauphallarmangara (Chase) með auga fyrir fögr- um konum. Eina slíka (Hannah) rekur á fjörur hans, að segja má inná kvennaklósettinu og verður framhaldið í anda þeirra funda, harla óvenjulegt. Því daginn eftir verður Chase karlinn ósýnilegur vegna slyss á vísindastofnun þar sem hann situr ráðstefnu. Og einsog það hálfa sé ekki nóg þá verður hann einnig keppikefli útsendara CIA sem sjá í honum talsverða hagnaðarvon. Myndin virkar sæmilega sem gamanmynd og er vissu- lega spennandi á köflum en harkan og mýktin vinna ekki nógu vel saman svo útkoman verður meðalafþreying sem hefði auðveldlega getað orðið mun betri. Tæknivinna er bæði frumleg og fyndin, við sjáum japlað á tyggigúmmí- inu uppí þeim ósýnilega, reykinn sogast ofaní lungun, magastarfsemina í uppnámi og fleiri fínar brellur (unnar af galdramönnum Industrial Light and Magic). Þó hefur maður á tilfinningunni að allir þeir möguleikar sem bjóðast undir þessum spaugi- legu kringumstæðum séu hvergi nærri hálfnýttir og það oftar en ekki vegna sambúðarinnar við talsvert hörkulegri spennumynd. Ástin blómstrar á milli Daryl og hins ósýnilega, en þau kunna ráð við því og er sá kafli hvað skondnast- ur, einkum er til sögunnar kemur sperrileggur sem reynir að ná ástum stúlk- unnar og er leikinn af Pat Skipper. Chase stendur fyrir sínu sem endranær, Hannah virðist velja sér tóm furðu- hlutverk sem gagnast henni ekki sem skyldi en Sam Neil er óþjáll í hlutverki leyniþjónustumannsins, sem er reyndar á skjön við gam- ansemi myndarinnar. Gamli fagmaðurinn hann William Fraker stendur sig með sóma en Carpenter getur gert betur, að maður tali ekki um Goldman sem hefur ekki fínpússað handritið sem skyldi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.